sunnudagur, nóvember 13, 2005
Frábær helgi að baki...
Búin að éta fyrir næstu tvær vikurnar.. Tinna, Daddi og Emelía komu til okkar í gær og gistu.. Þegar við hittumst þá er ávallt borðað MJÖG mikið.. Við Viktor erum búin að komast að því að ég á í matarástarsambandi við tvo menn; Dadda og Steina að sjálfsögðu.. Þeir eru uppáhalds gestirnir mínir.. Það er bara snilld að elda með þeim og enn skemmtilegra að borða með þeim og það besta er að það er aldrei neinu hent.. Ég þoli nefninlega ekki að henda mat.. Ég mæli með því að bjóða þeim í mat.. Og ekki má nú gleyma að taka fram að liðlegri menn í eldhúsinu finnast ekki..
Tinna og Daddi komu með 2 kíló af humri og uppskrift dauðans með.. Ég get svarið það að ég hef sjaldan verið jafn södd.. Við gátum varla talað lengur.. Og ég get svo svarið það að ég þurfti að bíða í 2 klukkutíma eftir að komast í nammiskápinn.. Það gerist nú ekki oft þar sem alltaf er pláss fyrir gotterí.. Við þurftum meira að segja að hætta við eftirrétttinn.. Tinna og Daddi þið eruð snillingar og þúsund þakkir fyrir helgina og matinn og bara allt.. Alltaf jafn frábært að hafa ykkur..
Spiluðum í dag og unnum bara með 23 mörkum.. Kellan að spila sig í form aftur eftir alltof anga hvíld.. Meiri vitleysan.. Skynsemin að fara með mig.. Mæja, Siggi og Ásdís komu að horfa og kíktu svo til okkar á eftir.. Rosa gaman að hitta þau og snúllurnar voða ánægðar með hvor aðra.. Við borðuðum restina af humrinum í forrétt og náðum okkur svo í pizzur.. Ég er búin að vera í blóma undanfarið því að ég er búin að finna mexíkansa pizzu (alveg eins og the one and only)hérna í Århus og meira að segja bara hérna rétt hjá..
En jæja er farin að peppa kallinn upp.. Er að tapa sér hérna á gítarnum.. Stefnir allt í geisladisk fyrir næstu jól.. Ætli hann fylgi ekki bara með spilinu... hehehe
Over and out
Hrabba
Tinna og Daddi komu með 2 kíló af humri og uppskrift dauðans með.. Ég get svarið það að ég hef sjaldan verið jafn södd.. Við gátum varla talað lengur.. Og ég get svo svarið það að ég þurfti að bíða í 2 klukkutíma eftir að komast í nammiskápinn.. Það gerist nú ekki oft þar sem alltaf er pláss fyrir gotterí.. Við þurftum meira að segja að hætta við eftirrétttinn.. Tinna og Daddi þið eruð snillingar og þúsund þakkir fyrir helgina og matinn og bara allt.. Alltaf jafn frábært að hafa ykkur..
Spiluðum í dag og unnum bara með 23 mörkum.. Kellan að spila sig í form aftur eftir alltof anga hvíld.. Meiri vitleysan.. Skynsemin að fara með mig.. Mæja, Siggi og Ásdís komu að horfa og kíktu svo til okkar á eftir.. Rosa gaman að hitta þau og snúllurnar voða ánægðar með hvor aðra.. Við borðuðum restina af humrinum í forrétt og náðum okkur svo í pizzur.. Ég er búin að vera í blóma undanfarið því að ég er búin að finna mexíkansa pizzu (alveg eins og the one and only)hérna í Århus og meira að segja bara hérna rétt hjá..
En jæja er farin að peppa kallinn upp.. Er að tapa sér hérna á gítarnum.. Stefnir allt í geisladisk fyrir næstu jól.. Ætli hann fylgi ekki bara með spilinu... hehehe
Over and out
Hrabba
Comments:
<< Home
Vá hvað ég hefði verið til í að vera fluga á vegg þarna hjá ykkur ezkurnar. Ætluðu Tinna og co kannski bara að vera í korter og enduðu alla helgina (eins og mig minnir nú að það hafi e-h tímann gerst;)
Vonandi gleymdi einhver myndavélinni sinni, þið eigið ágæta spretti í myndatökunum eftir svona átveislur!
Ást
Matta fósturdóttir
Skrifa ummæli
Vonandi gleymdi einhver myndavélinni sinni, þið eigið ágæta spretti í myndatökunum eftir svona átveislur!
Ást
Matta fósturdóttir
<< Home