sunnudagur, nóvember 27, 2005

Komnar áfram....

Gerðum jafntefli í dag á móti Búlgaríu og tryggðum okkur með því áfram.. Nú er bara að bíða eftir drættinum í des og sjá hverjum við mætum í play offs um sæti í lokakeppni EM 2006 í Svíþjóð.. Frábært hjá liðinu en ég persónulega spilaði mína lélegustu turneringu EVER.. Ef við hefðum ekki komist áfram þá hefði ég orðið ólétt á morgun en það þarf víst að bíða betri tíma..

Verð að skrifa meira þegar ég kem heim þar sem ég er að renna út á tíma.. Kostar mjög mikið að vera á netinu hérna...

Later
Hrabba

Comments:
Til lukku dúlla.
knús Tinna
 
Til hamingju með þetta kellur, frábært

Kveðja Harpa Mel
 
Til hamingju með þetta, vona að Bopit hafi hjálpað ykkur.

Kveðja
Arna
 
Con grats stelpa..
Tú gerir bara betur in das EM =;O)

Hvad segiru..

Brucnh á laugd. eda sunnud. helgina 10-11 des..?

Vorum nú svo heppin ad fá Vikk og Vikk-lady til okkar á laugd. sídasta..

Kv
Matta patta múúús
 
Aftur til hamingju en vogaðu þér ekki að gera ekki betur næst því þá verður kallinn með. Við virðumst þurfa að fara erfiðu leiðinna í hvert sinn. Kallinn
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?