mánudagur, desember 12, 2005
Jólakort - Já takk..
Er búin að fá nokkrar fyrirspurnir um hvert eigi að senda jólakortin mín og þar sem búið er að stela tölvunni minni get ég ekki sent e-mail. Veit ekki hvað málið er með þessa en ég get allavega bara tekið á móti mailum..
Þið sem ætlið að vera svo elskuleg að senda mér jólakort þá væri æðislegt að fá þau heim til mömmu og pabba þar sem ég opna alltaf kortin á aðfangadag..
Heimilisfangið er:
Austurberg 20
111 Reykjavík
Farin að spila við Dadda og Döggu..
Kveðja
Hrabba
Þið sem ætlið að vera svo elskuleg að senda mér jólakort þá væri æðislegt að fá þau heim til mömmu og pabba þar sem ég opna alltaf kortin á aðfangadag..
Heimilisfangið er:
Austurberg 20
111 Reykjavík
Farin að spila við Dadda og Döggu..
Kveðja
Hrabba