miðvikudagur, janúar 11, 2006
EMMA - Skemmtistaður í miðbæ Köben..
Hann Davíð vinur okkar er orðin skemmtistaðaeigandi í Köben og ekki nóg með það þá er þetta einn ef ekki sá fottasti í Köben.. Það er nýbúið að gera hann allan upp og útkoman stórglæsileg.. Ég hvet ykkur til að kíkja við þið sem búið í Köben eða eigið leið um stórborgina.. Staðurinn sem heitir EMMA er staðsettur á horninu hjá Kongens Nytorv og Magasin. Á föstudaginn verður svona "létt" Íslendingakvöld og ef þið mætið 6 saman þá fáið þið vínflösku þegar þið komið inn.. Ekki slæmt það.. Einnig er hægt að halda prívat partý svona fyrir ykkur sem eigið marga vini.. Ef ykkur vantar einhverjar upplýsingar um EMMU þá getið þið hringt í Davíð í síma: 0045-26141017..
Tékkið á EMMU hér.....
Spurning um að fara að dusta rykið af lakkskónum og koma sér í gírinn.. Ég er væntanleg um miðjan feb og að sjálfsögðu í lakkskónum, gullkjólnum og með karmenkrullurnar..
Hrabba
Tékkið á EMMU hér.....
Spurning um að fara að dusta rykið af lakkskónum og koma sér í gírinn.. Ég er væntanleg um miðjan feb og að sjálfsögðu í lakkskónum, gullkjólnum og með karmenkrullurnar..
Hrabba
Comments:
<< Home
Vá þetta er rosa flott! Við ættum kannski bara að fara einhvern tímann með diskólestinn i til Köben og taka tjútt?!! (þó ekki í diskógallanum)!! hehe
Hilsen Tinna "ungfrú diskó 2004"
Hilsen Tinna "ungfrú diskó 2004"
Þetta er glæsilegur staður hjá Davíð og co - til hamningju með þetta Davíð. Svekkt yfir að sjá ekki myndir af "forstjóranum" á barnum. Kannski maður takið glimmergallann með næst þegar maður fer til Köben, sérstaklega ef Hrabba verður í gullkjólnum;-). Má biðja um vatn á þessum bar????
Skrifa ummæli
<< Home