mánudagur, janúar 16, 2006
Gleði gleði..
Það var heldur betur skrítið að mæta til leiks í gær.. Mættum einum og hálfum tíma fyrir leik og engin vissi á móti hverjum við værum að fara að spila.. Eins og ég sagði frá síðast þá var Slagelse að gera samstarfssamning við þetta lið og það var vitað að það kæmu ca. 8 leikmenn frá þeim en hverjir var ekki vitað.. Það var því frekar skrautleg taktík fyrir leik.. Við ætluðum bara að rústa þeim sem kæmu.. Þetta var svo eins og við var að búast, byrjunarliðið voru 5 Slagelse leikmenn og svo 2 eða 3 á bekknum.. Þær náðu reyndar að hanga í okkur í 5-5 en svo var það líka búið og 24 marka sigur staðreynd, 41-17.. Mér gekk bara mjög vel (enda ekki annað hægt eftir skelfilegan síðasta leik)..
Eftir leikinn var svo hadin afmælisveisla fyrir Dísina.. Mín auðvitað mjög sátt og rosa ánægð með allar gjafirnar.. Það var líka mikið fjör á fullorðna fólkinu en það var látið keppa í BUZZ (spurningaleiknum í Playstation).. Það var algjör snilld að sjá keppnisskapið og stressið í liðinu.. Tinna keppnis stóð auðvitað fyrir sínu og rústaði þessu.. Algjör synd að hún hafi hætt í boltanum á sínum tíma.. Það væri frábært að vera með henni í liði.. Það er ekki til meiri keppnismanneskja.. Guðný Helga kom reyndar líka mikið á óvart með keppnisskapi sínu.. Var byrjuð að berja Svölu vegna þess að Svala stal frá henni stigum, hahaha.. Það var ekkert smá fyndið
að fylgjast með þessu..
Svo er spurning um að einhver systir mín fari að taka sig til og þrusa inn nokkrum línum..
Later Hrabba
Eftir leikinn var svo hadin afmælisveisla fyrir Dísina.. Mín auðvitað mjög sátt og rosa ánægð með allar gjafirnar.. Það var líka mikið fjör á fullorðna fólkinu en það var látið keppa í BUZZ (spurningaleiknum í Playstation).. Það var algjör snilld að sjá keppnisskapið og stressið í liðinu.. Tinna keppnis stóð auðvitað fyrir sínu og rústaði þessu.. Algjör synd að hún hafi hætt í boltanum á sínum tíma.. Það væri frábært að vera með henni í liði.. Það er ekki til meiri keppnismanneskja.. Guðný Helga kom reyndar líka mikið á óvart með keppnisskapi sínu.. Var byrjuð að berja Svölu vegna þess að Svala stal frá henni stigum, hahaha.. Það var ekkert smá fyndið
að fylgjast með þessu..
Svo er spurning um að einhver systir mín fari að taka sig til og þrusa inn nokkrum línum..
Later Hrabba
Comments:
<< Home
*Roðn*. Svölu hefur eflaust þótt mikið til mín koma. Fyrsta skipti sem við hittumst og það tók mig bara u.þ.b. klukkutíma að vera byrjuð að dangla í hana.
Ég bíð spennt eftir næstu BUZZ lotu - þá ætla ég sko að rústa ykkur öllum... MÚHHAHAHHAHAHAHA (p.s. ekki bjóða Svölu þá - hún veit alltof mikið)
Ég bíð spennt eftir næstu BUZZ lotu - þá ætla ég sko að rústa ykkur öllum... MÚHHAHAHHAHAHAHA (p.s. ekki bjóða Svölu þá - hún veit alltof mikið)
Guð hvað þetta var gaman....alger snilld...ég bíð spennt eftir næstu helgi! hehe
já synd að maður hafi hætt á sínum tíma...
Ég tek þetta bara út í spilum og þess háttar! haha
Takk fyrir okkur í gær ,
Tinna
já synd að maður hafi hætt á sínum tíma...
Ég tek þetta bara út í spilum og þess háttar! haha
Takk fyrir okkur í gær ,
Tinna
ÞIÐ ERUÐ SNILLINGAR.. Guðný mín ég skal allavega sjá til þess að Svala verði ekki með í Buzzinum.. En við þurfum að taka spilakvöld fljótlega.. Setjum Svölu bara í eitthvað annað spil..
Skrifa ummæli
<< Home