sunnudagur, janúar 29, 2006
Helgaruppgjörið..
Já ég hef upplifað ýmislegt um helgina:
-Kallinn varð veikur og er nánast búinn að liggja í rúminu síðan.. Missti af aukavinnu í gær sem hefði fært MÉR auka peninga..
-Fór í stelpupartý í gær til Matthildar og skemmti mér konunglega..
-Ég og mitt lið Pikes (Svala, Guðný og Erla) náðum 11.600 stigum í Buzz sem er pottþétt Íslandsmet ef ekki bara heimsmet.. Vá hvað við vorum góðar..
-Borðaði ógeðslega mikið af hlaðborðinu í partýinu.. Namminamminamm..
-Fór í bæinn sem er árangur út af fyrir sig þegar ég á í hlut..
-Vorum á einhverjum stað sem spilaði m.a. All that she want's með Ase of base. Guðný kom með mjög gott comment; "Ég veit ekki hvort að það sé eitthvað cool að kunna textann við þetta lag".. Það hafa örugglega allir hugsað vá hvað þessar eru gamlar..
-Ég fékk hlaupasting á að horfa á einhvern geðsjúkling dansa.
-Ég tróð mér í leigubíl með einhverri dömu sem var að fara á svipaðar slóðir og ég.. Hún borgaði svo bara bílinn.. Alltaf að græða.. Það er auðvitað bara grín að ná leigubíl hérna í Århus.. Það er alveg ástæða fyrir því að maður nennir sjaldan í bæinn.. Veit nákvæmlega hvað bíður mín þegar kemur að heimkomu..
-Var komin heim rétt fyrir 5 í morgun og þurfti að vakna 9.30..
-Þá var komið að dauðanum.. Er alvarega að íhuga að höfða mál gegn liðinu mínu vegna tilraunar til manndráps.. Ég þurfti að mæta og vera tímavörður í tveimur leikjum og áttu þetta að vera handboltaleikir.. Fyrsti leikurinn var í 8.deildkarla og hinn í 6.deild kvenna... DAUÐIIIIIIIIIIIIIIII.
-Ég sá KARLMANN taka undirhandaskot í innkast.. Það á auðvitað ekki að vera hægt..
-Tók ekki eftir því að einn var rekinn útaf (ótrúlegt í svona skemmtilegum leik) og var leikmaðurinn mjög óhress þegar hann komst að því.. Þetta reddaðist samt..
-Kvennaleikurinn var svo kærður þar sem ég gleymdi að stoppa tímann, hahaha.. Það var samt ekki neitt sem skipti máli bara einhver andsk... drusla að þjálfa..
-Ég gerði sem sagt mjög gott mót á klukkunni í dag og verð vonandi aldrei aftur beðin um að koma..
-Ég mun svo horfa á tvo aðra handboltaleiki í dag en það eru geggjaðir leikir.. Verst að missa af Íslandi spila..
Jæja best að halda áfram að vera steikt..
Hrabba
-Kallinn varð veikur og er nánast búinn að liggja í rúminu síðan.. Missti af aukavinnu í gær sem hefði fært MÉR auka peninga..
-Fór í stelpupartý í gær til Matthildar og skemmti mér konunglega..
-Ég og mitt lið Pikes (Svala, Guðný og Erla) náðum 11.600 stigum í Buzz sem er pottþétt Íslandsmet ef ekki bara heimsmet.. Vá hvað við vorum góðar..
-Borðaði ógeðslega mikið af hlaðborðinu í partýinu.. Namminamminamm..
-Fór í bæinn sem er árangur út af fyrir sig þegar ég á í hlut..
-Vorum á einhverjum stað sem spilaði m.a. All that she want's með Ase of base. Guðný kom með mjög gott comment; "Ég veit ekki hvort að það sé eitthvað cool að kunna textann við þetta lag".. Það hafa örugglega allir hugsað vá hvað þessar eru gamlar..
-Ég fékk hlaupasting á að horfa á einhvern geðsjúkling dansa.
-Ég tróð mér í leigubíl með einhverri dömu sem var að fara á svipaðar slóðir og ég.. Hún borgaði svo bara bílinn.. Alltaf að græða.. Það er auðvitað bara grín að ná leigubíl hérna í Århus.. Það er alveg ástæða fyrir því að maður nennir sjaldan í bæinn.. Veit nákvæmlega hvað bíður mín þegar kemur að heimkomu..
-Var komin heim rétt fyrir 5 í morgun og þurfti að vakna 9.30..
-Þá var komið að dauðanum.. Er alvarega að íhuga að höfða mál gegn liðinu mínu vegna tilraunar til manndráps.. Ég þurfti að mæta og vera tímavörður í tveimur leikjum og áttu þetta að vera handboltaleikir.. Fyrsti leikurinn var í 8.deildkarla og hinn í 6.deild kvenna... DAUÐIIIIIIIIIIIIIIII.
-Ég sá KARLMANN taka undirhandaskot í innkast.. Það á auðvitað ekki að vera hægt..
-Tók ekki eftir því að einn var rekinn útaf (ótrúlegt í svona skemmtilegum leik) og var leikmaðurinn mjög óhress þegar hann komst að því.. Þetta reddaðist samt..
-Kvennaleikurinn var svo kærður þar sem ég gleymdi að stoppa tímann, hahaha.. Það var samt ekki neitt sem skipti máli bara einhver andsk... drusla að þjálfa..
-Ég gerði sem sagt mjög gott mót á klukkunni í dag og verð vonandi aldrei aftur beðin um að koma..
-Ég mun svo horfa á tvo aðra handboltaleiki í dag en það eru geggjaðir leikir.. Verst að missa af Íslandi spila..
Jæja best að halda áfram að vera steikt..
Hrabba
Comments:
<< Home
Þetta er alveg mögnuð útvarpsmenning þarna hjá þér og einnig hjá mér. Maður heyrir undarlegustu lög í útvarpinu hérna. Um daginn kom "In-farmer"
man ekki með hverjum það er en vona að þú skiljir hvað ég er að fara. Lélegt af Viktori að vera veikur og svíkja þig um seðlana.
man ekki með hverjum það er en vona að þú skiljir hvað ég er að fara. Lélegt af Viktori að vera veikur og svíkja þig um seðlana.
Maður þarf kannski að vanda sig betur við að lesa áður en maður commentar, var alveg viss um að þetta hefði verið í útvarpinu.
Það er bara eitthvað að hjá mér.
Það er bara eitthvað að hjá mér.
Hahaha.. Vá hvað ég er ekki að meika að muna ekki hvaða "snillingar" eiga þetta gríðarlega "skemmtilega" lag.. Mjög langt síðan ég hef heyrt það og það þykir örugglega ekki mjög cool að kunna textann við það í dag..
Júlíus minn ekki svekktur......
Júlíus minn ekki svekktur......
Ég er nokkuð viss um að það hafi verið "SNOW" sem átti þetta líka hrikalega lag!!
Djö...að hafa misst af þessari Buzz keppni...
En ég á ennþá metið í BOB-IT...hehe
kveðja Tinna
Djö...að hafa misst af þessari Buzz keppni...
En ég á ennþá metið í BOB-IT...hehe
kveðja Tinna
Ha ha....velkominn i klubbinn Hrabba mín, alltaf gaman að steikarast smá gerir hverdagsleikann svo skemmtilegan! Ég held að alllar mínar helgar séu alltaf með að minnsta kosti tveim steiktum atvikum, dansa upp i sófum, vera rekin út úr taxa, fá dauðadrukkna grænlendinga heim til mín um miðja nótt og dansa við I am Scatman lagið...ha ha
Haltu áfram ert snillingur, bið að heilsa í kotinu!! Knus Sigga
Skrifa ummæli
Haltu áfram ert snillingur, bið að heilsa í kotinu!! Knus Sigga
<< Home