laugardagur, janúar 14, 2006

Kíkið á skemmtilegar bloggsíður.

Þar sem ég hef ekki verið alveg í sambandi við umheiminn eða tölvuheiminn vil ég benda ykkur á skemmtilegar bloggsíður.. Forstjórinn Júlíus er að skrifa sig vitlausann.. Monsa sæta konan hans er líka með mjög skemmtilega bloggsíðu.. Síðast en ekki síst vil ég benda ykkur á hana Guðnýju okkar í Árósunum.. Kíkið á þessa snillinga..

Annars brjálað að gera hjá okkur.. Við erum búin að gera prinsessuherbergi fyrir Dísina.. Mín ekkert smá sátt.. Buðum svo öllum handboltastelpunum í afmæli í gærkvöldi og fékk Viktoría fullt af pökkum.. Á sunnudaginn höldum við svo afmæli fyrir Íslendingana..

Later
Hrabba

Comments: Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?