laugardagur, janúar 14, 2006
Kíkið á skemmtilegar bloggsíður.
Þar sem ég hef ekki verið alveg í sambandi við umheiminn eða tölvuheiminn vil ég benda ykkur á skemmtilegar bloggsíður.. Forstjórinn Júlíus er að skrifa sig vitlausann.. Monsa sæta konan hans er líka með mjög skemmtilega bloggsíðu.. Síðast en ekki síst vil ég benda ykkur á hana Guðnýju okkar í Árósunum.. Kíkið á þessa snillinga..
Annars brjálað að gera hjá okkur.. Við erum búin að gera prinsessuherbergi fyrir Dísina.. Mín ekkert smá sátt.. Buðum svo öllum handboltastelpunum í afmæli í gærkvöldi og fékk Viktoría fullt af pökkum.. Á sunnudaginn höldum við svo afmæli fyrir Íslendingana..
Later
Hrabba
Annars brjálað að gera hjá okkur.. Við erum búin að gera prinsessuherbergi fyrir Dísina.. Mín ekkert smá sátt.. Buðum svo öllum handboltastelpunum í afmæli í gærkvöldi og fékk Viktoría fullt af pökkum.. Á sunnudaginn höldum við svo afmæli fyrir Íslendingana..
Later
Hrabba