miðvikudagur, febrúar 01, 2006

ER ÞETTA RÉTT??

Það er búið að vera í fréttunum hérna að DV hafi verið að birta myndirnar af Múhamed
í blaðinu.. Þetta DV drasl er auðvitað löngu búið að gera upp á bak og nú vilja þeir bara láta bomba okkur.. Þetta getur kostað okkur ekkert smá vesen.. Þetta fólk er auðvitað CRAZY og myndi eflaust ekki muna neitt um að sleppa einni bombunni á Ísland svona á leiðinni til Danmerkur.. Það er auðvitað út í hött að vera að reita þetta fólk til reiði.. Ég meina þeir drepa börnin sín ef þau ná sér í "rangan" maka (það hefur allavega nokkrum sinnum gerst hérna í Danmörku)..

Í dag er svo búið að ganga sms til nánast allra hérna í Danmörku þar sem fólk er hvatt til að kaupa fleiri pizzu, vera brosmilt í grænmetisbúðunum og sækja sjoppurnar stíft til að gleðja blessuðu múslimana (sem eiga alla pizzustaði, sjoppur og grænmetisbúllur í landinu).. Ekki væri svo verra að taka leigubíl í staðin fyrir strætó, hahaha...

Já það er líf og fjör hérna í Árósunum og eins gott að vera dugleg að skrifa áður en ég verð að ösku..

Later
Hrabba

Comments:
Þú ert svo fyndinn, ég elska að lesa blogið þitt.
 
hahahaha.. já ég mundi ekki vilja vera þar sem þú ert núna, er að spá í að beita einhverjum ráðum svo Júllinn komist ekki út til ykkar.

Njee.. ætli maður sé nokkursstaðar óhutur hvort sem er....
 
Monika mín það er nú aldrei að vita nema þeir taki hann bara með sér til himna þar sem bíða hans endalaust af hreinum meyjum.. En þið eruð nú bara örugglega komin í hættu líka þökk sé DV..
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?