þriðjudagur, febrúar 07, 2006
Árlegi hreingernigadagurinn í dag..
Já kellan búin að vera á haus í allan dag að ÞRÍFA og það gerist nú ekki alltof oft.. Einhvern veginn enda ég alltaf frekar á því að baka en þrífa, SURPRISE... En það er bara allt annað að sjá heimilið í dag.. Ég var orðn svo æst á ryksugunni á tímabili að mér tókst að ryksuga dúkinn af eldhúsgólfinu.. Þeir hafa verið að vanda sig svona rosaega við dúkalagninguna hjá mér..
Svo styttist bara í gestaflóð.. Hann Júlíus okkar er að fara að mæta til okkar með heila hljómsveit en sem betur fer er hljómsveitin bara vinir okkar í Írafári þannig að það verður mjög gaman að fá þá alla.. Júlíus alltaf svo sniðugur, rak bara Birgittu og plantaði sér í bandið í staðinn og "NÝJA" bandið heitir Eðlan og ætlar að troða upp á þorrablóti Íslendinga í Horsens.. Það verður nú eitthvað fjörið þar því ég hef nú einu sinni farið á einhverja skemmtun í Horsens og ég hef aldrei á ævinni skammast mín eins mikið fyrir að vera Íslendingur.. Þvílíkt samansafn af vitleysingum að það hálfa hefði verið nóg.. Einhver mjög risavaxinn maður snappaði og náði að kýla 2 í einu höggi þar á meðal Siggu frænku sem var svo óheppinn að standa fyrir aftan gæjann sem átti að kýla.. Hann hitti hann sem sagt ekki og tók því Siggu frænku og vinkonu hennar sem stóð við hliðina á henni í sama högginu.. Á endanum var svo hringt á lögguna sem nennti ekki að koma þegar þeir vissu að þetta væru Íslendingar.. Þetta var greinilega bara fastur liður eins og venjulega.. Svo fór einhver vangefinn kona að rífast við mig vegna þess að risinn átti fatlað barn.. Eins og því fylgi ávísun á að mega lemja alla.. Ég var blá edrú þarna en mig hefur sjaldan langað jafn mikið til að lemja eina kellingu.. Ég hef sem sagt ekki farið til Horsens að skemmta mér með Íslendingum síðan..
Svo að honum Daða mínu sem er komin á fast og búinn að vera lengi.. Við systur erum búnar að hitta gripinn og samþykkja hana.. Já hann Daði minn er bara búinn að ná sér í mjög efnilega stelpu.. Ég er bara farin að undirbúa ræður.. Annars er lítið hægt að segja frá honum þessa dagana.. Held meira að segja að bæjarferðirnar séu búnar að minnka um helming þannig að nú fer hann bara átta sinnum í mánuði.. Ástæðan fyrir því að ég þurfti að koma honum Daða mínu að er að margir eru farnir að sakna skrifanna um strákinn.. Ég bauð honum Óla sem vinnur með honum að skrifa pistill um hann en hann vildi frekar skrifa um pabba (sem vinnur á sama stað) því það væri miklu auðveldara og skemmtilegra að skrifa um hann.. Spurning hvort að við munum fá pistill um hann Skúla eða Daddy Cool eins og við systkinin kjósum að kalla hann..
Hrabba kveður..
Svo styttist bara í gestaflóð.. Hann Júlíus okkar er að fara að mæta til okkar með heila hljómsveit en sem betur fer er hljómsveitin bara vinir okkar í Írafári þannig að það verður mjög gaman að fá þá alla.. Júlíus alltaf svo sniðugur, rak bara Birgittu og plantaði sér í bandið í staðinn og "NÝJA" bandið heitir Eðlan og ætlar að troða upp á þorrablóti Íslendinga í Horsens.. Það verður nú eitthvað fjörið þar því ég hef nú einu sinni farið á einhverja skemmtun í Horsens og ég hef aldrei á ævinni skammast mín eins mikið fyrir að vera Íslendingur.. Þvílíkt samansafn af vitleysingum að það hálfa hefði verið nóg.. Einhver mjög risavaxinn maður snappaði og náði að kýla 2 í einu höggi þar á meðal Siggu frænku sem var svo óheppinn að standa fyrir aftan gæjann sem átti að kýla.. Hann hitti hann sem sagt ekki og tók því Siggu frænku og vinkonu hennar sem stóð við hliðina á henni í sama högginu.. Á endanum var svo hringt á lögguna sem nennti ekki að koma þegar þeir vissu að þetta væru Íslendingar.. Þetta var greinilega bara fastur liður eins og venjulega.. Svo fór einhver vangefinn kona að rífast við mig vegna þess að risinn átti fatlað barn.. Eins og því fylgi ávísun á að mega lemja alla.. Ég var blá edrú þarna en mig hefur sjaldan langað jafn mikið til að lemja eina kellingu.. Ég hef sem sagt ekki farið til Horsens að skemmta mér með Íslendingum síðan..
Svo að honum Daða mínu sem er komin á fast og búinn að vera lengi.. Við systur erum búnar að hitta gripinn og samþykkja hana.. Já hann Daði minn er bara búinn að ná sér í mjög efnilega stelpu.. Ég er bara farin að undirbúa ræður.. Annars er lítið hægt að segja frá honum þessa dagana.. Held meira að segja að bæjarferðirnar séu búnar að minnka um helming þannig að nú fer hann bara átta sinnum í mánuði.. Ástæðan fyrir því að ég þurfti að koma honum Daða mínu að er að margir eru farnir að sakna skrifanna um strákinn.. Ég bauð honum Óla sem vinnur með honum að skrifa pistill um hann en hann vildi frekar skrifa um pabba (sem vinnur á sama stað) því það væri miklu auðveldara og skemmtilegra að skrifa um hann.. Spurning hvort að við munum fá pistill um hann Skúla eða Daddy Cool eins og við systkinin kjósum að kalla hann..
Hrabba kveður..
Comments:
<< Home
Þetta er nú ekki hægt maður er nú svektur, þetta er 2 ára gamalt band. Síðan hlakkar mig til að koma og vera uppí
Ég held hún Sigga frænka hafi bara verið svona hissa að hún fattaði ekki að kýla hann kaldan til baka.. hehe
kv.Tinna
Skrifa ummæli
kv.Tinna
<< Home