miðvikudagur, mars 08, 2006
Heimska..
Fjölmiðlar geta verið svo heimskir að ég get alveg misst mig.. Í síðustu viku var fjallað mikið um nýjasta "æðið" í Bretandi en það eru misþyrmingar sem eru teknar upp á síma.. Auðvitað rosalega töff að eiga svona misþyrmingar inn í símanum hjá sér. Vá hvað fólk getur verið klikkað.. En hvað gerist við svona mikið umtal, jú vitleysingarnir í Danmörku fá nýjar hugmyndir.. Og það þurfti ekki að bíða lengi eftir að þetta byrjaði hér eftir allt umtalið.. Á mánudaginn var svo í fréttunum að tveir eldri strákar réðust á tvo 7 ára drengi fyrir utan skólann þeirra og lömdu þá á meðan þriðji aðilinn tók allt upp á símann sinn.. Þetta er örugglega bara byrjunin á "frábærum" faraldri.. Já fjölmiðlar geta verið ergjandi..
Ég verð víst aðeins að koma að málum Önju Andersen.. Það er auðvitað stanslaus umfjöllum um þetta mál.. DHF er nú búið að setja hana í leikbann en eiga eftir að ákveða hvað það verður langt en talað er um hálft til eitt ár sem er í sjálfu sér allt í lagi því þetta atvik var auðvitað alveg út úr korti.. En DHF er nú komið á fullt í að fá EHF í málið með sér og láta þá setja hana í leikbann líka sem mér finnst alveg út í hött því þetta kemur þeim ekkert við.. Og ótrúlegt að DHF vilji reyna að koma í veg fyrir góða möguleika liðsins á að vinna Champions league 3 árið í röð. En ég held að þeir séu frekar að reyna að koma í veg fyrir að hún geti þjálfað Serbneska lansliðið sem hún er að taka við því þeir vita að hún á eftir að ná langt með það lið.. Það verður allavega spennandi að sjá hvað EHF gerir í málinu.. Og ef maður lítur á málið þannig að þá hefur hún ekki sært neinn eða neitt nema stoltið hjá sjálfri sér..
En það er allavega ljóst að Anja hættir með Slagelse 2007.. Ég er nokkuð viss um að þá verður Slagelse að engu og hún mun taka við nýju liði og gera það að meisturum innan fárra ára og tippa ég á að það verði Roskilde.. Ég verð víst að bíða í nokkur ár eftir að vita hvort ég hafi rétt fyrir mér..
Hrabban kveður
Ég verð víst aðeins að koma að málum Önju Andersen.. Það er auðvitað stanslaus umfjöllum um þetta mál.. DHF er nú búið að setja hana í leikbann en eiga eftir að ákveða hvað það verður langt en talað er um hálft til eitt ár sem er í sjálfu sér allt í lagi því þetta atvik var auðvitað alveg út úr korti.. En DHF er nú komið á fullt í að fá EHF í málið með sér og láta þá setja hana í leikbann líka sem mér finnst alveg út í hött því þetta kemur þeim ekkert við.. Og ótrúlegt að DHF vilji reyna að koma í veg fyrir góða möguleika liðsins á að vinna Champions league 3 árið í röð. En ég held að þeir séu frekar að reyna að koma í veg fyrir að hún geti þjálfað Serbneska lansliðið sem hún er að taka við því þeir vita að hún á eftir að ná langt með það lið.. Það verður allavega spennandi að sjá hvað EHF gerir í málinu.. Og ef maður lítur á málið þannig að þá hefur hún ekki sært neinn eða neitt nema stoltið hjá sjálfri sér..
En það er allavega ljóst að Anja hættir með Slagelse 2007.. Ég er nokkuð viss um að þá verður Slagelse að engu og hún mun taka við nýju liði og gera það að meisturum innan fárra ára og tippa ég á að það verði Roskilde.. Ég verð víst að bíða í nokkur ár eftir að vita hvort ég hafi rétt fyrir mér..
Hrabban kveður
Comments:
<< Home
Don á allavega peningana til að fá hana en ég get ekki ímyndað mér að þau tvö geti verið inni í sama herbergi lengur en 2 mínútur.. Ég myndi allavega vilja vera fluga á vegg þar.. Þannig að ég nánast útiloka FCK..
Byåsen gæti aftur á móti verið góður kostur fyrir hana.. Komast burt frá Danmörku þar sem flestir hata hana hérna og þá sérstaklega dómarar (finnst henni allavega sjálfri).. Hún gæti líka unnið Champions League með það lið þegar hún mætir með allar stjörnurnar með sér..
Skrifa ummæli
Byåsen gæti aftur á móti verið góður kostur fyrir hana.. Komast burt frá Danmörku þar sem flestir hata hana hérna og þá sérstaklega dómarar (finnst henni allavega sjálfri).. Hún gæti líka unnið Champions League með það lið þegar hún mætir með allar stjörnurnar með sér..
<< Home