þriðjudagur, mars 14, 2006
Ný test á leiðinni..
Já ekki mikið að gerast þessa dagana.. Ég og hlaupabólan erum bara heima að dunda okkur.. Það var reyndar rífandi gangur í föndurdeild Hröbbu og Viktors í gær. Niðurstöðurnar verða ekkert smá flottar.. Ég fer að taka myndir af föndrinu og sýna ykkur þetta..
Það eru ný test á leiðinni.. Það mun engin fjölskyldumeðlimur sleppa.. Ef þau nenna ekki að búa til sjálf þá mun ég bara búa til um þau.. Dísa í Klauf mun koma fyrst..
Er að fara í spurningagerð.
Hrabba
Það eru ný test á leiðinni.. Það mun engin fjölskyldumeðlimur sleppa.. Ef þau nenna ekki að búa til sjálf þá mun ég bara búa til um þau.. Dísa í Klauf mun koma fyrst..
Er að fara í spurningagerð.
Hrabba