þriðjudagur, mars 07, 2006
Ár í stórafmæli..
Já hann Viktor minn varð 29 ára í gær.. Ég er strax byrjuð að plana þrítugsafmælið en eins og flestir vita er ég skipulögð með eindæmum.. Einmitt..
Er komin á fullt að lesa Stig Töfting bókina og þvílík snilld. Maðurinn á auðvitað engan sinn líkann..
-Þegar hann var smá strákur ætlaði pabbi hans að skamma hann og lyftir honum upp. Haldiði að hann hafi ekki bara skallað pabba sinn.. Eðlilegt.. Pabbi hans varð svo reiður að hann ætlaði að slá hann en hitti ekki og sló í vegg og tognaði á hendinni..
-Um 10 ára aldur var hann í pílukasti með vinu sínum sem var ný búinn að kasta og var að taka píluna úr spjaldinu þegar óþolinmóður Stig nennti ekki að bíða og kastaði bara pílu í hnakkann á félaganum.. Það var ekki lausara en það að pílan festist í hausnum á honum..
-Þegar hann fór á einn af sínum fyrstu AGF leikjum í fótboltanum sá hann leikmann að nafni Kim snappa á vellinum.. Þessi Kim tók boltann og þrusaði honum í andlitið á andstæðingi.. Hann fékk rauða spjaldið og Stig Töfting sem fan í leiðinni (og þá var hann bara smá strákur).. Fannst þetta geðveikt töff..
Mæli með þessari bók.. Allavega enn sem komið er.
Kveð í bili
Hrabba
Er komin á fullt að lesa Stig Töfting bókina og þvílík snilld. Maðurinn á auðvitað engan sinn líkann..
-Þegar hann var smá strákur ætlaði pabbi hans að skamma hann og lyftir honum upp. Haldiði að hann hafi ekki bara skallað pabba sinn.. Eðlilegt.. Pabbi hans varð svo reiður að hann ætlaði að slá hann en hitti ekki og sló í vegg og tognaði á hendinni..
-Um 10 ára aldur var hann í pílukasti með vinu sínum sem var ný búinn að kasta og var að taka píluna úr spjaldinu þegar óþolinmóður Stig nennti ekki að bíða og kastaði bara pílu í hnakkann á félaganum.. Það var ekki lausara en það að pílan festist í hausnum á honum..
-Þegar hann fór á einn af sínum fyrstu AGF leikjum í fótboltanum sá hann leikmann að nafni Kim snappa á vellinum.. Þessi Kim tók boltann og þrusaði honum í andlitið á andstæðingi.. Hann fékk rauða spjaldið og Stig Töfting sem fan í leiðinni (og þá var hann bara smá strákur).. Fannst þetta geðveikt töff..
Mæli með þessari bók.. Allavega enn sem komið er.
Kveð í bili
Hrabba
Comments:
<< Home
Hæ hæ,
Við sitjum hérna í sveitinni í Vejen og slöppum af við hjónin, mér fannst bara skemmtileg tilviljun að ég var einmitt að ljúka við að lesa bókina um Stig T. Það er ótrúlegt sem maðurinn hefur gengið í gegnum! ég hefði ekki viljað vera í liði á móti honum í handbolta þar sem hann hélt nú bankabók yfir skuldir á vellinum!!! En bókin er góð lesning. Sjáumst hress!
Kkv. Matti, Linda og gríslingarnir þrír.
Við sitjum hérna í sveitinni í Vejen og slöppum af við hjónin, mér fannst bara skemmtileg tilviljun að ég var einmitt að ljúka við að lesa bókina um Stig T. Það er ótrúlegt sem maðurinn hefur gengið í gegnum! ég hefði ekki viljað vera í liði á móti honum í handbolta þar sem hann hélt nú bankabók yfir skuldir á vellinum!!! En bókin er góð lesning. Sjáumst hress!
Kkv. Matti, Linda og gríslingarnir þrír.
Erna mín það er eitthvað svona svipað.. En það voru nú aldrei leikmenn á mínum dauðalista, bara tveir dómarar, hahaha.
Ég er ekki að ná þessu bankabók y commenti.. Er ég ein um það??
Ég er ekki að ná þessu bankabók y commenti.. Er ég ein um það??
Til lukku með daginn í gær elsku drengurinn minn. Og ég sem spjallaði við þið lengi í gær og þú minntist ekkert á þetta...... hvernig á ég að geta munað alla þessa afmælisdaga?
Rembingskoss til þín frá mér
Dags
Rembingskoss til þín frá mér
Dags
"bankabók y" er eftir mínar tilraunir til að koma commenti að, komu alltaf einhverjar villumeldingar og þetta það eina sem eftir stóð af textanum sem fór svo loksins inn ...
Og það hefur þú það!!! :-)
Og það hefur þú það!!! :-)
Elsku Viktor minn, já Hrabba MINN!!!!! he he
Innilega til hamingju með afmælið... Vona að Hrabba hafi verið góð við þig.
Jules
Skrifa ummæli
Innilega til hamingju með afmælið... Vona að Hrabba hafi verið góð við þig.
Jules
<< Home