sunnudagur, apríl 16, 2006
Búin að éta yfir mig..
Meikaði ekki einu sinni að gera páskamatinn.. Það voru grillaðar pylsur í matinn.. Hversu sorglegt er það? Á ekki eftir að geta eldað alla vikuna það verður líka átak núna í 2 vikur þar til ég kem heim svo þetta endi ekki með að ég þurfi að kaupa tvö flugsæti..
Það er búið að vera æðislegt að hafa Eibbuna mína hérna og auðvitað snillinginn Lúkas. Erum búnar að rifja upp margar skemmtilegar sögur frá því í gamla daga.. Já það er sko ýmislegt sem við vinkonurnar höfum lent í en ég held að karlhóran komist mjög nálægt því að toppa allt.. Tókum einu sinni eitthvað strákgrey uppí á Laugaveginum og áður en við vissum af var hann farinn að bjóða sig á 10.000.. Við hlógum okkur vitlausar alveg þangað til við föttuðum að hann var bara alls ekkert að grínast.. Vorum nú ekki lengi að henda honum út eftir það..
Annars bara fínt að frétta og ég er búin að setja inn nýjar myndir á myndasíðuna..
Kveðja
Hrabba
Það er búið að vera æðislegt að hafa Eibbuna mína hérna og auðvitað snillinginn Lúkas. Erum búnar að rifja upp margar skemmtilegar sögur frá því í gamla daga.. Já það er sko ýmislegt sem við vinkonurnar höfum lent í en ég held að karlhóran komist mjög nálægt því að toppa allt.. Tókum einu sinni eitthvað strákgrey uppí á Laugaveginum og áður en við vissum af var hann farinn að bjóða sig á 10.000.. Við hlógum okkur vitlausar alveg þangað til við föttuðum að hann var bara alls ekkert að grínast.. Vorum nú ekki lengi að henda honum út eftir það..
Annars bara fínt að frétta og ég er búin að setja inn nýjar myndir á myndasíðuna..
Kveðja
Hrabba