föstudagur, apríl 21, 2006

Nú tekur bara biðin við..

Já ballið er sko aldeilis byrjað hérna hjá okkur.. Fórum áðan og kíktum á hús sem okkur leist alveg rosalega vel á og ætlum okkur að kaupa það.. Nú er bara að bíða og vona að allt gangi upp.. Ég verð geðveik (geðveikari) ef ég fæ ekki þetta hús, það er bara ekkert öðruvísi..

Nú er bara komin helgi sem verður eflaust mjög fín fyrir utan biðina..

Góða helgi
Hrabba

Comments:
Geðveikt flott hús - gangi ykkur vel á morgun;-)
 
hvar er höllin staðsett???
 
Í Trige, 10 mín keyrsla frá Århus..
 
Hei, það er barasta rétt hjá Lystrup þar sem að ég átti heima... ég hef sko spilað nokkra handboltaleikina þar ;)
 
Vá til lukku með að hafa fundið húsið!! Nú er bara að fá það, við krossum alla fingur fyrir ykkur!! Kveðja úr Mosó, Eva og grísirnir 3
 
Takk.. Haldið endilega áfram að krossa fingur.. Er að deyja úr spenningi..
Eva mín þú ert meira en velkomin að kíkja í heimsókn á æskuslóðir;-)
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?