þriðjudagur, apríl 25, 2006
Sommer i Danmark..
Ótrúlegt en satt þá gleymdi ég að segja frá því að sólbekkurinn var vígður í gær.. Geðveikt veður og Hrabban skellti sér bara í tveggja tíma sólbað og náði meira að segja aðeins að roðna.. Stefni á að ná nokkrum freknum fyrir heimkomu.. Snilld að geta verið á stuttbuxum og stutterma til 20 í gærkvöldi.. Það var nú svo sem komin tími á sumarið hérna enda að koma maí..
Bankamálin fóru vel í dag.. Ég meina hver vill ekki eiga Hröbbuna og fá svo eitt stykki Viktor í kaupbæti.. Sparkassen Kronjylland ætlar sem sagt að eiga okkur þangað til við flytjum heim eftir mörg ár.. Gaman að því.. Maður er auðvitað ekkert í tísku á klakanum ef maður er ekki eign bankanna... Svo er bara undirskrift á morgun hjá fasteignasalanum... En svo má ekkert fagna fyrr en seljendur eru búnir að skrifa undir líka..
Jæja farin í Lost...
Hrabba
Bankamálin fóru vel í dag.. Ég meina hver vill ekki eiga Hröbbuna og fá svo eitt stykki Viktor í kaupbæti.. Sparkassen Kronjylland ætlar sem sagt að eiga okkur þangað til við flytjum heim eftir mörg ár.. Gaman að því.. Maður er auðvitað ekkert í tísku á klakanum ef maður er ekki eign bankanna... Svo er bara undirskrift á morgun hjá fasteignasalanum... En svo má ekkert fagna fyrr en seljendur eru búnir að skrifa undir líka..
Jæja farin í Lost...
Hrabba
Comments:
<< Home
Húrra fyrir dönskum bönkum, ef þeir væru ekki svona samvinnuþýðir þyrfti ég að gista á farfuglaheimili þegar ég kem til Árósa.........
Kv Orri
Kv Orri
Já Orri minn það verður sko ekkert farfuglaheimili heldur höll sem þú gistir í næst þegar þú kemur..
Takk Matta mín..
Svala mín ertu ekki örugglega búin að kíkja á teikninguna af húsinu og velja þér herbergi? Það eru þrjú að velja um..
Takk Matta mín..
Svala mín ertu ekki örugglega búin að kíkja á teikninguna af húsinu og velja þér herbergi? Það eru þrjú að velja um..
Forstjórinn þarf ekki að velja hann er á milli þeirra hjóna :) Eða er það ekki ? Annars á hann víst sitt herbergi og það breytis ekki Hrabba ! Hættu að auglýsa 3 þar sem þaug eru bara 2 til skiptana.
og hana nú
Skrifa ummæli
og hana nú
<< Home