mánudagur, maí 08, 2006
Vissuð þið þetta????
Varð að stela þessu frá henni Söndru, vinkonu Hönnu Lóu, sem er full af gagnlausum upplýsingum.. Orri ætti að geta bætt við allavega öðrum 65.. Koma svo Orri..
1. TYPEWRITER er lengsta orðið sem er hægt að skrifa með bara einni línu á lyklaborðinu.
2. Marilyn Monroe var með sex tær á vinstri fæti.
3. Árlega deyja um 100 manns af völdum kúlupenna.
4. Þegar Coca Cola kom fyrst, þá innihélt það kókaín og var grænt á litinn.
5. 40% af hagnaði McDonald's fæst með sölu barnaboxa.
6. Það eru meiri líkur á að þú munir deyja af völdum korktappa úr freyðivínsflösku en af köngulóarbiti.
7. Bandarísk flugfélög týna samtals 200 töskum á meðaldegi.
8. Yngsti páfi sögunnar var 11 ára.
9. Mest notaða lykilorð í sögu upplýsingatækninnar er "password".
10. Kengúrur geta ekki gengið aftur á bak.
11. Fiðrildi finna bragð með fótunum.
12. Þegar maður hnerrar þá þenst munnurinn á manni út á yfir 1000 km hraða.
13. Á meðaldegi slasast 40 manns á trampolíni.
14. Í flestum klukkuauglýsingum er klukkan 10:10.
15. Það eru 1.792 þrep í stiganum í Eiffel turninum.
16. MTV fór fyrst í loftið á miðnætti þann fyrsta águst 1981. Fyrsta myndbandið var "Video Killed the Radio Star" með Buggles.
17. Hægra lunga mannsins getur geymt meira loft en vinstra lungað.
18. Aðeins 55% Bandaríkjamanna vita að sólin er stjarna.
19. Á Nýja Sjálandi eru um 70 milljónir kinda en 4 milljónir manna.
20. Það er til PEZ með kaffibragði.
21. Á löglegri golfkúlu eru 336 dældir.
22. Bandaríkjamenn borða yfir 7 hektara af Pizzum á dag.
23. Kattahland glóir í blacklight.
24. Meðalmaðurinn er 7 mínútur að sofna á kvöldin.
25. Meðalmaður hlær 15 sinnum á dag.
26. Konur blikka augunum nærri tvöfalt oftar en karlmenn.
27. Á World Trade Center voru 43.600 gluggar.
28. Krókódílar geta hvorki hreyft tunguna né tuggið. Meltingarkerfi þeirra getur þó melt stálnagla.
29. Fjórðungur Bandaríkjamanna vita ekki í hvaða stjörnumerki þeir eru.
30. Ein af hverjum 3 kúm í Bandaríkjunum enda sem McDonalds hamborgarar.
31. Fyrsti eigandi Marlboro sígarettuverksmiðjanna dó úr lungnakrabba.
32. Allar klukkur í myndinni Pulp Fiction eru alltaf stilltar á 4:20.
33. Meirihluti alls ryks í heimahúsum er myndað úr dauðu skinni.
34. 40% kvenna hafa fleygt skófatnaði í karlmenn.
35. Það eru fleiri kjúklingar en menn í heiminum.
36. Ef gullfiskur er hafður í myrkri þá verður hann á endanum hvítur.
37. Meðalmaður ýtir þrisvar sinnum á "snooze" takkann á vekjaraklukkunni sinni á hverjum morgni.
38. Kettir geta myndað yfir 100 mismunandi hljóð.
39. Það eru að meðaltali 178 sesamfræ á einum Big Mac
40. Það er ólöglegt að fara yfir landamæri Minnesota með önd á hausnum.
41. Maður brennir 150 kaloríum á klukkustund við að berja hausnum í vegg.
42. Meðalbarn notar 730 mismunandi vaxliti fyrir 10 ára aldur.
43. Ísbirnir eru örvhentir
44. Andrés Önd var bannaður í Finnlandi því hann gekk ekki í buxum. Andrés er önd.
45. Á hverju ári deyja um 13 manns með því að verða undir sjálfsala.
46. Blár er uppáhaldslitur 80% bandaríkjamanna.
47. Í Kaliforníu hafa verið gefin út 6 ökuskírteini á nafnið Jesus Christ.
48. Það er ekki hægt að hnerra með opin augun.
49. Átjánda þekktasta lykt í heiminum er lyktin af vaxlitum.
50. Reykingar eru vinsælasta umfangsefni tölfræðirannsókna.
51. Winston Churchill fæddist á dansleik
52. Sumar tannkremstegundir innihalda frostlög.
53. Á hverju ári slasast um 8.000 manns af völdum tannstönglanotkunar.
54. Kakkalakkar geta lifað í 9 daga afhöfðaðir en eftir það deyja þeir úr hungri.
55. Í hverjum þætti af Seinfeld má sjá orðið "Superman" og/eða mynd af ofurhetjunni.
56. Snigill getur sofið í þrjú ár samfellt.
57. Örbylgjuofninn var fundinn upp þegar vísindamaður gekk fram hjá radarsendi og súkkulaðistykki bráðnaði í buxnavasnum hans.
58. Ef monopoly er spilaður án þess að neinn leikmaður kaupi neitt þá endar leikurinn á því að bankinn fer á hausinn.
59. Móðir Adolfs Hitlers hafði velt því alvarlega fyrir sér að láta eyða fóstrinu en læknirinn fékk hana til að hætta við.
60. Maður brennir fleiri kaloríum sofandi en horfandi á sjónvarp.
61. Karlmenn geta lesið smærra letur en konur, en þær heyra betur.
62. 7% Bandaríkjamanna halda að Elvis sé enn á lífi.
63. Flest innbrot í hótelherbergi eru framin á annari til sautjándu hæð.
64. Ostrur hafa stærri augu en heila.
65. Líkurnar á því að verða fyrir eldingu einhverntíma á ævinni eru 1 á móti 600.000.
1. TYPEWRITER er lengsta orðið sem er hægt að skrifa með bara einni línu á lyklaborðinu.
2. Marilyn Monroe var með sex tær á vinstri fæti.
3. Árlega deyja um 100 manns af völdum kúlupenna.
4. Þegar Coca Cola kom fyrst, þá innihélt það kókaín og var grænt á litinn.
5. 40% af hagnaði McDonald's fæst með sölu barnaboxa.
6. Það eru meiri líkur á að þú munir deyja af völdum korktappa úr freyðivínsflösku en af köngulóarbiti.
7. Bandarísk flugfélög týna samtals 200 töskum á meðaldegi.
8. Yngsti páfi sögunnar var 11 ára.
9. Mest notaða lykilorð í sögu upplýsingatækninnar er "password".
10. Kengúrur geta ekki gengið aftur á bak.
11. Fiðrildi finna bragð með fótunum.
12. Þegar maður hnerrar þá þenst munnurinn á manni út á yfir 1000 km hraða.
13. Á meðaldegi slasast 40 manns á trampolíni.
14. Í flestum klukkuauglýsingum er klukkan 10:10.
15. Það eru 1.792 þrep í stiganum í Eiffel turninum.
16. MTV fór fyrst í loftið á miðnætti þann fyrsta águst 1981. Fyrsta myndbandið var "Video Killed the Radio Star" með Buggles.
17. Hægra lunga mannsins getur geymt meira loft en vinstra lungað.
18. Aðeins 55% Bandaríkjamanna vita að sólin er stjarna.
19. Á Nýja Sjálandi eru um 70 milljónir kinda en 4 milljónir manna.
20. Það er til PEZ með kaffibragði.
21. Á löglegri golfkúlu eru 336 dældir.
22. Bandaríkjamenn borða yfir 7 hektara af Pizzum á dag.
23. Kattahland glóir í blacklight.
24. Meðalmaðurinn er 7 mínútur að sofna á kvöldin.
25. Meðalmaður hlær 15 sinnum á dag.
26. Konur blikka augunum nærri tvöfalt oftar en karlmenn.
27. Á World Trade Center voru 43.600 gluggar.
28. Krókódílar geta hvorki hreyft tunguna né tuggið. Meltingarkerfi þeirra getur þó melt stálnagla.
29. Fjórðungur Bandaríkjamanna vita ekki í hvaða stjörnumerki þeir eru.
30. Ein af hverjum 3 kúm í Bandaríkjunum enda sem McDonalds hamborgarar.
31. Fyrsti eigandi Marlboro sígarettuverksmiðjanna dó úr lungnakrabba.
32. Allar klukkur í myndinni Pulp Fiction eru alltaf stilltar á 4:20.
33. Meirihluti alls ryks í heimahúsum er myndað úr dauðu skinni.
34. 40% kvenna hafa fleygt skófatnaði í karlmenn.
35. Það eru fleiri kjúklingar en menn í heiminum.
36. Ef gullfiskur er hafður í myrkri þá verður hann á endanum hvítur.
37. Meðalmaður ýtir þrisvar sinnum á "snooze" takkann á vekjaraklukkunni sinni á hverjum morgni.
38. Kettir geta myndað yfir 100 mismunandi hljóð.
39. Það eru að meðaltali 178 sesamfræ á einum Big Mac
40. Það er ólöglegt að fara yfir landamæri Minnesota með önd á hausnum.
41. Maður brennir 150 kaloríum á klukkustund við að berja hausnum í vegg.
42. Meðalbarn notar 730 mismunandi vaxliti fyrir 10 ára aldur.
43. Ísbirnir eru örvhentir
44. Andrés Önd var bannaður í Finnlandi því hann gekk ekki í buxum. Andrés er önd.
45. Á hverju ári deyja um 13 manns með því að verða undir sjálfsala.
46. Blár er uppáhaldslitur 80% bandaríkjamanna.
47. Í Kaliforníu hafa verið gefin út 6 ökuskírteini á nafnið Jesus Christ.
48. Það er ekki hægt að hnerra með opin augun.
49. Átjánda þekktasta lykt í heiminum er lyktin af vaxlitum.
50. Reykingar eru vinsælasta umfangsefni tölfræðirannsókna.
51. Winston Churchill fæddist á dansleik
52. Sumar tannkremstegundir innihalda frostlög.
53. Á hverju ári slasast um 8.000 manns af völdum tannstönglanotkunar.
54. Kakkalakkar geta lifað í 9 daga afhöfðaðir en eftir það deyja þeir úr hungri.
55. Í hverjum þætti af Seinfeld má sjá orðið "Superman" og/eða mynd af ofurhetjunni.
56. Snigill getur sofið í þrjú ár samfellt.
57. Örbylgjuofninn var fundinn upp þegar vísindamaður gekk fram hjá radarsendi og súkkulaðistykki bráðnaði í buxnavasnum hans.
58. Ef monopoly er spilaður án þess að neinn leikmaður kaupi neitt þá endar leikurinn á því að bankinn fer á hausinn.
59. Móðir Adolfs Hitlers hafði velt því alvarlega fyrir sér að láta eyða fóstrinu en læknirinn fékk hana til að hætta við.
60. Maður brennir fleiri kaloríum sofandi en horfandi á sjónvarp.
61. Karlmenn geta lesið smærra letur en konur, en þær heyra betur.
62. 7% Bandaríkjamanna halda að Elvis sé enn á lífi.
63. Flest innbrot í hótelherbergi eru framin á annari til sautjándu hæð.
64. Ostrur hafa stærri augu en heila.
65. Líkurnar á því að verða fyrir eldingu einhverntíma á ævinni eru 1 á móti 600.000.
Comments:
<< Home
Gaman að þessu.... snilld að Miss Marilyn Monroe hafi verið með sex tær á vinstri fæti! Össs Dríbban væri örugglega til að nudda sex tær á einum fæti.....jakkkkkk! Ég fyllist viðbjóði við að sjá fimm tær. En sennilega hefur þetta verið svolítið krúttlegt:)
Kveðja frá Germany
Degs
Skrifa ummæli
Kveðja frá Germany
Degs
<< Home