föstudagur, júní 09, 2006
Geðveikt veður í DENE..
Já það gengur vel í brúnkusöfnuninni.. Geðveikt veður hérna og verður enn betra um helgina.. Orri í heimsókn þannig að Hrabban er frekar örugg í húsinu með margreyndan dyravörð í gestaherberginu.. Ég set ekki einu sinni þjófavörnina í gang á næturna eins og yfirleitt..
Á morgun er svo stór dagur en þá er sektarsjóðsdjamm og það byrjar alveg á Hröbbutíma eða kl.07.30, en þá er mæting heima hjá mér eða þar að segja mitt lið.. Okkur er skipt í tvö lið og okkar lið mun heita: WHITE TRASH.. Ég ætla að reyna að vera með hanakamb þar sem ég er nú komin með stutt hár.. Svo verður auðvitað bara málning dauðans og svart naglalakk.. Þetta verður geðveikt og ég lofa að taka fullt af myndum.. Þetta verður eflaust blautasti dagur ársins og nú er að sjá hvernig ég á eftir að standa mig.. Ég á það nú til að geta verið svampur þannig að það þýðir ekkert að vanmeta mig..
Annars segi ég bara góða helgi..
Hrabba
Á morgun er svo stór dagur en þá er sektarsjóðsdjamm og það byrjar alveg á Hröbbutíma eða kl.07.30, en þá er mæting heima hjá mér eða þar að segja mitt lið.. Okkur er skipt í tvö lið og okkar lið mun heita: WHITE TRASH.. Ég ætla að reyna að vera með hanakamb þar sem ég er nú komin með stutt hár.. Svo verður auðvitað bara málning dauðans og svart naglalakk.. Þetta verður geðveikt og ég lofa að taka fullt af myndum.. Þetta verður eflaust blautasti dagur ársins og nú er að sjá hvernig ég á eftir að standa mig.. Ég á það nú til að geta verið svampur þannig að það þýðir ekkert að vanmeta mig..
Annars segi ég bara góða helgi..
Hrabba
Comments:
<< Home
Ahhh thessi svampur hef ég ekki alveg kynnst ;o)
jújú kannski verid vitni af einu eda svo..
Tjekka á thér í kvøld darling..
Kv Matta THE Swamp ;o)
jújú kannski verid vitni af einu eda svo..
Tjekka á thér í kvøld darling..
Kv Matta THE Swamp ;o)
Ég verð algjörlega að játa mig sigraða gagnvart þér Matta mín.. Á ekki séns þig.. En ég á samt eftir að sanna mig fyrir þig einn daginn ;-)
Tinna mín tanið gengur glimrandi hérna megin líka... Þetta er auðvitað bara SNILLD þetta veður hérna..
Knús knús
Skrifa ummæli
Tinna mín tanið gengur glimrandi hérna megin líka... Þetta er auðvitað bara SNILLD þetta veður hérna..
Knús knús
<< Home