sunnudagur, júlí 30, 2006
Grillfest alla helgina..
Félagsveran Hrafnhildur heldur betur í góðum málum þessa dagana.. Í gær komu Orri og Bjössi til okkar í grill og seinna um kvöldið mættu Matthildur og Stulli.. Og auðvitað voru Kristín og Steini hérna líka en þau fara ekkert fyrr en eftir viku.. Snilld og Kristín ætlar að taka það að sér að passa mig þegar Viktor fer til Íslands um verslunarmannahelgina.. Ekki sef ég ein í húsinu... En allavega gærdagurinn var algjör snilld og var spilað á spil langt frameftir en þá tók Viktor upp gítarinn og það var sungið til rúmlega 4 í nótt.. Í dag komu svo Dagný, Gunnar og Moli ásamt Beggu skvís í heimsókn og það var tekið gott grill aftur ásamt marengs a la Gunni í eftirrétt.. Mikið búið að leika í dag.. Kubbur, Krokket og forseti var m.a í boði..
Svo er það saga mánaðarins um fyrrum landsliðsmann í fótbolta (vá hvað ég er búin að hlæja mikið af þessari sögu):
Við skulum kalla hann Palla..
Palli var nýliði í landsliðinu og var á leið með landsliðinu út að spila sinn fyrsta leik.. Á leið út í flugvél kemur Ásgeir Sigurvins til hans og segist bara vilja óska honum til hamingju með sætið... Palli lítur á flugmiðann sinn og segir: 7B hvað er svona merkilegt við það?????????????
Þvílík snilld..
Farin í háttin
Hrabba
Svo er það saga mánaðarins um fyrrum landsliðsmann í fótbolta (vá hvað ég er búin að hlæja mikið af þessari sögu):
Við skulum kalla hann Palla..
Palli var nýliði í landsliðinu og var á leið með landsliðinu út að spila sinn fyrsta leik.. Á leið út í flugvél kemur Ásgeir Sigurvins til hans og segist bara vilja óska honum til hamingju með sætið... Palli lítur á flugmiðann sinn og segir: 7B hvað er svona merkilegt við það?????????????
Þvílík snilld..
Farin í háttin
Hrabba
Comments:
<< Home
Alltaf svo gaman ad lesa bloggid thitt vitleysingur, eg er nu bara flutt ut a flugvoll, er eiginlega buin ad vera herna allan juli, komin med tjald og svefnpoka og er i gula ledurjakkanum alla daga..verdur nu ad koma og knusa mig thegar thu kemur ut a voll, leidinlegt ad hafa ekki hitt a thig thegar thu forst heim var annars komin med thetta thvilika dress...eg fer ad henda einhverri vitleysu inn a bloggid mitt næstu daga, enda er eg eins og thu alltaf ad lenda i einhverri vitleysu, lenti btw i oryggisgæslunni i gær her ut a velli voda dæmi...en mus hyg dig og viltu senda mer sms med numerinu hennar dagnyar i gsm minn, og thitt lika mitt er 267821202!!
Stor Knus fra flugvellinum Sigga Duddadottir;-)
Skrifa ummæli
Stor Knus fra flugvellinum Sigga Duddadottir;-)
<< Home