miðvikudagur, ágúst 30, 2006
Allt að gerast..
Já á morgun fæ ég húslyklana og þá er nú bara komið að þessu öllu saman.. Gengur ágætlega að pakka (þökk sé tengdamömmu sem pakkaði niður öllu leiðinlegasta meðan hún var hérna) og við munum fara með eitthvað af draslinu á morgun og svo kemur flutningabíll á föstudaginn og tæmir kofann..
Þar sem allt tekur svo langan tíma í Danmörku þá verð ég síma og netlaus í viku því það tekur svo langan tíma að færa númerið yfir (vitleysingar).... Dagný er búin að lofa mér að hún ætli að koma sterk inn á meðan.. Það þarf að fara að virkja Dögguna.. Hef mikla trú á henni..
Verð svo að segja ykkur frá snillingi (eða ekki)í vinnunni hans Viktors.. Hann er svona gaur sem hefur prófað allt og hans sögur eru alltaf rosalegri en hinna.. Um daginn voru þeir svo að vinna með einhverju öðru fyrirtæki og þar var einn gæi sem var nákvæmlega eins og hann og voru þeir farnir að ræða mikið saman og metast... Það kom í ljós að þeir höfðu báðir upplifað að hrapa í þyrlu.. Alltaf skemmtilegar þessar týpur eða hvað???????
Farin í háttin.. Langur dagur framundan...
Hrabba
Þar sem allt tekur svo langan tíma í Danmörku þá verð ég síma og netlaus í viku því það tekur svo langan tíma að færa númerið yfir (vitleysingar).... Dagný er búin að lofa mér að hún ætli að koma sterk inn á meðan.. Það þarf að fara að virkja Dögguna.. Hef mikla trú á henni..
Verð svo að segja ykkur frá snillingi (eða ekki)í vinnunni hans Viktors.. Hann er svona gaur sem hefur prófað allt og hans sögur eru alltaf rosalegri en hinna.. Um daginn voru þeir svo að vinna með einhverju öðru fyrirtæki og þar var einn gæi sem var nákvæmlega eins og hann og voru þeir farnir að ræða mikið saman og metast... Það kom í ljós að þeir höfðu báðir upplifað að hrapa í þyrlu.. Alltaf skemmtilegar þessar týpur eða hvað???????
Farin í háttin.. Langur dagur framundan...
Hrabba
Comments:
<< Home
Hæ kella láttu svo vita þegar þú ert komin með lyklana svo að maður geti nú gert eitthvað.
Knús Mæjan
Knús Mæjan
Til hamingju með "lyklana" að húsinu ykkar :) Vonandi komum við að kíkja á það fyrr en síðar :)
Knús. Sif og fjölsk.
Knús. Sif og fjölsk.
þykir svo vænt um þessa úrvalsdeildarflokkun hjá þér hrabba:)
væri gaman að hitta ykkur við tækifæri líka. Ég verð hérna í árósum meira og minna til 13 október. Spurning um að þið haldið aftur diskópartý hahah... ég ætla samt ekki að bera á mér geiruna.
gangi ykkur vel að flytja
væri gaman að hitta ykkur við tækifæri líka. Ég verð hérna í árósum meira og minna til 13 október. Spurning um að þið haldið aftur diskópartý hahah... ég ætla samt ekki að bera á mér geiruna.
gangi ykkur vel að flytja
Hmm, ég vil bara fá að vita eitt. Verður sófunum fjölgað eitthvað í nýja húsinu? Við Hjalti vorum að spá í að koma báðir í heimsókn;)
Kv, Orri
Skrifa ummæli
Kv, Orri
<< Home