fimmtudagur, september 07, 2006
Komin í samband...
Fluttum inn 1.sept og þurftum auðvitað að bíða í viku eftir að fá símann og internetið flutt þrátt fyrir að ég hringdi fyrir mörgum vikum til að panta flutninginn.. Þeir eru svo hraðir þessar elskur.. Hringdi svo í dag og pantaði sjónvarpsstöðvapakka.. Fæ stóran pakka með 52 stöðvum og þar af 5 kvikmyndastöðvar.. Haldiði að þetta kosti ekki heilar 2000 krónur íslenskar á mánuði.. Held að það kosti tæpar 5000 kr að vera með stöð 2 heima.. Hvað er það???
Já já það er verið að taka ykkur í þurrt..............
Viktoría er í blóma hérna í Trige.. Rosa sátt í skólanum og er búin að viðurkenna það að kennarinn segi henni svolítið oft að þegja.. Mín talar víst svolítið mikið.. Er ekki að skilja hvaðan hún hefur það.........
Daggan heldur betur að koma sterk inn.. Vissi að hún myndi standa sig og ég held svei mér þá að það sé von á fleiri pistlum frá henni miðað við viðbrögðin.. Gunnar er víst að komast yfir þetta með að hafa hitt drottninguna í Holsterbro.. Þetta var víst ein stærsta stund í lífi hans.. Eins gott að hann missti nú ekki af þessu....
Er byrjuð í nýrri vinnu hjá Japan photo.. Er að framkalla mig vitlausa þar.. Bara hin fínasta vinna.. Skrapa saman 20 tímum á viku þar..
Bið að heilsa í bili..
Hrabba
Já já það er verið að taka ykkur í þurrt..............
Viktoría er í blóma hérna í Trige.. Rosa sátt í skólanum og er búin að viðurkenna það að kennarinn segi henni svolítið oft að þegja.. Mín talar víst svolítið mikið.. Er ekki að skilja hvaðan hún hefur það.........
Daggan heldur betur að koma sterk inn.. Vissi að hún myndi standa sig og ég held svei mér þá að það sé von á fleiri pistlum frá henni miðað við viðbrögðin.. Gunnar er víst að komast yfir þetta með að hafa hitt drottninguna í Holsterbro.. Þetta var víst ein stærsta stund í lífi hans.. Eins gott að hann missti nú ekki af þessu....
Er byrjuð í nýrri vinnu hjá Japan photo.. Er að framkalla mig vitlausa þar.. Bara hin fínasta vinna.. Skrapa saman 20 tímum á viku þar..
Bið að heilsa í bili..
Hrabba
Comments:
<< Home
Fáránlega mikið til hamingju með þetta, efast ekki um að þið verðið jafn yndisleg heim að sækja eins og á gamla staðnum. Hlakkar til að koma á nýja staðinn;)
KV, Orri
KV, Orri
Til lukku með nýja húsið :)Ég vona að þú týnist ekki í því hehe... Við verðum svo að stefna á hitting allar dönskurnar, gangi ykkur vel í boltanum systur, knús frá Freddahöfn, Guðbjörg
Til hamingju með nýja húsið, ég vona að ég geti komið sem allra fyrst í heimsókn til ykkar.
Nú fyrst þú ert farin að framkalla þig vitlausa ætti maður kannski bara að senda þér allar myndirnar sína sem maður á í tölvunni og bíða eftir framköllun.
Knús og kossar
Arna
Skrifa ummæli
Nú fyrst þú ert farin að framkalla þig vitlausa ætti maður kannski bara að senda þér allar myndirnar sína sem maður á í tölvunni og bíða eftir framköllun.
Knús og kossar
Arna
<< Home