þriðjudagur, október 17, 2006

1 árs afmæli....


Þá er litli maðurinn á heimilinu orðinn 1 árs.....ótrúlegt hvað tíminn líður hratt. Kellan var á fullu í dag í bakstri, en handboltapíurnar í Holstebro komu og fögnuðu afmælinu með litla karlinum. Minn svaka ánægður með daginn!
Svo verður mín með smá íslendingaboð á sunnudaginn. Svo Ragnhildur ef þú lest þetta þá máttu endilega senda mér skilaboð hvort þú getur komið, næ ekkert í rassinn á þér stelpa! Síminn hjá mér 22769800.
Kveðja Dagný

Comments:
Jeii jeii Til hamingju med lilla prins..

Hlakka til ad koma i kaffi og KØKUR...

Stullinn verdur tvímidur í køben og kemur ekki fyrr en um kvøldid:o(

Ég borda og knúsa ykkur bara fyrir tvo;o)

Svo er bara spjjjurning um ad bjalla í ykkur Hrabbz og Vikk, og ath med far til Holsterbro!!!

Kv Matthildur
 
til hamingju með afmælið sætastur! ;)
hlakka til að koma í afmælið þitt á sunnudaginn, knúsa þig og borða allt góðgætið hennar múttu!
Kv.Hanna og Biggi
 
Til hamingju með afmælið litla krútt!:)
Sjáumst á sunnudaginn:)
Kveðja Valla
 
Til hamingju með afmælið litli frændi.
Þú ert orðin svo stor og sætur hlakka til að fá ykkur fjölskylduna heim um jólin...
Rebba
 
Vá orðinn eins árs, mér finnst þú bara nýbúin að vera ólétt!!
En innilega til hamingju með litla gullmolann;o*

*knús og kossar*
kv.Bjarney
 
Sæti sæti, til hamingju með afmælið hlakka hrikalega til að sjá ykkur um jólin

kv. Jóna
 
Til hamingju með litla mann, ótrúlegt að það sé liðið eitt ár
kv Hulda Hrönn
 
Til hamingju með litla kallinn!!

Kv. Sibba frænka
 
Humm, boðskortið mitt hefur örugglega týnst í pósti hehe :)Djók... vonandi verðið þið nær á næsta ári :) innilega til hamingju með 1. árs afmælið molinn minn
luv Guðrún Drífa
 
Til hamingju með afmælið sæti moli!:)
Kv. Daði og Abbý
 
Til hamingju með afmælið um daginn sæti
Bestu kveðjur úr frostinu á ísl...
Ebba Særún og stórfamilya;)
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?