mánudagur, desember 04, 2006

Á lífi og komin heim til DENE...

Já eflaust einhverjum sem fannst vera komin tími á smá blogg.. Veit ekki hvað er að gerast með mig en Viktor segir þetta vera okt-nóv þunglyndið.. Rosalega leiðinlegir mánuðir og mér leiðast þeir mjög mikið.. En núna er sem betur fer komin desember og kellan komin í brjálað jólaskap og get ekki beðið eftir að fara að baka og græja fyrir jólin.. Svo kemur Rebekka 11.des og ætlar að sjá um jólahreingerninguna í ár (ekki satt Rebba?)... Tengdó koma svo 20.des og verða til 28.des.. Þetta verða æðisleg jól og fullt af fólki til að borða jólakökurnar mínar.. Eina leiðinlega við þessi jól verður væntanleg Svissferð, en við förum þangað í rútu þann 26.des.. Ekki nema 15 klukkutímar í rútu.. Ömurlegt og komum ekki fyrr en rétt fyrir gamlárs..

Annars er nú helst í fréttum Rúmeníuferðin.. Ferðalag dauðans að baki og ekkert smá ánægð að vera komin heim.. Ætla að koma með ferðasöguna seinna (jafnvel stela henni), er alveg búin á því eftir 3ja tíma svefn síðan í gærmorgun..

Já og þeir sem vilja senda mér jólakort þar sem ég er nú nýflutt og verð heima hjá mér um jólin þá kemur adressan hér:

Vestermøllevej 264
8380 Trige
Danmark

Kveðja
Hrabba

Comments:
Rakst á síðuna ykkar fyrir tilviljun á vafrinu. Sá lesninguna þarna um 9/11. Gat ekki setið á mér og sendi ykkur hérna slóð til að leiðrétta sumt af þessu. Bara svona svo við getum öll andað léttar.

http://www.hoax-slayer.com/wingdings-911.html

Skrolla niður í commentary..

Góðar stundir..
 
Thid fáid sko jólakortfrá okkur..

wHAT about julefrokost næstu helgi??
Er e-h tími í thad?

Bid ad heilsa Vikka... -Takk fyrir ad henda rónanum heim á laugard. sídasta.....

;o)
 
Já djók.. thetta var Matilda!!

augljóst kannski... eftir róna talid... taha
 
Tilda mín, það er ekkert að afsaka. Þú ert bara sjúklingur. Maður á að hugsa vel um þá og sjá til þess að þeir komist heim heilu og höldnu.
Hils
Hólm
 
Sæl HRafnhildur og fskj
Gaman að skoða síðuna ykkar, var að skoða myndirnar frá því í sumar, er að spá hvort þér vanti ekki ráðskonu, ef svo er er ég til, ekki leiðinlegt að hafa svona gott veður hjá sér.
Hafið það svo gott um jól og áramót

kv
Sigrún ( Evu og Elvu mamma)
 
Hæ hæ fskj

Alltaf jafn gaman að skoða síðuna ykkar. Var að skoða myndirnar frá því í sumar, er að spá hvort þér vanti ekki ráðskonu ef svo er er ég til :-).
Hafið það svo gott yfir jól og áramót
Kv
Sigrún (Evu og Elvu mamma)
 
Hæ hæ fskj

Alltaf jafn gaman að skoða síðuna ykkar. Var að skoða myndirnar frá því í sumar, er að spá hvort þér vanti ekki ráðskonu ef svo er er ég til :-).
Hafið það svo gott yfir jól og áramót
Kv
Sigrún (Evu og Elvu mamma)
 
Hæ hæ fskj

Alltaf jafn gaman að skoða síðuna ykkar. Var að skoða myndirnar frá því í sumar, er að spá hvort þér vanti ekki ráðskonu ef svo er er ég til :-).
Hafið það svo gott yfir jól og áramót
Kv
Sigrún (Evu og Elvu mamma)
 
Já thetta er rossa sjúkdómur hjá mér.... gott ad hafa thig til stadar vikki.. stulli mundi sko aldri ráda vid mig sjálfur..

I JUST CAN´T STOP DANZZE´N!!!

ÚÚÚÚ...

mATTI
 
Sigrún mín þú ert allavega meira en velkomin í heimsókn.. Nóg pláss í nýja húsinu.. Hafið það rosa gott um jólin..
Kveðja
Hrabba
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?