laugardagur, febrúar 10, 2007

Enn einn sigurinn..

Veit ekki hvað er að gerast en við bara vinnum og vinnum og ekki er það nú leiðinlegt.. Unnum Kolding í gær með einu og skoruðum þegar 2 sek voru eftir sem gerði þetta enn sætara.. Eigum Slagelse í næsta leik sem eru taplausar og ætla sér taplausar í gegnum deildina.. Væri nú ekki leiðinlegt að stela stigum af Önju og co..

Unglingarnir okkar eru búnar að vera í burtu núna í viku.. Skruppu til Ítalíu og koma á sunnudaginn.. Erum ekki búin að vera neitt einmanna síðan þær fóru því við erum búin að fá gesti. Davíð, Diljá og guttar eru hjá okkur núna og verða alla helgina.. Alltaf gaman að hafa gesti og það eru bjartir tímar framundan hvað varðar gestagang.. Svali doktorinn er væntanleg í lok mánaðarins og hlökkum við mikið til að fá hana.. Sjaldan lognmolla í kringum þann gullmola.. Mamma og pabbi eru svo væntanleg í mars.. Pabbi að koma svo ég geti haldið upp á 50 ára afmælið hans.. Það verða einhverjar kökurnar bakaðar þá..

Jæja best að fara á date með Jack B..

Hrabba

Comments:
Til hamingju med sigurinn.. leidinlegt ad missa af thessu!
Heyrru annars komum vid i kvold, verdum komnar a Mollervejen um midnaetti eda svo. Erum med lykla!
Knus U turn
 
Hrabba...hvar ertu ? Ég sakna þín.
Tinnsla
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?