þriðjudagur, mars 06, 2007

Viktor Hólm 30 ára.....

Hann á afmæli í dag.....BIG 30! Til lukku með það strákur, aldrei litið betur út:)

Til gamans má geta að ég var að leita af mynd af Viktori á netinu og fann þá þetta.....

Upplýsingar úr afrekaskrá Frjálsíþróttasambands Íslands
Unnið úr gagnasafni Frjálsíþróttasambands Íslands Viktor Hólm Jónmundsson, HSB Sundlaugavegi 28 105 Reykjavík
Fæðingarár: 1977
100 metra hlaup12,87-2,9Landsmót UMFÍ Laugarvatn

Jebb strákurinn leynir á sér, efast um að margir hafi hlaupið 100 metrana undir 13 mín!Annars bara enn og aftur til lukku með daginn og hafið það gott. Á ekki von á öðru en að Hrabban hafi pínt sig í eina marens fyrir karlinn.

Með óskir að við munum mætast á tartaranum í sumar
Kveðja Dagný mása!

Comments:
Til lukku með daginn gamli...jú ég treysti mér að hlaup 100 metrana á 12 og hálfri MINUTU:)

Kveðja úr Grossó
Einar
 
Til hamingju með daginn Viktor... Brósi minnti mig á afmælið þig þegar hann hringdi frá DK til að óska mér til hamingju!!! Eigum nefnilega sama afmælisdag!!!

Ef ég þekki Hröbbu rétt þá er hún búin að baka nokkrar marens...hehe

Kveðja Ragga Áseirs
 
Tillykke med fødselsdagen gamle. Hilsen
Steini
 
Til hamingju með árin 30. Get sagt þér að það er snilld að vera orðin þrítugur....I know
 
Til hamingju með daginn ungi maður. Ekkert að því að vera þrítugur skilst mér. Kveðja neðan úr hlíð.
Sigfús Örn, Bylgja Dögg og Rakel Talía.
 
Aftur til hamingju með afmælið. Skipið sem átti að flytja boðskortið til mín hefur sennilega steytt á skipinu sem ég sendi pakkann þinn með og þetta allt saman á hafsbotni núna, æ,æ!
Knús og kossar frá öllum á Blönduósi ...
 
Elsku Viktor
Til hamingju með árin 30.
Vonandi áttiru góðan dag... efast ekki um annað :)

Kv. Sif og fjölsk.
 
Innilega til hamingju með daginn í gær ;) það tók kveðjuna dáldið seint að berast frá Frederikshavn ég skil þetta ekki alveg hehe. Vonandi hefurðu átt frábæran dag og ég efast ekki um að Hrabba hafi dekrað við þig :) knús og kossar, Guðbjörg og Óskar
 
Ég ætlaði nú ekki að gera lítið úr Mása mínum. Að sjálfsögðu átti þetta að vera undir 13 sek..... kellan eitthvað utan við sig! Annars er gaman að segja frá því að ein af mínum fyrstu minningum af Viktori var einmitt þegar ég var í FB og við tókum okkur nokkur saman og kepptum í frjálsum Íþróttum fyrir hönd skólans. Man ekki betur en hann hafi fengið skær gulu gaddaskóna hans pabba lánaða svo hann gæti spænt upp tartarann:)
Jebb, gaman að þessu
Kveðja Dagný
 
Til hamingju með daginn í gær UNGI!!!

Kveðja
Sigurbára og co
 
Innilega til hamingju með tugina 3, það er ekki hægt að segja annað en að þú eldist MJÖG vel :)

Risaknús frá þýska pakkinu

eibba og co
 
Til hamingju með áfangann, er bara nokkuð ferskur finnst okkur.

koss og knús
 
Svakaleg genasamsetning í stráknum til hamingju. stefni að því að vera svona ,,gorgeous,, eins og bretarnir nota gjarnan þegar ég næ þessum eftisóknaverða aldri. svakalegt alveg, blame it all on Hröbbu....
Love Svensý
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?