mánudagur, apríl 23, 2007
Frábær helgi..
Tinna, Daddi og Emelía komu til okkar á föstudaginn og gistu.. Það þýðir nú bara eitt þegar við hittumst.. Endalaus matur.... Og ákváðum að prufa eitthvað alveg nýtt og elduðum andabringur í appelsínusósu.. Smakkaðist bara mjög vel.. Svo var Tinna með eftirrétt dauðans á eftir.. Já já bara komin með nýja uppskrift núna sem ég á eflaust eftir að nota.. Eftir að hafa jafnað okkur var að sjálfsögðu spilað og eins og vanalega unnum við Tinna..
Á laugardaginn var svo farið í síðasta skipti í heimsókn til Dagnýjar og co í Holstebro.. Það verður mikill söknuður að missa þau úr landi..
Aðalfrétt helgarinnar er svo auðvitað litla prinsessan sem fæddist á laugardaginn.. Hægt að vinna fullt af peningum ef þið veðjið á að hún eigi eftir að heita Lotte.. Rosa miklar líkur á vinningi þar.. Þessi Dani getur alveg drepið mig með þessari kóngafjölskyldu.. Fréttamenn voru fyrir utan spítalann í marga klukkutíma eftir fæðinguna og svo var hægt að senda sms á TV2 til að senda hamingjuóskir.. Ég er alveg að sjá prins Friðrik vera að lesa skilaboð frá almúganum.. "María mín við vorum að fá sendar hamingjuóskir frá Hröbbu og Viktori í Trige.."
Sjúkt að sjónvarpsstöð sé að þéna peninga á svona vitleysu..
Farin í háttinn
Hrabba
Farin í háttin
Hrabba
Á laugardaginn var svo farið í síðasta skipti í heimsókn til Dagnýjar og co í Holstebro.. Það verður mikill söknuður að missa þau úr landi..
Aðalfrétt helgarinnar er svo auðvitað litla prinsessan sem fæddist á laugardaginn.. Hægt að vinna fullt af peningum ef þið veðjið á að hún eigi eftir að heita Lotte.. Rosa miklar líkur á vinningi þar.. Þessi Dani getur alveg drepið mig með þessari kóngafjölskyldu.. Fréttamenn voru fyrir utan spítalann í marga klukkutíma eftir fæðinguna og svo var hægt að senda sms á TV2 til að senda hamingjuóskir.. Ég er alveg að sjá prins Friðrik vera að lesa skilaboð frá almúganum.. "María mín við vorum að fá sendar hamingjuóskir frá Hröbbu og Viktori í Trige.."
Sjúkt að sjónvarpsstöð sé að þéna peninga á svona vitleysu..
Farin í háttinn
Hrabba
Farin í háttin
Hrabba
Comments:
<< Home
Oh já takk takk takk fyrir okkur um helgina...þetta var bara æði, eins og alltaf....þið eruð BARA YNDI....
God hvað ég er sammála með þessa blessuðu konungsfamilíu...Daninn gæti drepið mann með þessu havaríi í kringum þau!! kræst...
Ein fréttakonan var búin að standa á sama punktinum frá því klukkan 7 um morguninn daginn ÁÐUR en Mary og Frederik komu með prinsessuna!! BARA RUGL....
Góða ferð til Íslands elsku mæðgur og hafið það gott. Það verður svo sólböð,grill,spil,leikir og gaman á Pomosavej þegar þið komið í danaveldið aftur, ik?! ;o)
knús Tinna
God hvað ég er sammála með þessa blessuðu konungsfamilíu...Daninn gæti drepið mann með þessu havaríi í kringum þau!! kræst...
Ein fréttakonan var búin að standa á sama punktinum frá því klukkan 7 um morguninn daginn ÁÐUR en Mary og Frederik komu með prinsessuna!! BARA RUGL....
Góða ferð til Íslands elsku mæðgur og hafið það gott. Það verður svo sólböð,grill,spil,leikir og gaman á Pomosavej þegar þið komið í danaveldið aftur, ik?! ;o)
knús Tinna
Engin spurning að við mætum hress á Pomosavej við fyrsta tækifæri.. Er í megrun þangað til..
Knús
Hrabba
Knús
Hrabba
Æ, Hrabba, getur þú sent eitt SMS frá okkur Blönduósgenginu til Frikka; plííííssssss!
Bíðum annars spennt eftir að hitta ykkur mæðgur í mai:-D
Bíðum annars spennt eftir að hitta ykkur mæðgur í mai:-D
Búin að senda.. Átti að skila bestu kveðjum tilbaka og segja að prinsessan dafnar vel..
Hlökkum til að sjá ykkur..
Skrifa ummæli
Hlökkum til að sjá ykkur..
<< Home