mánudagur, apríl 02, 2007
Fyrsti verðlaunapeningurinn...
Komin í hús hjá handboltadrottningunni Viktoríu og auðvitað búin að hanga um hálsin í tvo sólarhringa núna.. Yndislegt að fá fyrsta verðlaunapeninginn og vá hvað ég man eftir mínum sem ég fékk fyrir að hlaupa með brjóstsykur í skeið..
Við mæðgur erum bara í páskafríi núna og ætlum að "hugga" okkur alla vikuna.. Þarf bara að mæta á æfingar og þá er DVD ferðaspilarinn tekinn með fyrir Dísina sem er auðvitað mjög sátt við það..
Annars erum við búin að vera að horfa á ýmislegt núna við hjónin, m.a sundgellan semlamdi pabba sinn.. Er ekki alveg að skilja það mál.. Hann var útilokaður á HM fyrir að leggja hendur á dóttur sína og svo fylgir myndband með þar sem bara sést í gelluna lemja pabba sinn.. Mjög undarlegt mál..
Svo verðið þið að kíkja á þetta:
Magga Gunn skora körfu ársins í stjörnuleik.. Þvílík snilld..
Önju Andersen í ruglinu.. Hún hefur meira að segja skorað með skalla..
Fóstbræður.. Ef þið hafið lítið að gera þá er fullt af góðum atriðum úr fóstbræðrum sem alltaf er gaman að rifja upp..
Farin að "hugga" með Viktoríu
Hrabba
Við mæðgur erum bara í páskafríi núna og ætlum að "hugga" okkur alla vikuna.. Þarf bara að mæta á æfingar og þá er DVD ferðaspilarinn tekinn með fyrir Dísina sem er auðvitað mjög sátt við það..
Annars erum við búin að vera að horfa á ýmislegt núna við hjónin, m.a sundgellan semlamdi pabba sinn.. Er ekki alveg að skilja það mál.. Hann var útilokaður á HM fyrir að leggja hendur á dóttur sína og svo fylgir myndband með þar sem bara sést í gelluna lemja pabba sinn.. Mjög undarlegt mál..
Svo verðið þið að kíkja á þetta:
Magga Gunn skora körfu ársins í stjörnuleik.. Þvílík snilld..
Önju Andersen í ruglinu.. Hún hefur meira að segja skorað með skalla..
Fóstbræður.. Ef þið hafið lítið að gera þá er fullt af góðum atriðum úr fóstbræðrum sem alltaf er gaman að rifja upp..
Farin að "hugga" með Viktoríu
Hrabba