laugardagur, ágúst 18, 2007

6 mánuðir búnir - bara 3 eftir....


Komin tími á að henda inn bumbumyndum.. Svona lít ég sem sagt út í dag..






Comments:
Rosalega líturðu vel út Hrabba mín, fer þér vel að vera ólétt. Gangi þér vel. Kveðja Gunnur Sveins
 
Heibbs. Erum s.s. mætt á klakann aftur.

Tusund takk fyrir síðast. Mikið rosalega var gaman að hitta ykkur og eyða skemmtilegum degi með ykkur. Óla fannst grilluðu pullurnar alveg extra góðar hjá Vikkanum og Daníel strax farinn að tala um hv. við hittumst aftur og hvort hann megi þá gista hjá Vikkunni hehe.... Fannst verst að gleyma að taka family photo af ykkur áður en við fórum :(

H&M bæklingurinn gerði mikla lukku en Steffí var dyggur aðstoðarmaður á föstudaginn við að finna fötin sem okkur svo bráðvantaði úr bæklingnum þannig að H&M reikningurinn varð ansi hár í heildina ;)

Enn og aftur, ástarþakkir fyrir okkur og hlökkum til að fá ykkur á klakann og hitta ykkur þá ;) En þangað til hafið það gott

kv. Kiddý og gengið
 
jei!! loksins fær maður að sjá dýrðina") ógsl flott!þú lítur ekkert smá vel út....hlakka til að sjá þig LIVE")

knús,svala
 
Hæ sæta... Ekkert smá flott bumba... vona að maður sjái þig áður en þú ungar þessu út...

Luv Ragga
 
Vááá hvað þú ert flott svona ólétt. Fullt af sakni. Hlakka svooo til að sjá ykkur.
Jules
 
hæhæ... gaman að sjá næsta erfingja Skúla-fjölskyldunnar ;-) Ekki verra ef hin systirin myndi nú setja einhverjar myndir á netið :-D
Kv, frá of miklum hita og raka frá USA
 
Mér finnst þetta nú vera hálf "ræfilsleg" bumba Hrabba mín, konan mín er með miklu stærri :) enda líka bara nokkrir dagar þangað til að hún losnar við hana.

Hildi líður samt mjög vel og allt gengur vel hjá okkur, ég í sumarfríi og er að verða brjálaður á því að gera lítið sem ekki neitt,, núna erum við skötuhjúin bara að bíða og telja dagana. Búin að koma barnaberberginu í stand og allt ready..

Jæja, gefðu Viktori stórt knús frá okkur.

Óli og Hildur

Hei, ég átti bara heima á 7 stöðum í Bolungarvík en ekki 9, það var alveg óþarfi að ýkja töluna, hún var nógu mikið ýkt fyrir :)
 
Vá hvað þú ert flott með kúluna elsku kelling, væntanlega kominn mikinn spennigur í stóru systurina þegar kúlan er farin að stækka svona.
fullt af kossum og knúsi
Maja
 
Hrikalega lítur þú vel út elskan...get rétt ímyndað mér að Viktoría sé orðin spennt eftir litlu skvískunni. Nú er ég byrjuð að elta Sólveigu út um allt, henni finnst hún alveg svakalega flínk að ganga :) Hafið það sem allra best!

knus sóley...
 
Þú ert stórglæsileg eins og alltaf :) fædd í þetta...vertu svo dugleg að blogga kelling þar sem maður fær ekki fréttirnar beint í æð lengur :) sakna ykkar og hafið það gott knús til allra luvBegga
 
Takk fyrir allar kveðjurnar elskurnar.. Er sjálf farin að halda að ég líti bara ágætlega út haha..

Og sorry Óli ég var næstum því búin að skrifa 11 hehe..

Kveðja
Hrabba
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?