þriðjudagur, september 25, 2007
Hvalurinn og Hnísan..
Já ég er enn meðal manna og gott betur.. Hefur sjaldan farið meira fyrir mér en nú.. Er búin að stækka um helming á tveimur vikum þannig að meira að segja brjóstin eru farin að falla í skuggan... Kannski ekki alveg samt.. En ég lofa myndum mjög fljótlega..
Um helgina fór ég til Köben í frúarferð þar sem hún Arnan mín var mætt og gistum við hjá henni Stefaníu okkar.. Það var að sjálfsögðu farið með okkur eins og drottningar og Arna alveg á toppnum eftir að hafa séð mig því hún var búin að tala um sig sem Hvalinn því hún væri komin með svo rosalega bumbu.. Svo sá hún mig og eftir það var ég auðvitað bara Hvalurinn og hún Hnísan (einhver lítil hákarlategund fyrir þá þá sem vita lítið um dýr eins og ég)... En við áttum frábæra helgi og hugguðum okkur vægast sagt alla helgina, vá hvað við vorum latar og það sem meira var þá er ég búin að finna eina manneskju sem er lélegri búðarrápskona en ÉG.. Já til hamingju Arna það á enginn eftir að slá þig út.. Óskar er ekkert smá heppin að eiga konu sem er svona svakalega ódýr í rekstri.. Það væru nú margir orðnir mjög ríkir að vera giftir henni Örnu.. Greinilega ekkert alltof há þjálfaralaunin þarna hjá Val.. Ekki einu sinni Range Rover í innkeyrslunni hjá þeim.. Hann þarf að fara að fá sér alvöru umba enda þjálfari ársins þar á ferð (Arna talaði nú ekki um annað alla helgina, alveg stoltasta unnastan þar á ferð).. En elsku Steffí mín þúsund þakkir fyrir að hýsa okkur vitleysingana og takk fyrir frábæra helgi.. Og Arna það var miklu betra að skjóta fætinum upp á þig en Viktor..
Svo er verið að vinna í barnalandssíðu fyrir Dísina.. Er að vinna hægt og rólega í henni en þetta kemur.. Viktoría ætlar sjálf að skrifa í vefdagbókina en ekki búast við neitt löngum færslum.. Hún skrifaði einmitt eina í dag.. Lykilorðið á síðuna er Perla fyrir ykkur sem nennið að byrja að skoða núna..
Farin að sofa
Hvalurinn
Um helgina fór ég til Köben í frúarferð þar sem hún Arnan mín var mætt og gistum við hjá henni Stefaníu okkar.. Það var að sjálfsögðu farið með okkur eins og drottningar og Arna alveg á toppnum eftir að hafa séð mig því hún var búin að tala um sig sem Hvalinn því hún væri komin með svo rosalega bumbu.. Svo sá hún mig og eftir það var ég auðvitað bara Hvalurinn og hún Hnísan (einhver lítil hákarlategund fyrir þá þá sem vita lítið um dýr eins og ég)... En við áttum frábæra helgi og hugguðum okkur vægast sagt alla helgina, vá hvað við vorum latar og það sem meira var þá er ég búin að finna eina manneskju sem er lélegri búðarrápskona en ÉG.. Já til hamingju Arna það á enginn eftir að slá þig út.. Óskar er ekkert smá heppin að eiga konu sem er svona svakalega ódýr í rekstri.. Það væru nú margir orðnir mjög ríkir að vera giftir henni Örnu.. Greinilega ekkert alltof há þjálfaralaunin þarna hjá Val.. Ekki einu sinni Range Rover í innkeyrslunni hjá þeim.. Hann þarf að fara að fá sér alvöru umba enda þjálfari ársins þar á ferð (Arna talaði nú ekki um annað alla helgina, alveg stoltasta unnastan þar á ferð).. En elsku Steffí mín þúsund þakkir fyrir að hýsa okkur vitleysingana og takk fyrir frábæra helgi.. Og Arna það var miklu betra að skjóta fætinum upp á þig en Viktor..
Svo er verið að vinna í barnalandssíðu fyrir Dísina.. Er að vinna hægt og rólega í henni en þetta kemur.. Viktoría ætlar sjálf að skrifa í vefdagbókina en ekki búast við neitt löngum færslum.. Hún skrifaði einmitt eina í dag.. Lykilorðið á síðuna er Perla fyrir ykkur sem nennið að byrja að skoða núna..
Farin að sofa
Hvalurinn
Comments:
<< Home
Takk kærlega fyrir síðast, þetta var æðisleg ferð og það var frábært að hitta ykkur, sérstaklega þar sem ég er ekki lengur hvalurinn!!!! Þó að Tyrkinn og pabbinn með barnavagninn hafi sett smá blett á ferðina, þá er ég komin heim heil á höldnu, ég hugga mig bara með því að þeir eru örugglega núna í slæmum málum, annar atvinnulaus og hinn skilinn.
Ég vil svo biðja þig um að endilega vera að segja Óskari frá því hvað hann er heppinn að ég sé svona léleg í búðunum, þá sendir hann mig örugglega fljótlega til ykkar aftur!!!
Knús og kossar og takk fyrir frábæra helgi, langt síðan ég hef hlegið svona mikið og fengið svona notalegar fótastrokur í rúminu.
Hnísan
Ég vil svo biðja þig um að endilega vera að segja Óskari frá því hvað hann er heppinn að ég sé svona léleg í búðunum, þá sendir hann mig örugglega fljótlega til ykkar aftur!!!
Knús og kossar og takk fyrir frábæra helgi, langt síðan ég hef hlegið svona mikið og fengið svona notalegar fótastrokur í rúminu.
Hnísan
Takk kærlega fyrir síðast, þetta var æðisleg ferð og það var frábært að hitta ykkur, sérstaklega þar sem ég er ekki lengur hvalurinn!!!! Þó að Tyrkinn og pabbinn með barnavagninn hafi sett smá blett á ferðina, þá er ég komin heim heil á höldnu, ég hugga mig bara með því að þeir eru örugglega núna í slæmum málum, annar atvinnulaus og hinn skilinn.
Ég vil svo biðja þig um að endilega vera að segja Óskari frá því hvað hann er heppinn að ég sé svona léleg í búðunum, þá sendir hann mig örugglega fljótlega til ykkar aftur!!!
Knús og kossar og takk fyrir frábæra helgi, langt síðan ég hef hlegið svona mikið og fengið svona notalegar fótastrokur í rúminu.
Hnísan
Skrifa ummæli
Ég vil svo biðja þig um að endilega vera að segja Óskari frá því hvað hann er heppinn að ég sé svona léleg í búðunum, þá sendir hann mig örugglega fljótlega til ykkar aftur!!!
Knús og kossar og takk fyrir frábæra helgi, langt síðan ég hef hlegið svona mikið og fengið svona notalegar fótastrokur í rúminu.
Hnísan
<< Home