sunnudagur, september 30, 2007

Komin heim frá Flens..

Já Eibban mín náði bara í hvalinn á fimmtudaginn þar sem við vorum orðin bíllaus.. Fór á Flensborg-Ciudad Real í CL.. Gaman að fara á svona leik og frábær stemning, hefði bara mátt vera aðeins meira spennandi og svo hvarf stemningin alveg hjá okkur þegar Einar meiddist.. Sem betur fer var það ekki eins slæmt og það leit út fyrir í fyrstu.. Hugguðum okkur svo alla helgina og fórum í sund og leifðum strumpunum að leika sér.. Sumir sváfu alltaf lengur en aðrir, auðvitað ég... Viktor kom svo í gær á nýja bílnum okkar sem við vorum að kaupa, reynda notaður en fínasti bíll.. Hann fékk að sofa eina nótt í Flens og svo fórum við heim eftir að hafa séð Flensborg vinna Hamborg í toppslag deildarinnar..

Næsta helgi er það svo Óðinsvé þar sem Tinna er búin að bjóða í stelpupartý.. Hvalurinn þarf nú að nýta helgarnar vel áður en skyldan kallar..

Verð nú svo að henda nokkrum myndum af mér og öllum þessu frægu inn á síðuna.. Vá hvað Arna á eftir að öfunda mig...

Hvalurinn kveður

Comments:
Ertu ekki að grínast, hittirðu einhvern frægan??? Hvern, hvar og nákvæmlega hvenær??? Hahahahahahaa en takk æðislega fyrir síðustu helgi sæta mín og ég hlakka þvílíkt til að "detta í það" með þér næstu helgi!!!!
Knús Steffí
 
Bíddu hvar eru myndirnar, glætan að ég trúi þér.... þú hittir engan frægan, ert bara að fótósjoppa þetta...

Kv.
Hnísan
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?