laugardagur, október 13, 2007

Allt að gerast á barnalandssíðunni...

Er búin að hlaða inn alveg haug af myndum á síðuna hennar Viktoríu ef einhver hefur áhuga á að kíkja hér... Ég breytti lykilorðinu svo að ég gæti haft auðvelt hint fyrir þá sem þekkja okkur.. Það er sem sagt millinafnið mitt.. Ætla svo að dunda mér við að skrifa undir myndirnar um helgina á meðan húsbóndinn ætlar að vinnu úr sér allt vit.. Ágætt að einhver geri eitthvað í þessari fjölskyldu...
Kveðja
Hrabba

Comments: Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?