mánudagur, október 22, 2007
Kasólett hoppandi gluggaþvottakerling..
Já það er ég.. Fór út í dag að þvo gluggana og glugginn hennar Viktoríu er aðeins of hár fyrir mig þannig að ég var eins og fífl hoppandi hvalur með gluggaþvottagræjurnar á lofti.. Það hefðu nú örugglega einhverjir viljað vera vitni af þessu.. Mjög eðlileg alltaf..
Daði og Abbý komu til okkar á miðvikudaginn og voru hérna í tvo daga.. Þeim tókst að eyða meira í föt á 8 klukkutímum en ég hef eytt síðustu 2 ár.. Og svo skilur maður ekkert í því að bankabókin hans Daða sé ekki einu sinni til.. Óska eftir að Johnny Magg fari að taka að sér fjármálin hans Dadda.. En eftir að hafa eytt öllum peningunum sínum í Århus þá fórum við öll til Flensborgar og höfðum það rosa fínt þar. Ég gisti hjá Eibbunni minni á meðan Daddinn var hjá Einsanum.. En við tókum auðvitað eitt gott spilakvöld þar sem við stelpurnar rústuðum strákunum.. Alltaf jafn leiðinlegt að vinna svona stelpur á móti strákum.. Sáum svo mjög spennandi leik þar sem Flensborg tapaði fyrsta leiknum sínum í vetur.. Ekki nógu gott það og ég mjög ósátt við þjálfann.. Lætur bara einhvern örvhentan aumingja standa í vörn sem er alls ekki að nenna því á meðan sinnepið Alex er bara hafður í horninu í stað þess að slátra þessum gæjum.. Hefðu komið í veg fyrir allavega 6 mörk í leiknum..
Ungviðurinn fór svo auðvitað að djamma á laugardagskvöldinu en Daði náði þó að kenna Eibbunni einhvern dans áður og taka nokkur vel valinn stökk út í garði, mjög eðlilegur..
Kiddi svona fyrir þig svo þú hafir eitthvað að gera þá verðurðu að kíkja á þetta.. Maðurinn er algjör snillingur, þú verður að kíkja á allt stöffið hans.. Þetta hefurðu örugglega heyrt áður, þekktasta lagið hans..
Annars er biðin bara tekin við núna.. Rúmar þrjár vikur eftir og ég auðvitað ekki að gera neitt.. Nú þarf ég reyndar að fara að gera eitthvað klárt.. Ég auðvitað alltaf jafn stressuð með allt, einmitt..
Kveð að sinni..
Hrebs
Daði og Abbý komu til okkar á miðvikudaginn og voru hérna í tvo daga.. Þeim tókst að eyða meira í föt á 8 klukkutímum en ég hef eytt síðustu 2 ár.. Og svo skilur maður ekkert í því að bankabókin hans Daða sé ekki einu sinni til.. Óska eftir að Johnny Magg fari að taka að sér fjármálin hans Dadda.. En eftir að hafa eytt öllum peningunum sínum í Århus þá fórum við öll til Flensborgar og höfðum það rosa fínt þar. Ég gisti hjá Eibbunni minni á meðan Daddinn var hjá Einsanum.. En við tókum auðvitað eitt gott spilakvöld þar sem við stelpurnar rústuðum strákunum.. Alltaf jafn leiðinlegt að vinna svona stelpur á móti strákum.. Sáum svo mjög spennandi leik þar sem Flensborg tapaði fyrsta leiknum sínum í vetur.. Ekki nógu gott það og ég mjög ósátt við þjálfann.. Lætur bara einhvern örvhentan aumingja standa í vörn sem er alls ekki að nenna því á meðan sinnepið Alex er bara hafður í horninu í stað þess að slátra þessum gæjum.. Hefðu komið í veg fyrir allavega 6 mörk í leiknum..
Ungviðurinn fór svo auðvitað að djamma á laugardagskvöldinu en Daði náði þó að kenna Eibbunni einhvern dans áður og taka nokkur vel valinn stökk út í garði, mjög eðlilegur..
Kiddi svona fyrir þig svo þú hafir eitthvað að gera þá verðurðu að kíkja á þetta.. Maðurinn er algjör snillingur, þú verður að kíkja á allt stöffið hans.. Þetta hefurðu örugglega heyrt áður, þekktasta lagið hans..
Annars er biðin bara tekin við núna.. Rúmar þrjár vikur eftir og ég auðvitað ekki að gera neitt.. Nú þarf ég reyndar að fara að gera eitthvað klárt.. Ég auðvitað alltaf jafn stressuð með allt, einmitt..
Kveð að sinni..
Hrebs
Comments:
<< Home
Sæl skvís, gaman að sjá að allt gengur vel og ég hefði örugglega borgað fyrir að sjá þig vera að þrífa glugganana hahahah, en varðandi fjármálin hans Daða þá gæti ég hafa átt sök á þessari eyðslu, þar sem hann var alltaf að hringja og fá pinnúmerið haha nei nei ég segi bara svona, ég hélt að Abbý væri alveg að passa upp á þetta. En gangi þér rosalega vel það sem eftir er að fæðingunni.
kveðja Johnny Magg
kveðja Johnny Magg
Ég þakka minnst 30 mín styttingu á deginum hjá mér. Óska eftir frekara skemmtiefni.
Spurning dagsins er hins vegar: les Hans Guðmundsson þína síðu?
Kiddi B
Spurning dagsins er hins vegar: les Hans Guðmundsson þína síðu?
Kiddi B
Er nokkuð viss um að Hans Guðmunds sé ekki að lesa síðuna mína.. Hann hefur allavega ekki reynt við mig ennþá.. Vá hvað ég hlýt að vera óaðlaðandi, örugglega ein af fáum.. En annars mjög góðar sögurnar þínar af honum.. Maðurinn er auðvitað snillingur..
Hrebs
Hrebs
hæ skvís
Ég vona að lillan bíði eftir mér eins og ég bað hana annars verð ég ekki sátt....bara ein og hálf vika og þá má allt fara af stað :)
Annars er ég ennþá að æfa mig á sporunum sem Daddinn var að reyna að kenna mér, gengur alls ekki nógu vel.
eibban
Skrifa ummæli
Ég vona að lillan bíði eftir mér eins og ég bað hana annars verð ég ekki sátt....bara ein og hálf vika og þá má allt fara af stað :)
Annars er ég ennþá að æfa mig á sporunum sem Daddinn var að reyna að kenna mér, gengur alls ekki nógu vel.
eibban
<< Home