mánudagur, nóvember 12, 2007
Gáfnaljósið hún Viktoría..
Já hún er svo gáfuð þessi elska að hún þarf ekki einu sinni að vera vakandi í skólanum.. Fórum á foreldrafund á miðvikudaginn og þar var nú svo sem fátt sem kom okkur á óvart.. Barnið talar auðvitað alltof mikið (enda dóttir Viktors) og svo dettur hún mjög oft úr sambandi og situr bara í sínum eigin heimi (já hvaðan ætli hún hafi það??) Dönskukennarinn var alveg komin á það að þetta væri bara útaf því að hún skildi ekki nóg og þetta væri bara örugglega aðeins of erfitt fyrir hana.. En mín kom honum nú heldur betur á óvart með því að dúxa bara í þessu dönskuprófi og hann alveg hissa á því hvað hún skildi nú bara allt og var ein af örfáum sem var með allt rétt í erfiðasta hlutanum.. Já það er stundum erfitt að vera svona klár..
Haldiði ekki að ég hafi loksins ákveðið að gera klárt fyrir krílið.. Fór í dag og keypti bílstól, sæng, kodda, dýnu á skiptiborðið, bleyjur og svona það helsta sem maður þarf að hafa klárt.. Mjög eðlilegt að gera þetta fyrst núna, 5 dögum fyrir settan dag.. Karlinum í búðinni fannst ég líka frekar róleg í þessu öllu saman en honum tókst auðvitað að selja mér flottasta og dýrasta stólinn í búðinni.. Nú er ég sem sagt klár og þetta má bara fara að gerast.. Nenni ekki einu sinna að bíða eftir múttu þó það væri nú betra að hafa hana..
Helstu fréttirnar af klakanum eru þær að Herra Skúli er hættur að drekka og reykja (í dag) og er byrjaður að senda SMS.. Já pabbi þá er það orðið opinbert og ég veit að það eru mjög margir sem hafa rosa mikla trú á þér...
Hrebs kveður í bili og já Arna mín þú ert ráðin....
Haldiði ekki að ég hafi loksins ákveðið að gera klárt fyrir krílið.. Fór í dag og keypti bílstól, sæng, kodda, dýnu á skiptiborðið, bleyjur og svona það helsta sem maður þarf að hafa klárt.. Mjög eðlilegt að gera þetta fyrst núna, 5 dögum fyrir settan dag.. Karlinum í búðinni fannst ég líka frekar róleg í þessu öllu saman en honum tókst auðvitað að selja mér flottasta og dýrasta stólinn í búðinni.. Nú er ég sem sagt klár og þetta má bara fara að gerast.. Nenni ekki einu sinna að bíða eftir múttu þó það væri nú betra að hafa hana..
Helstu fréttirnar af klakanum eru þær að Herra Skúli er hættur að drekka og reykja (í dag) og er byrjaður að senda SMS.. Já pabbi þá er það orðið opinbert og ég veit að það eru mjög margir sem hafa rosa mikla trú á þér...
Hrebs kveður í bili og já Arna mín þú ert ráðin....
Comments:
<< Home
hæjjj fallega fjölskylda, þetta er -hlé (möttu frænka) sem talar. mig langaði að óska þér/ykkur til hamingju með óléttuna og alles. arndís syss er einmitt líka að fara að eiga núna hvað úr hverju.. kannski eigið þið bara sama dag.
allavega hafið það gott.. ég stelst hér aftur inn og fæ að kýkja á krílið.
kram!
allavega hafið það gott.. ég stelst hér aftur inn og fæ að kýkja á krílið.
kram!
Yesssss, ég á ekki eftir að klikka á þessu, svo framarlega sem ég fái reglulega update á gangi máli hjá þér. Oskar gæti líka kannski alveg verið á skeiðklukkunni fyrir þig, svona í gegnum símann... Hann er rosalegur á henni!!!
Ég vissi líka alveg að Viktoría væri snillingur, ekki annað hægt með þessa foreldra.
Kv.
Arna
Ég vissi líka alveg að Viktoría væri snillingur, ekki annað hægt með þessa foreldra.
Kv.
Arna
Helllóóó! Er ekkert að gerast? Hvernig er blóðþrýstingurinn, eggjahvítan og grindin - Hrabba, það hljóta að vera einhver einkenni (finnst Arna ekki alveg vera að standa sig svona á fyrstu metrunum í nýja starfinu:-). Koma svo!!!!! hehehe
Skrifa ummæli
<< Home