mánudagur, nóvember 26, 2007
Komin heim í kotið..
Já brauðið svínvirkaði og við vorum ekkert smá vinsæl að koma með heitt brauð handa ljósmæðrunum.. Rétt náðum að taka það út úr ofninum áður en við fórum upp á fæðingardeild. Allir voða kátir og hressir og prinsessa nr.2 var 16 og hálf mörk og 56cm..
Hendi inn fleiri myndum á barnalandssíðuna hennar Vikku stóru systur sem er að springa..
Comments:
<< Home
Til hamingju með prinsessuna hún er algjört æði, hlökkum til að koma og knúsa ykkur
æði pæði híhíhí
geggjað
maja, siggi, ásdis og emma
æði pæði híhíhí
geggjað
maja, siggi, ásdis og emma
Elskurnar mínar innilega til hamingju með litlu sætu prinsessuna, ástarkveðjur frá Steffí og Selmu Rún
talandi um keppnis.. .. sms send 5 mín eftir fæðingu.. .. .. arna skrifar inná netið ELDSNEMMA.. .. komin heim og búin að setja myndir á netið.. .. .. held að ef maður leiti að keppnis í orðabókinni þá sé skýringin HRAFNHILDUR SKÚLADÓTTIR :o)
Luv Bryn
ps. aftur til hamingju
Luv Bryn
ps. aftur til hamingju
Elsku Hrabba frænka og fjölla! Til hamingju með litlu prinsessuna:) Þú ert algjör hetja;)
Kveðja
Eva Dís og Emilía Sara
Kveðja
Eva Dís og Emilía Sara
Til hamingju með prinsessuna Hrabba, Viktor og Viktoría Dís...
Knús og koss á línuna...
Ragga og Heiðar
Knús og koss á línuna...
Ragga og Heiðar
Elsku fjölskylda, innilega til hamingju með fallegu prinsessuna ykkar. Þið eruð náttúrulega engum lík - að koma með nýbakað brauð handa ljósmæðrunum. Það ætti náttúrulega að setja þig á safn Hrafnhildur! Ég hlakka ótrúlega mikið til að koma og máta þá minnstu.
Knús og kossar
Knús og kossar
Innilega til hamingju með prinsessu nr. 2=) Sæta sæta=) Spurning hvort að þú skutlist ekki bara yfir til okkar fyrst að þú ert búin að þessu??? Nei segi svona...=) Kær kv. Anna Úrsúla
Elsku besta fjölskyldan mín, innilega til hamingju með nýja sæta fjölskyldumeðliminn.
Hlakka til að sjá fleiri myndir.
Love u
Jules, Fanney Sif og Guðjón Andri
Hey börnin okkar eru á sama árinu víííí
Hlakka til að sjá fleiri myndir.
Love u
Jules, Fanney Sif og Guðjón Andri
Hey börnin okkar eru á sama árinu víííí
Elsku Hrabba mín og co.
Innilega til hamingju með fallegu stelpuna ykkar.. Hún er algjört æði:) eins og þið hin!
Kveðja Eva og co
Innilega til hamingju með fallegu stelpuna ykkar.. Hún er algjört æði:) eins og þið hin!
Kveðja Eva og co
Elsku Hrabba, Viktor og Viktoría. Innilega til hamingju með prinsessuna !! Yndislegt að heyra hvað allt gekk vel. Vá hvað ég hlakka til að koma og klípa þessar kinnar :)
Knús og kossar
Linda
Knús og kossar
Linda
Elski Hrabba og fjölskylda... innilega til hamingju með litlu dúlluna.... Hlakka til að skoða fleiri myndir :-D
"Amma" í Reykjakoti biður roosalega vel að heilsa, lofaði að skila til ykkar allra að hún sé sko ekki búin að gleyma flottustu fjölskyldunni í Árósum (og þótt víðar væri leitað :)
Matta
Matta
Hæ hæ kæra fjölskylda, innilega til lukku með nýju músina og velkomin í 2 prinessa-hópinn:) Ekki slæmur sá!!!!
Hafið það ossa gott og vona að öllum heilsist vel... knús frá Gúmm (Þóra&co)
Hafið það ossa gott og vona að öllum heilsist vel... knús frá Gúmm (Þóra&co)
Til lukku með gullið;)
Hafið það sem allra best og stóra systir er ekkert smá flott með litluna;)
Knús og kossar
Ebba Særún og prinsessurnar
Hafið það sem allra best og stóra systir er ekkert smá flott með litluna;)
Knús og kossar
Ebba Særún og prinsessurnar
Oh, ég sagði á laugardagskvöldið að ég fengi hana í afmælisgjöf (25 nóv) en ... sem sárabætur getið þið bætt Ýr við nafnið hennar... passar eiginlega við allt sko ;o)
Hló upphátt þegar ég las þetta með brauðið, varstu ekki búin að heyra að ofurkonan eigi að vera mýta?
Innilegar hamingjuóskir, Jóhanna Ýr og fjölskylda.
Hló upphátt þegar ég las þetta með brauðið, varstu ekki búin að heyra að ofurkonan eigi að vera mýta?
Innilegar hamingjuóskir, Jóhanna Ýr og fjölskylda.
Sætu stelpur..innilega til hamingju:)
Hún er æði og stóra systir ekkert smá flott
knús og kossar
Eva Margrét
Hún er æði og stóra systir ekkert smá flott
knús og kossar
Eva Margrét
Elsku fjölskylda, innilega til hamingju með þessa gullfallegu prinsessu :) Gott að allt gekk vel!
Kv. Ágústa Edda og co
Kv. Ágústa Edda og co
Til hamingju með litlu prinsessuna, gangi ykkur hrikalega vel og ég hlakka til að sjá ykkur um jólin.
kv Jóna Margrét og Viðar
kv Jóna Margrét og Viðar
Djöfull eruð þið nú dugleg skötuhjú.... æðislega sætar og fallegar stelpur :) TIL LYKKE... Vonast til að sjá ykkur sem fyrst :)
Kveðja Rakel og Bjarki
Skrifa ummæli
Kveðja Rakel og Bjarki
<< Home