mánudagur, nóvember 26, 2007

sms frá Hröbbu

Yndisleg prinsessa ákvað loks að láta sjá sig kl. 05.03. Allir hressir og kátir. Stærð og þyngd fylgir seinna.

Innilega til hamingju elsku fjölskylda, ég læt þá staðar numið á þessu bloggi.

Kv.
Arna

Comments:
Elsku Hrabba, Viktor og Viktoría!

Innilegar hamingjuóskir með nýja fjölskyldumeðliminn. Njótið næstu daga í botn - þeir eru svo huggulegir þessir fyrstu dagar :)

Knús og kveðjur,
Þórunn og fjölskylda
 
Til hamingju með litlu snúllu, hlakka mikið til að sjá ykkur öll og knúsa. Hafið það gott í dag og næstu daga.

ps. Hrabba, vinkona mín á að eiga eftir áramót, spurning um að fá uppskriftina af gulrótarbrauðinu fyrst það hjálpar við að koma af stað fæðingu að baka það .... :-D
 
Æðislegt :-)

Hjertelig tillykke med prinsessen og nyd nu de næste par dage :-)

Stort knus til jer alle sammen, Harpa & Árni
 
Innilega til hamingju með nýju prinsessuna, hlökkum rosalega til að heyra meiri fréttir.

Kv
Kristín, Steini, Telma og Embla
 
Til lukku með prinsessuna, vona að allt hafi gengið vel, hlökkum til að "heyra/sjá" meira.
Kveðjur
Sóley, Sævar og Emilía Sif
 
Elsku Hrabba, viktor og Viktoría, til hamingju með prinsessuna, hlökkum til að sjá hana :)
Kossar og knús frá Flens
 
Elsku Hrabba, Viktor og Viktoría,
Innilega til hamingju með prinsessuna, gangi ykkur vel og hlökkum til að sjá myndir:)

Knús
Bylgja Dögg, Sigfús Örn og Rakel Talía
p.s. það var ekkert smá gaman að fylgjast með fréttunum og þakka fréttaritaranum fyrir metnaðarfull starf sbr. tímasetninguna á þessari færslu.
 
Je dúdda mía.. .. held nú að Viktoría sé að springa úr stolti með prinsessuna.. .. til hamingju með skvísuna elsku Hrebbs og Viktor.. ..
Luv
Bryn and the gang
 
Til hamingju med prinsessuna Hrabba, Viktor og Viktoría. Hafid thad sem allra best...
Kærlig hilsen,
Krissa
 
Takk fyrir allar kveðjurnar og Arna, Þú ert hetja.
Kveðja
V. Hólm
 
OOOOOOOOOOOOOOOOh...til lukku! Þetta er bara yndislegt. Getum ekki beðið eftir að fá að knúsast aðeins í litlu skvís..og ykkur hin líka auðvitað!
Knús frá Odense
Tinna, Daddi og Emelía Ögn
 
Innilega til hamingju elskurnar. Gaman að hún skyldi nú loksins létta á spennu okkar allra og mæta á svæðið ;)
Hafið það gott og við hlökkum til að hitta ykkur í juleferien

kv. Kiddý og co.
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?