föstudagur, febrúar 15, 2008

Nýr búningur, nýtt númer og búin að skora..

já allt að gerast í boltanum.. Komin í bláan búning númer 21 og er byrjuð að skjóta.. Er samt aðallega í vörninni en er nýfarin að skjóta aftur eftir smá axlavesen.. Það fer vonandi að styttast í sóknarleikinn.. Gaman að vera komin í gang aftur og nú er bara að fara að geta eitthvað..

Alexandra er alveg að standa sig í svefninum.. Svaf í 13 tíma í nótt án þess að vakna á túttuna og 15 tíma nóttina á undan.. Veit ekki hvað er í gangi, kannski ný rútína..

Viktor er búin að vera með nýjan vinnufélaga tvær síðustu vikurnar, 15 ára dreng sem heitir Abbas og er aumingi.. Átti bara að vera í tvær vikur í praktík. Byrjaði fyrsta daginn á að koma klukkutíma of seint og svo er hann allavega búinn að vera fjarverandi tvo daga, einn daginn með hálsbólgu.. Hann var rekinn úr skólanum hérna og er í svartklædda drengjagenginu hérna í bænum sem samanstendur af mjög fáum dönum.. Þeir eru byrjaðir að brjótast inn í hús og er löggan einu sinni búinn að ná þeim.. Helv... pakk... Er að spá í að leggja allan minn metnað í að keyra þá niður hérna í miðbænum.. Þeir hlupu einmitt fyrir bílinn hjá okkur um daginn þegar Viktor var að keyra og viti menn hann hægði á sér. Sagði honum að hann myndi gera bænum mikinn greiða með því að gefa í.. Leiðinlegt að segja þetta en þetta eru bara glæpamenn framtíðarinnar..

Hanna systir og Hanna Sigga vinkona hennar komu í gærkvöldi.. Eru í þessum skrifuðu að versla sig vitlausar.. Enda ekki erfitt hérna í Århus. Spyrjið bara Eivor eða Elfu eða Steffí eða Daða..

Verð að fara að elda fyrir skvísurnar
Hrabban kveður

Comments:
Jiii hvað ég hlakka til að sjá kelluna í aktion um næstu helgi....eins gott að það verði einhverjar slummur :)

....en talandi um að versla þá er alveg tími á að fara að koma til Árósa í smá bæjartúr, voða lítið til í skápunum :)

eibban
 
Skil þig alltaf betur og betur með útlendingana. Virðist vera með þá eins og snákana, eftir því sem þeir verða litskrúðugri verða þeir varhugaverðari. Spurning um að fara dusta rykið af gömlu kindabyssunni.

Kv,

Valdi
 
Þegar maður hlustar á fréttir núna að vinir Hröbbu séu að kveikja í skólum og leikskólum og svoleiðis þessa dagana, þá væri nú smá gaman að heyra hennar skoðanir á þessu - eru ekki allir glaðir:-)
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?