mánudagur, apríl 21, 2008
Sólin er komin og bekkurinn komin í notkun..
Já tími Hrafnhildar er heldur betur komin.. Búið að vera geðveikt veður síðan á föstudaginn og er spáð áfram..
Daddi, Tinna og Emelía gistu hjá okkur alla helgina.. Alltaf jafn gaman að fá þau.. Daddi fór niður á hné og Tinna sagði já.. Hef séð það rómantískara þar sem Daddi gleymdi að biðja hennar þannig að þetta gilti ekki :-( Og Viktor meira að segja búin að semja texta og allt til að syngja í brúðkaupinu þeirra..
Er búin að vera rosalega dugleg að æfa undanfarið, fer í ræktina 6 sinnum í viku. Hljóp í gær til Hinnerup sem eru alveg 7 km (mikið fyrir mig).. Fór í morgun að lyfta og svo á æfingu áðan með Århus og spilaði svo æfingaleik á eftir með enska landsliðinu.. Það er mjög spes.. 3 í liðinu sem eru bara búnar að æfa í tæpa 4 mánuði.. Standa sig samt mjög vel miðað við það, sérstaklega markmaðurinn..
Förum svo til Köben á fimmtudaginn þar sem við munum hitta mömmu sem er í vinnuferð með Lóu frænku, Siggu frænku og Stínu stuðbolta.. Það verður æði að hitta þær og jafnvel að ég skelli mér á ball með þeim..
Já heldur betur mikið að gerast í lífi Hrafnhildar þessa daganna..
Bestu kveðjur úr sólinni
Daddi, Tinna og Emelía gistu hjá okkur alla helgina.. Alltaf jafn gaman að fá þau.. Daddi fór niður á hné og Tinna sagði já.. Hef séð það rómantískara þar sem Daddi gleymdi að biðja hennar þannig að þetta gilti ekki :-( Og Viktor meira að segja búin að semja texta og allt til að syngja í brúðkaupinu þeirra..
Er búin að vera rosalega dugleg að æfa undanfarið, fer í ræktina 6 sinnum í viku. Hljóp í gær til Hinnerup sem eru alveg 7 km (mikið fyrir mig).. Fór í morgun að lyfta og svo á æfingu áðan með Århus og spilaði svo æfingaleik á eftir með enska landsliðinu.. Það er mjög spes.. 3 í liðinu sem eru bara búnar að æfa í tæpa 4 mánuði.. Standa sig samt mjög vel miðað við það, sérstaklega markmaðurinn..
Förum svo til Köben á fimmtudaginn þar sem við munum hitta mömmu sem er í vinnuferð með Lóu frænku, Siggu frænku og Stínu stuðbolta.. Það verður æði að hitta þær og jafnvel að ég skelli mér á ball með þeim..
Já heldur betur mikið að gerast í lífi Hrafnhildar þessa daganna..
Bestu kveðjur úr sólinni
Comments:
<< Home
Var Daddi greyjið ekki bara að reima skóna og hún eitthvað misskilið (eða gripið tækifærið loksins og sagt bara já....)
Það var einmitt þannig Erna...hann var á hnjánum, eitthvað að kjá framan í Alexöndru og ég var fljót að segja "já" enda er hann alltaf að segjast vera með svo lélég hné. Ég sá því þarna gullið tækifæri! En það gilti víst ekki ;o(
En TUSIND TAKK fyrir okkur um helgina, það var æði að koma eins og alltaf!
Ertu ennþá rauð í framan Hrabba!! ;o)
knús úr sólinni í Odense
Tinna
Skrifa ummæli
En TUSIND TAKK fyrir okkur um helgina, það var æði að koma eins og alltaf!
Ertu ennþá rauð í framan Hrabba!! ;o)
knús úr sólinni í Odense
Tinna
<< Home