mánudagur, október 04, 2004
Nú vildi ég vera dauð fluga á vegg....
Hahaha.. Fyrir þá sem ekki lesa gestabókina þá kom hún Harpa mín með enn eitt snilldar orðtakið sem heyrst hefur í handboltaheiminum.. Var búin að steingleyma þessu "orðtaki". Já það væri nú munur ef maður gæti verið dauð fluga á vegg, það færi bara alls ekki neitt framhjá manni... hehe.. Og fyrir þá sem gleyma því að fara inn á commentin þá verð ég að benda ykkur að fara inn á commentin fyrir neðan orðtakagreinina.. Tengdó setti þar inn skemmtilegar setningar sem birst hafa í læknaskýrslum og minningargreinum.. Ég og Viktor misstum okkur hérna eitt kvöldið yfir þessu.. Þannig að þeir sem hafa misst af þessu skrolla niður núna... (Orðtök dauðans)...
Kveðja
Hrabba
Kveðja
Hrabba
Comments:
<< Home
Mér dettur svona í hug í þessu sammbandi að það hljóti einhvern tíman að hafa hrokkið af vörum einhvers í handboltanum, sem veit að mikið liggur við, að "nú þurfi að bretta upp hendurnar".
Jómmi
Jómmi
hæ sæta...
hvernig gengur með planið??? Ég var alveg með það í hausnum að þú kæmir kannski um næstu helgi en svo er það ekki fyrr en helgina þar á eftir :( Ég er bara svo spennt, hehehe.
knús knús
Skrifa ummæli
hvernig gengur með planið??? Ég var alveg með það í hausnum að þú kæmir kannski um næstu helgi en svo er það ekki fyrr en helgina þar á eftir :( Ég er bara svo spennt, hehehe.
knús knús
<< Home