mánudagur, október 17, 2005
Allt að gerast hjá Döggunni.
Já stefnir allt í að ég verði móðursystir í dag.. Jíbbí.. Gunnar sendi sms áðan og líður honum mjög vel, skrítið, en Daggan var eitthvað aðeins að kvarta undan magaverkjum.. Hún er sem sagt komin upp á spítala og allt að gerast.. Ég er alveg viss um að það kemur lítill strákur í heiminn í dag (og aldrei hef ég nú vitlaust fyrir mér í þessum efnum...einmitt).
Skrifa seinna í dag eða í kvöld þegar eitthvað verður búið að gerast..
Kveðja
Hrabba móðursystir
Skrifa seinna í dag eða í kvöld þegar eitthvað verður búið að gerast..
Kveðja
Hrabba móðursystir
Comments:
<< Home
Mússí mússí...bara allt að gerast.
Ég held að litla stelpan verði komin um 7 hálf átta leytið í kvöld,en Drífa segir kl.6
Smá veðmál í gangi.
Ég bara hálf öfunda þig Dagný, ekki af verkjunum reyndar en því sem kemur á eftir ; )
Vona innilega að allt gangi vel.
Kveðja,Þórdís og Eikin litla
Ég held að litla stelpan verði komin um 7 hálf átta leytið í kvöld,en Drífa segir kl.6
Smá veðmál í gangi.
Ég bara hálf öfunda þig Dagný, ekki af verkjunum reyndar en því sem kemur á eftir ; )
Vona innilega að allt gangi vel.
Kveðja,Þórdís og Eikin litla
Jeminn einasti...Matta meðvirka er með gæsahúð af spenningi!
Fylgist vel með héðan frá landinu kalda og sendi baráttukveðjur
Fylgist vel með héðan frá landinu kalda og sendi baráttukveðjur
Míns er ekkert smá spennt uss ég held að þetta sé stúlkubarn en það kemur í ljós innan skamms hehe gangi þér vel Dagga mín ég er með þér í anda...........
kveðja Johnný
Skrifa ummæli
kveðja Johnný
<< Home