sunnudagur, nóvember 25, 2007
Jæja jæja, loksins eitthvað að gerast!!!!!
Nú fer að styttast í krílið, Hrabba er komin með hríðar, 5-7 min á milli og styttist í að lagt verði í hann á fæðingardeildina, skv Viktori.
Nú er bara að vona að þetta gangi fljótt og vel fyrir sig.
Kem með glóðheitar fréttir um leið og þær berast.
Kv.
Arna
Nú er bara að vona að þetta gangi fljótt og vel fyrir sig.
Kem með glóðheitar fréttir um leið og þær berast.
Kv.
Arna
Comments:
<< Home
Enn spennandi..haltu í þér þangað til á morgun, þá á Sigurveig afmæli og verður 10 ára! Góður dagur. Annar skil ég þig vel ef þú bara drífur þetta af elskan..gangi ykkur vel og ég hlakka til að heyra fréttirnar :)
knus sóley..
knus sóley..
Vei vei vei...... mega spennó.... ;)
Gangi ykkur alveg svakalega mikið rosalega vel ;)
Hlökkum mikið til að fá frekari fréttir
Inga Dóra og Marinó Máni
Skrifa ummæli
Gangi ykkur alveg svakalega mikið rosalega vel ;)
Hlökkum mikið til að fá frekari fréttir
Inga Dóra og Marinó Máni
<< Home