föstudagur, júlí 29, 2005
Allt að verða vitlaust.. Heppinn að vera enn með tvær geirur.
Við náðum nú varla að lenda hérna í Árósunum áður en nágrannarnir voru mættir á hurðina og vildu undirbúa flutninga.. Þau eru alveg að tapa sér yfir þessum flutningum og ekkert smá það sem þeim liggur á að skipta um hús.. Það hefði nú verið ágætt að fá aðeins að anda áður en þau gerðu innrás.. Á sunnudaginn verðum við sennilega komin yfir í nýja húsið og fáum að vera í friði í draslinu okkar.. Það á nú eftir að taka nokkra daga að koma draslinu fyrir og mála og gera..
Þeir sem þekkja vel til okkar hjóna vita að það hefur ýmislegt gengið á hjá okkur á meðan við sofum, aðallega þegar Viktor sefur.. Hann var nýsofnaður í fyrradag þegar hann öskraði eitthvað og kleip mig svo fast í brjósið að ég hélt hreinlega að geiran dytti af.. Ég hef aldrei verið jafn nálægt því að lemja hann allsgáð (hef bara einu sinni lamið hann í svefni).. Nú veit ég allavega hvað konur eru að tala um þegar þær eru að tala um brjóstakrabbameinsskoðun.. Já það er krísa á Vejlby Centervej núna..
Og aftur að Lanzarote.. Frekar súrt að vera komin úr paradísinni.. Ég tók hrikalegum framförum í strandarblaki og var orðin svo mikið keppnis að ég gargaði úr mér röddina í síðasta leiknum sem ég ætlaði sko ekki að tapa.. Og að sjálfsögðu vann ég (og mitt lið).. Viktoría átti einn rosalegan gullmola í ferðinn þegar við vorum úti að borað eitt kvöldið.. Við sátum öll og vorum að skoða matseðilinn en hún var einhverra hluta vegna með vínseðilinn og á einni blaðsíðunni var mynd af fullt af vínflöskum.. Haldiði að mín hafi ekki kallað á ömmu sína sem sat alveg á hinum enda borðsins og sagt; "sjáðu amma hérna er uppáhaldið þitt".. Amman var mjög sátt við að vera ekki á Íslandi þessari stundu.. En það er eins gott að taka það fram að amman er ekki drykkfelld, finnst bara gott að fá sér smá léttvín með mat...
Ég er búin að setja inn einhverjar myndir en það eiga eftir að koma miklu fleiri..
Kveðja
Hrabba
Þeir sem þekkja vel til okkar hjóna vita að það hefur ýmislegt gengið á hjá okkur á meðan við sofum, aðallega þegar Viktor sefur.. Hann var nýsofnaður í fyrradag þegar hann öskraði eitthvað og kleip mig svo fast í brjósið að ég hélt hreinlega að geiran dytti af.. Ég hef aldrei verið jafn nálægt því að lemja hann allsgáð (hef bara einu sinni lamið hann í svefni).. Nú veit ég allavega hvað konur eru að tala um þegar þær eru að tala um brjóstakrabbameinsskoðun.. Já það er krísa á Vejlby Centervej núna..
Og aftur að Lanzarote.. Frekar súrt að vera komin úr paradísinni.. Ég tók hrikalegum framförum í strandarblaki og var orðin svo mikið keppnis að ég gargaði úr mér röddina í síðasta leiknum sem ég ætlaði sko ekki að tapa.. Og að sjálfsögðu vann ég (og mitt lið).. Viktoría átti einn rosalegan gullmola í ferðinn þegar við vorum úti að borað eitt kvöldið.. Við sátum öll og vorum að skoða matseðilinn en hún var einhverra hluta vegna með vínseðilinn og á einni blaðsíðunni var mynd af fullt af vínflöskum.. Haldiði að mín hafi ekki kallað á ömmu sína sem sat alveg á hinum enda borðsins og sagt; "sjáðu amma hérna er uppáhaldið þitt".. Amman var mjög sátt við að vera ekki á Íslandi þessari stundu.. En það er eins gott að taka það fram að amman er ekki drykkfelld, finnst bara gott að fá sér smá léttvín með mat...
Ég er búin að setja inn einhverjar myndir en það eiga eftir að koma miklu fleiri..
Kveðja
Hrabba
miðvikudagur, júlí 27, 2005
Kellan komin heim..
Eftir tæpar tvær vikur á klaknum í rigningu og tvær vikur í paradís á Lanzarote er ég komin heim til Árósanna. Líf og fjör framundan.. Byrja að vinna á morgun (á eftir) og svo er undirbúningstímabilið auðvitað hafið... Munum svo sennilega flytja á sunnudaginn.. Allt að gerast..
Verð að fara að lúlla núna.. Skrifa meira á morgun.. Get nú skrifað eitthvað frá draumaferðinni og hendi líka inn myndum á morgun..
Góða nótt
Hrabba
Verð að fara að lúlla núna.. Skrifa meira á morgun.. Get nú skrifað eitthvað frá draumaferðinni og hendi líka inn myndum á morgun..
Góða nótt
Hrabba
fimmtudagur, júlí 21, 2005
Skúladaetur 1 árs í dag...
Já thetta er fljótt ad lída.. Eitt ár sídan Harpa var í heimsókn hjá mér ad hjálpa mér ad nordast.. Thad er audvitad aetlunin ad vera jafn dugleg ad blogga og ég hef verid thetta ár.. Spurning hvort ég fái einhverja hjálp frá nánast horfnum systrum mínum.. Veit ekki hvort undirskriftarlistar myndu hjálpa eitthvad.. Thad er ekkert smá sem tharf ad ganga á eftir theim...
Annars er hitinn hérna á Lanzarote alltaf ad aukast.. Var víst í einhverjum 38º í dag og verdur thad orugglega áfram.. Vid erum búin ad ferdast um alla eyjuna í dag en hún er nú svakalega lítil. Svona ca. 70-80 km frá enda til enda.. Nú tekur vid sólbad daudans sídustu fjóra dagana.. Thad verdur sko tekid á thví núna enda bara 6 dagar í fyrstu aefingu med lidinu og thá er alvaran hafin..
Jaeja verd ad haetta erum ad fara ad borda.. Dísin getur ekki bedid lengur eftir spaghetti bolognese...
Hrabba
Annars er hitinn hérna á Lanzarote alltaf ad aukast.. Var víst í einhverjum 38º í dag og verdur thad orugglega áfram.. Vid erum búin ad ferdast um alla eyjuna í dag en hún er nú svakalega lítil. Svona ca. 70-80 km frá enda til enda.. Nú tekur vid sólbad daudans sídustu fjóra dagana.. Thad verdur sko tekid á thví núna enda bara 6 dagar í fyrstu aefingu med lidinu og thá er alvaran hafin..
Jaeja verd ad haetta erum ad fara ad borda.. Dísin getur ekki bedid lengur eftir spaghetti bolognese...
Hrabba
þriðjudagur, júlí 19, 2005
Hrabban med Al Gore í limmu..
Vá hvad ég er ordin steikt í thessum hita hérna.. Farin ad dreyma tóma vitleysu, dreymdi ad ég og Viktoría hefdum fengid far med Al Gore í limunni hans í USA.. Thad fór svo allt í steik thegar thad var byrjad ad bomba á okkur..
Ég er bara enn í paradís hérna, hótelid enntha jafn flott og ég er ad íhuga ad skella mér í súkuladinuddid sem hún Sóley vara ad benda mér á.. Verst ad vid gátum ekki verid saman hérna Sóley mín.. Thu hefdir verid fín med mér í strandablakinu hérna. Vid erum búin ad vera í strandablaki hérna sídan vid komum, brjálad stud..
Á morgun verdum vid svo med bílaleigubíl í tvo daga og aetlum ad skoda eyjuna og skella okkur í dýragard og jafnvel vatnagard.
Stóri afmaelisdagurinn var í gaer en tha vard tengdó 50 ára, mútta 47, Venni 29 og hún Kristín mín 28.. Innilega til hamingju thid oll...
Svo kaeru systur vil ég benda á ad sídan okkar verur eins árs thann 21.júlí, eftir tvo daga og aetlast ég til thess ad thid setjid inn nokkrar línur.. Getur verid ad ég komist ekki á netid thennan merkis dag..
Kved úr paradísinni...
Hrabba svarta....
Ég er bara enn í paradís hérna, hótelid enntha jafn flott og ég er ad íhuga ad skella mér í súkuladinuddid sem hún Sóley vara ad benda mér á.. Verst ad vid gátum ekki verid saman hérna Sóley mín.. Thu hefdir verid fín med mér í strandablakinu hérna. Vid erum búin ad vera í strandablaki hérna sídan vid komum, brjálad stud..
Á morgun verdum vid svo med bílaleigubíl í tvo daga og aetlum ad skoda eyjuna og skella okkur í dýragard og jafnvel vatnagard.
Stóri afmaelisdagurinn var í gaer en tha vard tengdó 50 ára, mútta 47, Venni 29 og hún Kristín mín 28.. Innilega til hamingju thid oll...
Svo kaeru systur vil ég benda á ad sídan okkar verur eins árs thann 21.júlí, eftir tvo daga og aetlast ég til thess ad thid setjid inn nokkrar línur.. Getur verid ad ég komist ekki á netid thennan merkis dag..
Kved úr paradísinni...
Hrabba svarta....
föstudagur, júlí 15, 2005
Hrabban skrifar fra paradis..
Er í ruglinu hérna á Kanarí.. Hef aldrei séd svona flott hótel eins og ég er á núna.. Thetta er bara rugl.. Vedrid hérna audvitad gedveikt og ég stend mig vel í ad safna brúnku..
Er verid ad loka hérna á internetkaffinu thannig ad ég verd ad skrifa meira seinna..
Kvedja frá paradís..
Er verid ad loka hérna á internetkaffinu thannig ad ég verd ad skrifa meira seinna..
Kvedja frá paradís..
mánudagur, júlí 11, 2005
Föstudagurinn.......................................
Já ég veit nú ekki hvernig ég fór að því að gleyma að minnast á föstudaginn í síðustu færslu en hann er nú heldur betur eftirminnilegur þar sem ég fór í risa fjölskyldupartý.. Þá er ég að tala um systkini móður minnar sem eru ekki nema 8 og afkomendur þeirra + auðvitað amma og afi.. Sibba frænka bauð okkur í sveitina sem er rétt fyrir utan Selfoss og var byrjað á að grilla ofan í allt liðið (vorum um 50 stykki).. Síðan stjórnaði ég leikjum þar sem skipt var í tvö lið og var mikil keppni í gangi.. Ég komst að því að keppnisskapið hef ég frá henni móður minni (hef alltaf haldið að þetta væri meira frá honum pabba).. Mútta fór hreinlega á kostum og fagnaði manna mest og hafði hún svo sannarlega tilefni til að fagna þar sem hennar lið vann.. Mikið var hlegið og voru einhverjir maskararnir komnir niður á kinnar.. Dýraleikurinn frægi sem flestar handboltastelpur ættu að þekkja var alveg hreint kostulegur.. Afi baulaði eins og hann ætti lífið að leysa en tókst á einhvern hátt að finna ekki eina einustu belju sem voru ekki nema 9 og stóðu á 15fm plássi.. Vá hvað ég hló mikið... Svo þegar leikirnir voru búnir þá fór Hrabban eitthvað að fikta við Fishermans staup og ekki nóg með það þá tókst mér að láta múttu drekka eitthvað að því líka.. Móðir mín sem er álíka slappur drykkjumaður og ég man örugglega eftir betri laugardegi og sama segi ég.. Ég tók þetta samt aðallega út á föstudagsnóttinni þar sem ég yfirgaf samkvæmið með að skilja eftir smá minnismerki fyrir utan húsið.. Við tók svo bílferð dauðans sem var nú ekki svo löng þar sem við vorum bara að fara í bústað í Ölfusborgum.. Hélt ég myndi deyja á leiðinni.. Viktor þurfti einu sinni að hleypa mér út og leyfa mér að labba með bílnum.. En að móður minni aftur... Hún var komin heim um 05 um nóttina og það vildi svo óheppilega til að hún átti að mæta í vinnu kl.08.. Greyið mútta vaknaði alveg ónýt en fór auðvitað í vinnuna, klukkutíma seinna var hún komin upp í sófa hjá einum sjúklingnum (sem er reyndar góður vinur hennar) sem er í hjólastól og var hann farinn að hjúkra henni.. hahaha.. Ekkert smá fyndið.. Það er allavega hægt að hlæja að þessu eftir á.. Hjúkrunin gekk allavega það vel að hún kláraði vinnudaginn..
Allavega þá var þetta snilldarpartý og kom Viktor mjög seint en með gítarinn með sér og var heldur betur sungið.. Vorum reyndar ekki mörg eftir þegar hann kom en við vorum með Gunnar Berg og Rúnar Gauta sem voru á við 20 manns.. En elsku frændfólk ef þið lesið þetta þá takk kærlega fyrir frábært kvöld.....
Hrabban.... hver önnur....
Allavega þá var þetta snilldarpartý og kom Viktor mjög seint en með gítarinn með sér og var heldur betur sungið.. Vorum reyndar ekki mörg eftir þegar hann kom en við vorum með Gunnar Berg og Rúnar Gauta sem voru á við 20 manns.. En elsku frændfólk ef þið lesið þetta þá takk kærlega fyrir frábært kvöld.....
Hrabban.... hver önnur....
Viktoría mjög sátt...
Fórum í dag með hana á leikritið Kalli á þakinu og var mín ekkert smá ánægð með stykkið.. Skellti svoleiðis upp úr nokkrum sinnum.. Yndislegt að fylgjast með henni.. Hún fékk svo að hitta Kalla eftir sýningu og lét að sjálfsögðu taka mynd af sér með honum.. Hún vill samt ekki kalla hann Kalla heldur bara Sveppa.. Á fimmtudaginn fór hún svo og hitti hana Birgittu sína sem var að æfa með Írafári og fékk hún að sjálfsögðu að syngja með.. Ekkert smá sátt..
Við hjónin vorum í brúðkaupi hjá Davíð og Diljá í gær.. Æðisleg athöfn í Þingvallakirkju sem var pínulítil. Ekkert smá sæt kirkja.. Veislan var svo haldin í Gömlu Borg í Grímsnesi og var bara mjög gaman í veislunni.. Viktor fór á kostum og tók meira að segja upp gítarinn og spilaði og söng fyrir liðið.. Ég var að setja inn fullt af myndum frá síðustu dögum þannig að þið getið dundað ykkur inn á myndasíðunni..
Svo er það bara KANARÍ eftir tvo daga (eiginlega bara einn og hálfan þar sem klukkan er orðin svo margt)..
Hrabban kveður..
Við hjónin vorum í brúðkaupi hjá Davíð og Diljá í gær.. Æðisleg athöfn í Þingvallakirkju sem var pínulítil. Ekkert smá sæt kirkja.. Veislan var svo haldin í Gömlu Borg í Grímsnesi og var bara mjög gaman í veislunni.. Viktor fór á kostum og tók meira að segja upp gítarinn og spilaði og söng fyrir liðið.. Ég var að setja inn fullt af myndum frá síðustu dögum þannig að þið getið dundað ykkur inn á myndasíðunni..
Svo er það bara KANARÍ eftir tvo daga (eiginlega bara einn og hálfan þar sem klukkan er orðin svo margt)..
Hrabban kveður..
föstudagur, júlí 08, 2005
Ömurlegt veður á þessum klaka..
Ég er alveg að missa mig yfir veðrinu hérna.. Fór í nett þunglyndiskast í morgun þegar ég vaknaði og sá að það rigndi, ENN EINU SINNI... Í dag ákvað ég að ég mun ekki flytja hingað aftur á klakann.. Kannski þegar ég verð orðin gömul og krumpuð og komin á eftirlaun.. Þetta er ekki mönnum bjóðandi og hvað þá mér, olíubornu sólardrottningunni.. Ég á heima einhvers staðar þar sem kemur sól allavega oftar en 5 sinnum á ári.. Það er ljóst að það fer að styttast í byggingu Ramsey Street í Århus..
Viktoría er komin í fangið á Daða frænda sem var að koma frá útlöndum.. Ég næ nú örugglega ekkert í hana fyrr en rétt fyrir brottför á þriðjudaginn.. Hún vill ekki sjá foreldra sína né neina aðra á meðan hún hefur hann Daða sinn..
Á morgun verðu svo 50 manna grill og partý hjá Sibbu frænku á Selfossi.. Það verður eflaust mikið fjör..
Svo á laugardaginn er brúðkaup hjá Davíð og Diljá.. Þau verða gefin saman á Þingvöllum og veislan fer svo fram í Grímsnesi.. Ég og Viktor erum veislustjórar, krefjandi verkefni það..
Jæja verð að fara að lúlla enda klukkan bráðum 04, þarf bráðum að fara að vakna..
Kveð í bili..
Hrabba þunglynda í vibba íslensku veðri.... ARGGGGGGGGGG...
Viktoría er komin í fangið á Daða frænda sem var að koma frá útlöndum.. Ég næ nú örugglega ekkert í hana fyrr en rétt fyrir brottför á þriðjudaginn.. Hún vill ekki sjá foreldra sína né neina aðra á meðan hún hefur hann Daða sinn..
Á morgun verðu svo 50 manna grill og partý hjá Sibbu frænku á Selfossi.. Það verður eflaust mikið fjör..
Svo á laugardaginn er brúðkaup hjá Davíð og Diljá.. Þau verða gefin saman á Þingvöllum og veislan fer svo fram í Grímsnesi.. Ég og Viktor erum veislustjórar, krefjandi verkefni það..
Jæja verð að fara að lúlla enda klukkan bráðum 04, þarf bráðum að fara að vakna..
Kveð í bili..
Hrabba þunglynda í vibba íslensku veðri.... ARGGGGGGGGGG...
mánudagur, júlí 04, 2005
Komin í pappírinn..
Já við hjónin áttum eins árs brúðkaupsafmæli í gær (pappírs) og héldum upp á það með því að fara á Humarhúsið og eyða öllum peningunum okkar.. En vá hvað það er góður matur þarna, alveg þess virði að borða þarna.. Nú þarf ég bara að komast á Fjöruborðið áður en ég fer út og þá er ég sátt.. Finnst svo æðislegt að fá að borða með puttunum, stemning yfir því..
Ég gleymdi nú alltaf að segja frá því að Viktoría er að fara að eignast litla systur.. Það segir hún allavega.. Sagði þetta um daginn á leikskólanum fyrir framan mig og ég vissi ekki hvert ég ætlaði.. Hún veit greinilega eitthvað meira en ég..
Ótrúlegt hvað maður getur verið latur að blogga svona yfir sumartímann en ég skal reyna að taka mig á.. Er svo upptekinn við að gera ekki neitt..
Er að fara í heimsókn núna á meðan karlinn ætlar að sjá einhverja ömó Batman mynd..
Hrabba
Ég gleymdi nú alltaf að segja frá því að Viktoría er að fara að eignast litla systur.. Það segir hún allavega.. Sagði þetta um daginn á leikskólanum fyrir framan mig og ég vissi ekki hvert ég ætlaði.. Hún veit greinilega eitthvað meira en ég..
Ótrúlegt hvað maður getur verið latur að blogga svona yfir sumartímann en ég skal reyna að taka mig á.. Er svo upptekinn við að gera ekki neitt..
Er að fara í heimsókn núna á meðan karlinn ætlar að sjá einhverja ömó Batman mynd..
Hrabba