mánudagur, október 31, 2005
Alltof stutt stopp..
Vá hvað við mæðgur hefðum nú viljað vera lengur í Þýskalandinu.. Vorum hjá Dagnýju frá fim til lau og prinsinn bara æðislegur eins og ég hef nú áður sagt.. Það var alveg æðislegt að vera hjá þeim og tíminn alltof fljótur að líða. Viktoría var nú frekar svekkt að þurfa að kveðja, sagðist vilja vera 1000 daga lengur hjá litla frænda.. Hún var ekkert smá sátt við hann fékk líka rosa oft að halda á honum.. Má segja að það hafi fljótt gleymst að hann væri ekki prinsessa eins og hún var búin að vona.. Nú talar hún um lítið annað en litla frænda..
Gleymdi nú að segja að við komum bara í geggjað veður í Þýskalandið.. Var á stutterma allan tímann. Á fim og fös var heiðskírt, sól og logn og ekki nema um 23°hiti.. Á sama tíma voru allir á Íslandi í geðsjúku veðri að reyna að komast eitthvað áfram.. Þetta er auðvitað bara rugl..
Við fórum svo ti Eibbu og co á lau og gistum þar eina nótt.. Við hefðum líka þurft lengri tíma þar.. Viktoríu fannst ekkert gaman að þurfa líka að fara frá þeim svona fljótt.. Lúkas bjútí að gera rosa gott mót.. Hann er bara orðin risa stór og ekkert smá gaman að honum.. Ég sá leik hjá Eibbu og Elvu á lau.. Völtuðu yfir eitthvað lið og eru bara að valta þessari deild.. Ekkert smá góðar.. Það var nú reyndar eitthvað verið að spara kjellurnar fyrir bikarleikinn á morgun en þá mæta þær þýsku meisturunum..
Við flugum svo heim í gærkvöldi og fengum félagsskap frá Vigni Svavars "sveitalubba" frá Skjern.. Gaman að því og Viktoría átti einn rosalegan gullmola; Ég var að segja henni að Vignir væri líka að spila handbolta í Danmörku eins og ég.. Hún lítur á mig með þennan líka furðusvip og segir: "Mamma í alvöru???? Geta karlar líka spilað handbolta?????? Þeir gerast nú ekki betri og uppeldið greinilega á góðri leið.. Við förum nú oft að horfa á Stulla keppa en frönsku pullurnar heilla greinilega meira en karlaboltinn... hehe..
Það var svo tekið á móti okkur með snilldarhætti.. Júlli og Jóhann eru búnir að vera hérna alla helgina og haldiði að strákarnir hafi ekki tekið á móti mér með risa pakka og hvað haldiði að hafi verið í honum???? Jú jú mexíkönsk pizza frá Cooks Holstebro.. Hef aldrei verið jafn nálægt því að grenja úr gleði.. Og þið eruð að grínast með hvað hún var góð....
Verða að hoppa í háttinn.. Kellan bara komin í vinnu dauðans sökum aumingjaskaps starfsfélaganna.. Verður gaman að sjá hvort frú hásin fari ekki að hringja til að tilkynna að hún verði í lengra veikindaleyfi.. Eða hin sem fékk skitu og hefur ekki mætt í tvær vikur eftir það.. Djöfull er hægt að skíta.........
Ble ble
Hrabba
Gleymdi nú að segja að við komum bara í geggjað veður í Þýskalandið.. Var á stutterma allan tímann. Á fim og fös var heiðskírt, sól og logn og ekki nema um 23°hiti.. Á sama tíma voru allir á Íslandi í geðsjúku veðri að reyna að komast eitthvað áfram.. Þetta er auðvitað bara rugl..
Við fórum svo ti Eibbu og co á lau og gistum þar eina nótt.. Við hefðum líka þurft lengri tíma þar.. Viktoríu fannst ekkert gaman að þurfa líka að fara frá þeim svona fljótt.. Lúkas bjútí að gera rosa gott mót.. Hann er bara orðin risa stór og ekkert smá gaman að honum.. Ég sá leik hjá Eibbu og Elvu á lau.. Völtuðu yfir eitthvað lið og eru bara að valta þessari deild.. Ekkert smá góðar.. Það var nú reyndar eitthvað verið að spara kjellurnar fyrir bikarleikinn á morgun en þá mæta þær þýsku meisturunum..
Við flugum svo heim í gærkvöldi og fengum félagsskap frá Vigni Svavars "sveitalubba" frá Skjern.. Gaman að því og Viktoría átti einn rosalegan gullmola; Ég var að segja henni að Vignir væri líka að spila handbolta í Danmörku eins og ég.. Hún lítur á mig með þennan líka furðusvip og segir: "Mamma í alvöru???? Geta karlar líka spilað handbolta?????? Þeir gerast nú ekki betri og uppeldið greinilega á góðri leið.. Við förum nú oft að horfa á Stulla keppa en frönsku pullurnar heilla greinilega meira en karlaboltinn... hehe..
Það var svo tekið á móti okkur með snilldarhætti.. Júlli og Jóhann eru búnir að vera hérna alla helgina og haldiði að strákarnir hafi ekki tekið á móti mér með risa pakka og hvað haldiði að hafi verið í honum???? Jú jú mexíkönsk pizza frá Cooks Holstebro.. Hef aldrei verið jafn nálægt því að grenja úr gleði.. Og þið eruð að grínast með hvað hún var góð....
Verða að hoppa í háttinn.. Kellan bara komin í vinnu dauðans sökum aumingjaskaps starfsfélaganna.. Verður gaman að sjá hvort frú hásin fari ekki að hringja til að tilkynna að hún verði í lengra veikindaleyfi.. Eða hin sem fékk skitu og hefur ekki mætt í tvær vikur eftir það.. Djöfull er hægt að skíta.........
Ble ble
Hrabba
laugardagur, október 29, 2005
Nýjar myndir
Þetta eru búnir að vera aldeilis fínir dagar hjá Döggunni. Hrabban mætti náttúrlega á svæðið með Dísina með í för og höfðum við það voðalega notalegt! Stóra frænkan tók sig bara ansi vel út með lilla. En Eivor, Lúkas og Elfa komu í dag til að ná í Hröbbu og Viktoríu, þær mæðgur verða hjá Eibbunni í nótt!
Mamma mun kveðja okkur á morgun, hennar verður sárt saknað...... hún er sko búin að vera betri en enginn, óhætt að segja að hún er með þetta baby-stand í blóðinu!
Annars hef ég voða lítið að segja, nú er klukkan að verða 12 og ég er orðin frekar þreytt.... háttatími er komin á kellunna, en Gunnar vill meina að maður eigi alltaf að sofa þegar barnið sefur! Spurning um að taka kallinn einu sinni alvarlegan.
Jóna mín, ég setti fullt af nýjum myndum fyrir þig og fleirri inn á myndasafn Döggunnar.
Kveðja Degs.
Algjör draumur..
Já það er óhætt að segja að móðursystirinn hafi ekki orðið fyrir vonbrigðum með litla frænda.. Hann er algjört æði, ekkert eðlilega fallegur enda hefur hann nú ekki langt að sækja fegurðina.. Ég var varla búin að fá hann í fangið þegar hann ákvað að kúka á mig.. Var í fullum skrúða vafinn inn í teppi og tóks á einhvern ótrúlegan hátt að kúka í gegnum allt og þar á meðal mig.. Auðvitað bara snilld (finnst ég vera mjög sérstök þar sem ég er sú eina sem hann hefur kúkað á).. Á meðan við vorum að skipta á honum þá ákvað hann nú að setja punktinn yfir i-ið og pissaði á hendina á mér.. Þvílíkur snillingur með húmor, en eins gott að taka það fram að honum líður rosalega vel hjá móðursystur sinni.. Maður nýtir öll tækifæri til að halda á honum á meðan hann er vakandi en það er alls ekki svo oft því hann er eflaust búinn að slá met í að sofa mikið.. Hann er bara ótrúlega vær og góður eins og Moster Habba var örugglega líka.
Í dag skelltum við okkur í risa moll.. Mikilvægt að koma litla frænda í sýklaárás svo hann verði nú hörkutól.. Það er búið að komast að því að honum líður hvergi betur.. Ég gerði rosa góð kaup og tókst að versla mér skó, buxur og tvenna boli.. Alltaf gott að vera ekki með karlinn með mér.. Og talandi um að vera með peppara (Daggan)í staðinn.. Greyið Viktoría varð að moskítómat í nótt og er öll út í risa stórum bitum.. Greyið klórar sér bara út í eitt.. Dagný hleypur nú um íbúðina með flugnaspaðann og er orðin að TERMINATOR..
Ég byrjaði nú reyndar daginn á því að fara að lyfta með Gunnari.. Það endaði með því að ég var skráð í þýska lyftingasambandið.. Einhver massinn alveg á því að ég væri nú ekki á réttri hillu með boltann.. Mjög eðlilegt að hafa einhvern massa trítlandi á eftir sér allan tímann og spyrja mig um maxið mitt í hinu og þessu..
Rétt áðan heyrði ég svo nágrannana hennar Dagnýjar leika við hvort annað.. Hún hefur nú skrifað um þetta hérna á síðunni áður en guð minn góður ég gat nú ekki ímyndað mér að þetta væri svona rosalega slæmt.. Þau gelta bara eins og brjálæðingar og eru með þessar furðulegustu stunur.. Svo hendist rúmið örugglega bara á milli veggjanna.. Þvílík og önnur eins læti.. Ég spurði einmitt múttu hvort að hún ætlaði ekki að fá sér rettu eftir öll lætin.. Já og þetta á litli frændi eftir að alast upp við.. Geltandi nágrannar..
Við horfðum svo auðvitað á Batchelorinn áðan.. Þetta er auðvitað þvílík snilld.. Rosalega hef ég gaman að þessu.. Nú er bara að bíða í heila viku eftir næsta þætti..
Er farinn í háttinn..
Hrabba móðursystir..
Í dag skelltum við okkur í risa moll.. Mikilvægt að koma litla frænda í sýklaárás svo hann verði nú hörkutól.. Það er búið að komast að því að honum líður hvergi betur.. Ég gerði rosa góð kaup og tókst að versla mér skó, buxur og tvenna boli.. Alltaf gott að vera ekki með karlinn með mér.. Og talandi um að vera með peppara (Daggan)í staðinn.. Greyið Viktoría varð að moskítómat í nótt og er öll út í risa stórum bitum.. Greyið klórar sér bara út í eitt.. Dagný hleypur nú um íbúðina með flugnaspaðann og er orðin að TERMINATOR..
Ég byrjaði nú reyndar daginn á því að fara að lyfta með Gunnari.. Það endaði með því að ég var skráð í þýska lyftingasambandið.. Einhver massinn alveg á því að ég væri nú ekki á réttri hillu með boltann.. Mjög eðlilegt að hafa einhvern massa trítlandi á eftir sér allan tímann og spyrja mig um maxið mitt í hinu og þessu..
Rétt áðan heyrði ég svo nágrannana hennar Dagnýjar leika við hvort annað.. Hún hefur nú skrifað um þetta hérna á síðunni áður en guð minn góður ég gat nú ekki ímyndað mér að þetta væri svona rosalega slæmt.. Þau gelta bara eins og brjálæðingar og eru með þessar furðulegustu stunur.. Svo hendist rúmið örugglega bara á milli veggjanna.. Þvílík og önnur eins læti.. Ég spurði einmitt múttu hvort að hún ætlaði ekki að fá sér rettu eftir öll lætin.. Já og þetta á litli frændi eftir að alast upp við.. Geltandi nágrannar..
Við horfðum svo auðvitað á Batchelorinn áðan.. Þetta er auðvitað þvílík snilld.. Rosalega hef ég gaman að þessu.. Nú er bara að bíða í heila viku eftir næsta þætti..
Er farinn í háttinn..
Hrabba móðursystir..
miðvikudagur, október 26, 2005
14 tímar í gullmolann...
Oh hvað ég hlakka mikið til.. Ég og Viktoría búnar að vera að dunda okkur við að pakka inn pökkum.. Hún orðin voða spennt.. Ég mun nú skrifa nokkrar línur frá Germany..
Úr vinnunni er það að frétta að frú Hásin hringdi í dag og tilkynnti að hún yrði í veikindaleyfi allavega í eina viku lengur (það gera í allt 3 vikur).. Ég gleymdi nú að segja ykkur frá því besta í síðustu færslu.. Frú Hásin mætti nefninlega á fundin á mánudaginn og haldiði að hún hafi ekki HJÓLAÐ HEIM.. Hvernig finnst ykkur það??
Svo er það önnur sem er að vinna með mér sem byrjaði þann 1.sept sem er búin að vera veik 14 vinnudaga (á innan við tveimur mánuðum).. Það er sem sagt nóg að gera hjá mér..
Annars ekkert nýtt að frétta..
Hrabba
Úr vinnunni er það að frétta að frú Hásin hringdi í dag og tilkynnti að hún yrði í veikindaleyfi allavega í eina viku lengur (það gera í allt 3 vikur).. Ég gleymdi nú að segja ykkur frá því besta í síðustu færslu.. Frú Hásin mætti nefninlega á fundin á mánudaginn og haldiði að hún hafi ekki HJÓLAÐ HEIM.. Hvernig finnst ykkur það??
Svo er það önnur sem er að vinna með mér sem byrjaði þann 1.sept sem er búin að vera veik 14 vinnudaga (á innan við tveimur mánuðum).. Það er sem sagt nóg að gera hjá mér..
Annars ekkert nýtt að frétta..
Hrabba
mánudagur, október 24, 2005
Missti mig áðan á STARFSMANNAFUNDI..
Já fjörið heldur áfram á vinnustaðnum mínum. Í þetta skiptið fór nú reyndar engin að grenja en það mætti nú ein óvænt þar sem hún er í veikindaleyfi og ég verð nú að segja ykkur hvað er að henni; "Jú jú BÓLGNAR HÁSINAR".. Hún er búin að vera í veikindaleyfi í tvær vikur og var að tilkynna okkur það að þetta gengi nú ekkert svo vel og hún þyrfti örugglega að framlengja leyfið eitthvað.. Þetta er auðvitað bara rugl..
Svo kom nú alveg punkturinn yfir I-ið aðeins seinna þegar einn samstarfsfélagi minn var að segja okkur frá því að pabbi eins stráksins i leikskólanum var að flytja út frá mömmunni en vildi nú taka það skýrt fram að þau væru ekki skilinn.. Ástæðan væri nú bara einfaldlega sú að þau ættu 5 eða 6 börn og hann væri með svo MÍGRENI að hann þurfti bara að flytja í burtu.. Þarna gat ég ekki meir og gjörsamlega dó úr hlátri og ekki batnaði það þegar einhverjir voru farnir að tala um að ríkið (eða kommúnan)borgaði örugglega íbúðina fyrir hann eins og ekkert væri sjálfsagðara.. Hélt að mér yrði allri lokið.. Þessir Danir ganga bráðum af mér dauðri (en á skemmtilegan hátt).. Spurning um að fara að nýta sér þetta og segjast vera mega stressuð og skreppa svo bara til Kanarí í veikindaleyfinu..
Ég gerði gott mót eins og oft áður og mætti með Djúpur handa liðinu.. Á miðjum fundi þegar ég var löngu hætt að hlusta fór ég að hlæja mikið innra með mér þegar ég hugsaði um nammipokasöguna úr einni landsliðsferðinni; Við vorum í Danmörku fyrir rúmum tveim árum síðan og kepptum tvo vináttuleiki við Dani. Fyrir seinni leikinn ætluðum við að vera rosa fyndnar og gerðum nammipoka fyrir alla leikmennina til að gefa fyrir leikinn (m.a mikið af Djúpum).. Það fyndna við þessa nammipoka var að við höfðum skrifað á þá alla eitthvað á þennan hátt: Ef þig vantar einhvern til að tala við skrifaðu mér þá endilega mail og létum svo e-mail adressurnar fylgja.. Okkur fannst við voða sniðugar og hlógum mikið að þessu.. Brandarinn var reyndar ekki lengi fyndinn og við vorum eins og fífl því þeim fannst við bara rosalega sætar að gera þetta og voru sem sagt engan veginn að fatta djókinn.. Leit sem sagt út fyrir að okkur langaði rosalega mikið til að skrifast á við þær.. Við Íslendingarnir sem spiluðum í Danmörku var ekkert mikið skemmt yfir þessu öllu saman.
Læt þetta nægja í bili og verð að hryggja ykkur með því að næsti starfsmannafundur hjá mér er ekki fyrr en í janúar þar sem ég missi af næsta.. Þannig að það verðu langt í næstu skýrslu..
Hrabba sem b.t.w. er líka með bólgna hásin en ætlar samt að mæta í vinnuna á morgun.. HARKA....
Svo kom nú alveg punkturinn yfir I-ið aðeins seinna þegar einn samstarfsfélagi minn var að segja okkur frá því að pabbi eins stráksins i leikskólanum var að flytja út frá mömmunni en vildi nú taka það skýrt fram að þau væru ekki skilinn.. Ástæðan væri nú bara einfaldlega sú að þau ættu 5 eða 6 börn og hann væri með svo MÍGRENI að hann þurfti bara að flytja í burtu.. Þarna gat ég ekki meir og gjörsamlega dó úr hlátri og ekki batnaði það þegar einhverjir voru farnir að tala um að ríkið (eða kommúnan)borgaði örugglega íbúðina fyrir hann eins og ekkert væri sjálfsagðara.. Hélt að mér yrði allri lokið.. Þessir Danir ganga bráðum af mér dauðri (en á skemmtilegan hátt).. Spurning um að fara að nýta sér þetta og segjast vera mega stressuð og skreppa svo bara til Kanarí í veikindaleyfinu..
Ég gerði gott mót eins og oft áður og mætti með Djúpur handa liðinu.. Á miðjum fundi þegar ég var löngu hætt að hlusta fór ég að hlæja mikið innra með mér þegar ég hugsaði um nammipokasöguna úr einni landsliðsferðinni; Við vorum í Danmörku fyrir rúmum tveim árum síðan og kepptum tvo vináttuleiki við Dani. Fyrir seinni leikinn ætluðum við að vera rosa fyndnar og gerðum nammipoka fyrir alla leikmennina til að gefa fyrir leikinn (m.a mikið af Djúpum).. Það fyndna við þessa nammipoka var að við höfðum skrifað á þá alla eitthvað á þennan hátt: Ef þig vantar einhvern til að tala við skrifaðu mér þá endilega mail og létum svo e-mail adressurnar fylgja.. Okkur fannst við voða sniðugar og hlógum mikið að þessu.. Brandarinn var reyndar ekki lengi fyndinn og við vorum eins og fífl því þeim fannst við bara rosalega sætar að gera þetta og voru sem sagt engan veginn að fatta djókinn.. Leit sem sagt út fyrir að okkur langaði rosalega mikið til að skrifast á við þær.. Við Íslendingarnir sem spiluðum í Danmörku var ekkert mikið skemmt yfir þessu öllu saman.
Læt þetta nægja í bili og verð að hryggja ykkur með því að næsti starfsmannafundur hjá mér er ekki fyrr en í janúar þar sem ég missi af næsta.. Þannig að það verðu langt í næstu skýrslu..
Hrabba sem b.t.w. er líka með bólgna hásin en ætlar samt að mæta í vinnuna á morgun.. HARKA....
sunnudagur, október 23, 2005
Hrabban fundin...
Já það er nú ekki oft sem er auglýst eftir mér en það hefur margt dregið á daga mína síðan síðast.. Okkur tókst með ótrúlegum hætti að tapa leik á fimmtudaginn sem var bara mjög gott á okkur og varð til þess að við erum komnar í gírinn.. Unnum áðan Odense 42-24 en Odense vann liðið sem við töpuðum fyrir.. Segir allt sem segja þarf.
Viktor var á Íslandi frá því á miðvikudaginn og við mæðgurnar búnar að hafa það rosalega gott.. Erum búnar að "hugga" okkur stanslaust síðan.. Hún er búin að vera svo yndisleg þessi elska. Viktor kom svo heim áðan og er búin að vera hálfdauður í sófanum síðan..
Ég vann tvöfalt í síðustu viku þar sem það var haustfrí og flestir starfsmenn í frí.. Börnin voru nú ekkert mikið í fríi þannig að það var brjálað að gera hjá mér. Auðvitað ekkert grín að þurfa að vinna tæpa 40 tíma í vikunni ;-)
Ég keypti mér Sudokubók í vikunni og er ég aldeilis dottin inn í þessa vitleysu.. Þetta er alveg eitthvað fyrir mig.. (Fyrir þá sem ekki vita hvað þetta er þá eru þetta talnaþrautir)..
Á fimmtudaginn fer ég svo að hitta litla prinsinn.. Spurning hvort ég nái að kenna honum að segja Hrabba móðursystir.. Það verður allavega það fyrsta sem hann lærir að segja, orðin gerast nú ekki mikið auðveldari.. Ohh hvað ég hlakka til að fá að knúsa hann.. Prinsinn ætlar sennilega að mæta á flugvöllinn til að ná í MOSTER HABBA..
Má ekki vera að því að skrifa meira þar sem Desperate Housewives er að byrja í kassanum..
Hrabban kveður í bili..
P.S. Starfsmannafundur á morgun.. Mikil spenna.. Mun einhver fara að grenja???? Dettur einhver niður af stressi?? Mun Hrabban halda sér vakandi??? Fylgist með í næstu færslu......
Viktor var á Íslandi frá því á miðvikudaginn og við mæðgurnar búnar að hafa það rosalega gott.. Erum búnar að "hugga" okkur stanslaust síðan.. Hún er búin að vera svo yndisleg þessi elska. Viktor kom svo heim áðan og er búin að vera hálfdauður í sófanum síðan..
Ég vann tvöfalt í síðustu viku þar sem það var haustfrí og flestir starfsmenn í frí.. Börnin voru nú ekkert mikið í fríi þannig að það var brjálað að gera hjá mér. Auðvitað ekkert grín að þurfa að vinna tæpa 40 tíma í vikunni ;-)
Ég keypti mér Sudokubók í vikunni og er ég aldeilis dottin inn í þessa vitleysu.. Þetta er alveg eitthvað fyrir mig.. (Fyrir þá sem ekki vita hvað þetta er þá eru þetta talnaþrautir)..
Á fimmtudaginn fer ég svo að hitta litla prinsinn.. Spurning hvort ég nái að kenna honum að segja Hrabba móðursystir.. Það verður allavega það fyrsta sem hann lærir að segja, orðin gerast nú ekki mikið auðveldari.. Ohh hvað ég hlakka til að fá að knúsa hann.. Prinsinn ætlar sennilega að mæta á flugvöllinn til að ná í MOSTER HABBA..
Má ekki vera að því að skrifa meira þar sem Desperate Housewives er að byrja í kassanum..
Hrabban kveður í bili..
P.S. Starfsmannafundur á morgun.. Mikil spenna.. Mun einhver fara að grenja???? Dettur einhver niður af stressi?? Mun Hrabban halda sér vakandi??? Fylgist með í næstu færslu......
Daggan í mömmó......
Jebbí debbí..... þetta er mama Dagný og lilli mol!
Komin smá tími á færslu, mín búin að vera svolítið upptekin í mömmó. En það gengur alveg rosalega vel, prinsinn sefur eins og engill og fær sér sjúss hjá múttu þess á milli:) Já ég skal segja ykkur það góðir gestir að það er lítið mál að vera mamma, held að maður sé bara farin að huga að því að setja aftur í ofninn, þetta er svo yndislegt:) Maður er nú samt búin að fá góða hjálp frá reynsluboltanum henni mömmu minni og er búið að vera brjálað á gera hjá henni að dekra við okkur, í þessum skrifuðum orðum er kellan að baka pönnukökur handa okkur....nammi namm!
En við fórum í okkar fyrsta bíltúr í gær, tengdó er mætt á svæðið og verður til morguns, stutt stopp hjá þeim. Svo er spenningur fyrir komu móðursysturinnar miklu og Vittulingnum.....en með þessari færslu lýsi ég eftir Hröbbunni, ég held að það sé kominn tími á færslu hjá kellunni.
Annars voða lítið að frétta. Reyndar var liðið hans Gunnars að spila í gær og unnu sigur á Minden....fínt mál það!
Big mama reynir að setja nokkrar myndir í viðbót, svo þið getið fylgst með!
Kveðja Mama Dagný (eins og þjóðverjarnir kjósa að kalla mig).
miðvikudagur, október 19, 2005
Litli molinn okkar!
Jæja kæru vinir, ætli nýbakaða móðirin verði ekki að klára þessa dagbókarfærslu hjá hinni nýbakaðri móðursystur í Danaveldinu:) Kannski full miklar upplýsingar hjá syst....og má alveg taka undir það með Höbbu Kriss að þetta er örugglega fyrsta barnið sem er bloggað í heiminn.... hver önnur en Hrabba systir er frumkvöðull að því! Bara snilli og ekki annað hægt en að hlægja að þessu..... hafði reyndar rosalega gaman að lesa allar kveðjurnar þegar ég kom heim í gærkveldi.... gaman að eiga svona marga góða vini að:)
En allavega þá komum við heim í gærkveldi og erum alveg í skýjunum, prinsinn okkar er náttúrlega bara algjört æði.... voða erfitt að segja hverjum hann líkist, en sennilega aðeins meira pabba sínum, þar sem hann hefur fengið þessa langa puttalinga! Og leggirnir eru í lengri kantinum... algjör mús!
Þessi færsla verður í styttra laginu því nú kallar móðurhlutverkið á Dögguna!
Það er Big Mama sem kveður frá Þýskalandinu!
P.s Ég setti nokkra myndir inn á gallerí Döggunnar.
þriðjudagur, október 18, 2005
Stolt móðursystir...
..þakkar fyrir allar kveðjurnar.. Auðvitað sérstaklega ánægð með þá sem taka sérstaklega fram MÓÐURSYSTIR...
Ég er nú reyndar ekki enn búin að sjá prinsinn ennþá, bíð spennt eftir að fá sendar myndir..
Ég vil koma sérstökum þökkum til Strákanna á Stöð 2 en það er algjörlega þeim að þakka að ég varð móðursystir í gær. Mamma kom nefnilega til Dagnýjar á sunnudaginn með DVD diskinn með Strákunum og horfði Dagný á hann um kvöldið. Hún hló stanslaust í 3 klukkutíma og náði varla að sofna áður en hríðirnar byrjuðu. Það hefði nú verið rosalegt ef hún hefði farið tveær vikur framyfir. Það hefði bara þýtt að ég hefði ekki fengið að sjá hann. Ég og Viktoría komum eftir 9 daga og verðum yfir helgi.. Það verður æðislegt að fá að knúsa litla prinsinn og ekki nóg með það þá fæ ég líka að hitta Eibbuna mína og Lúkas krúttípútt.. Ohhh hvað við hlökkum til..
Á morgun fer Viktor til Íslands að vinna, kemur aftur á sunnudaginn.. Við mæðgurnar ætlum að hafa það gott á meðan. Viktoría passar pabbaholu á meðan..
Í dag fór ég til Þórhalls miðils.. Alltaf svo gaman að fara til hans.. Hann tók nú bara fagnandi á móti mér enda ekki í fyrsta skipti sem ég fer til hans..
Í gær náðum við í videóspólu frá tengdó á pósthúsinu fulla með Strákunum og Stelpunum.. Erum að sjálfsögðu byrjuð að horfa og þvílík snilld.. Takk kærlega fyrir sendinguna tengdó..
Jæja best að halda áfram með spóluna.
Hrabba
Ég er nú reyndar ekki enn búin að sjá prinsinn ennþá, bíð spennt eftir að fá sendar myndir..
Ég vil koma sérstökum þökkum til Strákanna á Stöð 2 en það er algjörlega þeim að þakka að ég varð móðursystir í gær. Mamma kom nefnilega til Dagnýjar á sunnudaginn með DVD diskinn með Strákunum og horfði Dagný á hann um kvöldið. Hún hló stanslaust í 3 klukkutíma og náði varla að sofna áður en hríðirnar byrjuðu. Það hefði nú verið rosalegt ef hún hefði farið tveær vikur framyfir. Það hefði bara þýtt að ég hefði ekki fengið að sjá hann. Ég og Viktoría komum eftir 9 daga og verðum yfir helgi.. Það verður æðislegt að fá að knúsa litla prinsinn og ekki nóg með það þá fæ ég líka að hitta Eibbuna mína og Lúkas krúttípútt.. Ohhh hvað við hlökkum til..
Á morgun fer Viktor til Íslands að vinna, kemur aftur á sunnudaginn.. Við mæðgurnar ætlum að hafa það gott á meðan. Viktoría passar pabbaholu á meðan..
Í dag fór ég til Þórhalls miðils.. Alltaf svo gaman að fara til hans.. Hann tók nú bara fagnandi á móti mér enda ekki í fyrsta skipti sem ég fer til hans..
Í gær náðum við í videóspólu frá tengdó á pósthúsinu fulla með Strákunum og Stelpunum.. Erum að sjálfsögðu byrjuð að horfa og þvílík snilld.. Takk kærlega fyrir sendinguna tengdó..
Jæja best að halda áfram með spóluna.
Hrabba
mánudagur, október 17, 2005
Lítill eyjapeyji kominn í heiminn..
14 merkur og 52 cm.. Alveg eins og nýji danski krónprinsinn..
Allt gekk mjög vel og öllum heilsast vel.. Hafði nú mestar áhyggjur af Gunnanum..
Allt gekk mjög vel og öllum heilsast vel.. Hafði nú mestar áhyggjur af Gunnanum..
Komin í níuna...
Já nú fer þetta bara að koma.. Daggan búin að ná níunni og mænudeifingin er að hætta að virka þannig að það styttist í að kellan gjóti..
Allt að gerast hjá Döggunni.
Já stefnir allt í að ég verði móðursystir í dag.. Jíbbí.. Gunnar sendi sms áðan og líður honum mjög vel, skrítið, en Daggan var eitthvað aðeins að kvarta undan magaverkjum.. Hún er sem sagt komin upp á spítala og allt að gerast.. Ég er alveg viss um að það kemur lítill strákur í heiminn í dag (og aldrei hef ég nú vitlaust fyrir mér í þessum efnum...einmitt).
Skrifa seinna í dag eða í kvöld þegar eitthvað verður búið að gerast..
Kveðja
Hrabba móðursystir
Skrifa seinna í dag eða í kvöld þegar eitthvað verður búið að gerast..
Kveðja
Hrabba móðursystir
sunnudagur, október 16, 2005
Þreytt kerling komin heim.
Æðislegt að koma heim til familíunnar eftir frábæra ferð til Hollands.. Allir mjög sáttir við mótið, enduðum í 3 sæti og auðvitað toppurinn að vinna Rúmeníu. Við töpuðum á móti Hollandi á föstudaginn með tveimur. Það var ekki mikið af kröftum eftir í okkur eftir stórleikinn á fimmtudeginum og þrjá leiki í röð. Við enduðum svo á að taka B-lið Hollands sannfærandi.. Leiddum allan tímann með 6-7 mörkum. Eini leikurinn sem við vorum ekki sáttar við var á móti Tékkum.. Liðið hefði getað meira í þeim leik. Eina sem við vorum ekki sáttar við á þessu móti var að Begga skildi ekki vera verðlaunuð sem besti markmaður.. Hún var rosaleg í þessari ferð..
Nú bíð ég bara spennt eftir því að verða móðursystir. Ekkert að gerast ennþá nema að Drífa er búin að eignast strák.... í draumi.. Hún var alveg viss um að Dagný væri búin að eiga þegar hún vaknaði en nei nei tvíburaeðlið eitthvað að klikka..
Nú tekur erfið vika við hjá mér, haldiði að ég þurfi ekki bara að vinna tæpa 40 tíma í þessari viku.. Rosalegt.. Það er haustfrí og allir í fríi þannig að ég tek fullt af aukavinnu. Fínt að eiga inni aukatíma þegar ég fer svo með landsliðinu í nóv..
Jæja karlinn kominn heim með Kínamat. Best að fara að hlaða inn orku á ný..
Hrabba
Nú bíð ég bara spennt eftir því að verða móðursystir. Ekkert að gerast ennþá nema að Drífa er búin að eignast strák.... í draumi.. Hún var alveg viss um að Dagný væri búin að eiga þegar hún vaknaði en nei nei tvíburaeðlið eitthvað að klikka..
Nú tekur erfið vika við hjá mér, haldiði að ég þurfi ekki bara að vinna tæpa 40 tíma í þessari viku.. Rosalegt.. Það er haustfrí og allir í fríi þannig að ég tek fullt af aukavinnu. Fínt að eiga inni aukatíma þegar ég fer svo með landsliðinu í nóv..
Jæja karlinn kominn heim með Kínamat. Best að fara að hlaða inn orku á ný..
Hrabba
fimmtudagur, október 13, 2005
STÆRSTI SIGURINN HINGAÐ TIL!!!!!!!!!!!!!!!!!!
ÞVÍLÍK SNILLD... Við fögnuðum eins og Ólympíumeistarar.. Sigur á móti Rúmeníu í dag 27-26. Rúmenía er með mjög sterkt lið sem er búið að lenda í 7 sæti á síðustu tveimur Evrópumótum.. Fyrir leikinn í dag voru þær með 37 mörk í plús eftir fyrstu tvo leikina. Þær voru með allar stjörnurnar með í dag sem voru reyndar flestar komnar útaf eftir 10 mínútur eftir að hafa lent á vegg (vörninni) of oft.. Við vorum að spila frábæra vörn og Beggan var stórkostleg.. Ég var aftur tekin úr umferð og voru stelpurnar að leysa það mjög vel í dag. Dröfn og Gunnur komu mjög sterkar inn í sóknina en fyrst og fremst var þetta bara sigur sterkrar liðsheildar. Þetta var alveg yndislegt og nú er bara að drífa sig niður á jörðina aftur og vera klárar á móti Hollandi á morgun.. Þær eru með mjög gott lið og eru á leiðinni í lokakeppni HM eftir sigur á Spánverjum í Play offs.. Það yrði stórkostlegt að vinna þær og mikið FACE á aðstandendur keppninnar því lokadagurinn er skipulagður þannig að við spilum um síðasta sætið við Holland B, Tékkar og Slóvakar um 3 sætið og síðan Rúmenía og Holland enda á að spila um fyrsta sætið.. Það væri auðvitað snilld að eyðileggja þetta allt.
Annars eru helstu punktar dagsins:
-Ég, Drífa, Ágústa og Gunnur héldum upp á sigur dagsins með því að fara á dýrasta kínverska staðinn í Rotterdam.. Komum inn í íþróttafötunum og á inniskónum, bjuggumst ekki alveg við svona fínum stað og það var skemmtilegt upplitið á liðinu.. Við borðuðum á okkur gat og Gunnur auðvitað alltaf jafn pen; "stelpur ef þið prumpið núna vondri lykt þá æli ég yfir borðið".. Hún stóð svo upp og ropaði hátt yfir borðið... Snillingur...
-Ég og Gunnsan áttum svo MOVE dagsins í sigurhringnum. Gunnur stökk upp á mig og ég hélt á henni eins og litlu barni með annarri hendinni og hina upp í loftið. Gunnsan auðvitað með hendurnar á lofti (stelpurnar kölluðu þetta frelsistyttunna) á meðan allar hinar stigu trylltan sigurhring í kringum okkur.. Eins og Drífa segir við þurfum ekkert að vinna Ólympíugullið eftir þetta.. Við erum allavega búnar að upplifa sigurVÍMUNA....
-Vá ég er orðin of steikt til að skrifa meira.. Verð að leggjast uppí og hvíla gamlan skrokk..
Bestu kveðjur frá Rotterdam
Hrabba Ólympíumeistari
Annars eru helstu punktar dagsins:
-Ég, Drífa, Ágústa og Gunnur héldum upp á sigur dagsins með því að fara á dýrasta kínverska staðinn í Rotterdam.. Komum inn í íþróttafötunum og á inniskónum, bjuggumst ekki alveg við svona fínum stað og það var skemmtilegt upplitið á liðinu.. Við borðuðum á okkur gat og Gunnur auðvitað alltaf jafn pen; "stelpur ef þið prumpið núna vondri lykt þá æli ég yfir borðið".. Hún stóð svo upp og ropaði hátt yfir borðið... Snillingur...
-Ég og Gunnsan áttum svo MOVE dagsins í sigurhringnum. Gunnur stökk upp á mig og ég hélt á henni eins og litlu barni með annarri hendinni og hina upp í loftið. Gunnsan auðvitað með hendurnar á lofti (stelpurnar kölluðu þetta frelsistyttunna) á meðan allar hinar stigu trylltan sigurhring í kringum okkur.. Eins og Drífa segir við þurfum ekkert að vinna Ólympíugullið eftir þetta.. Við erum allavega búnar að upplifa sigurVÍMUNA....
-Vá ég er orðin of steikt til að skrifa meira.. Verð að leggjast uppí og hvíla gamlan skrokk..
Bestu kveðjur frá Rotterdam
Hrabba Ólympíumeistari
13 Okt!
Hún Hanna lilla syst er 19 ára í dag, til lukku með daginn elskan! Og svo er hún amma gamla í sveitinni 70 ára í dag...... hún er pottþétt mikið á netinu kellan svo þessi kveðja ætti að berast til hennar....híhí! En því miður fáið þið ekkert kríli í afmæisgjöf:( ekkert að gerast hjá minni, ég reyni hvað ég get til að flýta fyrir, fer í göngur, þríf heima hjá mér eins og ég get og reyni að borða Chilli, mér skilst nefnilega að sterkur matur eigi að hafa einhver áhrif. En það eru víst fullt af öðrum afmælisbörnum sem ég þekki í þessum mánuði, svo nú er bara spurning hver hlýtur heppnina:)
Annars mest lítið að frétta, fórum reyndar í mat til vinafólks í gærkveldi (ef kalla skal vinafólk, þekkjum þau voða lítið en þau vildu endilega bjóða okkur í mat). Að sjálfsögðu ætluðum við að spila okkur fínt með því færa hjónakornunum smá gjöf eins og alltaf er gert í Þýskalandi, þá erum við að tala um Blóm, konfekt eða rauðvín. Jú jú mín var flott á því og keppti þetta flotta konfekt og svo vildi Gunnar bæta einni rauðvín með, keyptum rauðvínsflösku á 4 Evrur en ég passaði að kaupa fínan gjafapappír undir flöskuna svo karlinn héldi að þetta væri eitthvað aðeins meira en 4 Evru virði(ég veit ekki hvað við vorum að spá í búðinni, okkur fannst þetta bara flottasta flaskan).....en allavega þegar við komum á staðinn þá var okkur heldur betur brugðið, fólkið bjó í einhverri villu og það fyrsta sem karlinn gerði þegar Gunnar kom inn var að sýna honum vínkjallarann.....frábært! Við erum að tala um það að maðurinn verslar ekki vínið sitt út í búð heldur er þetta svo flott allt hjá honum að hann fær flöskurnar í skipti í viðskiptum..... nokkrar flöskur voru á rúmar 1000 evrur flaskan! Svo það er óhætt að segja að við vorum ekki að gera gott mót í þessari gjöf...... og hann lét okkur svíða í sárið með því að tala um öll þessi gæða vín sín á meðan við borðuðum, ég gat nú ekki annað en hlegið inn í mér!
Jæja ég ætla að fara að gera eitthvað að viti! Hversu viturlegt sem það getur orðið!
Over and out Dagný
miðvikudagur, október 12, 2005
Tap fyrir Tékkum..
Vorum ekki að gera nógu gott mót í dag.. Maður hefði nú bara átt að sleppa því að geta eitthvað í gær því aldeilis bitnaði það á manni í dag.. Tekinn úr umferð allan helv..... leikinn og ekki nóg með það ég fékk oft ekki einu sinni að fá boltann frá markmanninum.. Maður er orðin svo mikill sprettur, hehehe..
Töpuðum 28-25 og vorum allan leikinn að elta þær.. Við fengum ekki mikla hjálp frá svartklæddu pjöllunum (hollenskar dómaradrullur).. Verðum bara að passa okkur á að láta þær ekki fara of mikið í taugarnar á okkur.. Allir leikmenn eiga nóg inni frá því í dag. Við eigum svo Rúmeníu á morgun. Þær eru búnar að vinna sína leiki með 21 og 16 mörkum. Eru með mjög sterkt lið og það er mjög gaman að fá að spila við svona gott lið.. Höfum aldrei spilað við þær áður.. ´
INGA FRÍÐA mín innilega til hamingju með daginn. Kellan bara enn að eldast en aldrei sést það á minni..
Jæja tíminn að renna út..
Kveð í bili
Hrabba
Töpuðum 28-25 og vorum allan leikinn að elta þær.. Við fengum ekki mikla hjálp frá svartklæddu pjöllunum (hollenskar dómaradrullur).. Verðum bara að passa okkur á að láta þær ekki fara of mikið í taugarnar á okkur.. Allir leikmenn eiga nóg inni frá því í dag. Við eigum svo Rúmeníu á morgun. Þær eru búnar að vinna sína leiki með 21 og 16 mörkum. Eru með mjög sterkt lið og það er mjög gaman að fá að spila við svona gott lið.. Höfum aldrei spilað við þær áður.. ´
INGA FRÍÐA mín innilega til hamingju með daginn. Kellan bara enn að eldast en aldrei sést það á minni..
Jæja tíminn að renna út..
Kveð í bili
Hrabba
þriðjudagur, október 11, 2005
Sigur á móti Slóvakíu...
Já breyttum til og unnum.. Komin tími á góðan sigur hjá okkur. Erum búnar að vera alltof lengi að tapa með 1-3 mörkum... Vonandi erum við komnar yfir þann þröskuld. Þetta var fínn leikur hjá okkur og margir að spila vel. Begga og Helga með samtals 20 varða og strumparnir í hornunum hlupu auðvitað eins og þeim einum er lagið. Gubban og Hanna voru með 13 mörk saman ekki amalegt að hafa svona strumpa í liðinu sínu til að skora auðveldu mörkin (auðveld fyrir alla hina sem horfa bara á reykinn á eftir þeim).. Annars allir bara að spila vel og það er líf og fjör hérna í Rotterdam. Erum alvarlega að spá í að halda bara áfram að vinna, svooooo gaman.. Matthildur mín þetta voru klárlega sokkarnir....
Svo er auðvitað bara beðið með eftirvæntingu eftir að Daggan gjóti.. Hún er sett þann 17 sem er á mánudaginn en hún er alvarlega að spá í að fara ekki framyfir sem hentar Big syst mjög vel þar sem maður er nú að koma í heimsókn.
Og svona í lokin; þeir sem vita ekki hvað Langur djókur er..... spyrjið Binna Geirs..
Kveðja frá háborg skemmtanalífsins
Hrabba
Svo er auðvitað bara beðið með eftirvæntingu eftir að Daggan gjóti.. Hún er sett þann 17 sem er á mánudaginn en hún er alvarlega að spá í að fara ekki framyfir sem hentar Big syst mjög vel þar sem maður er nú að koma í heimsókn.
Og svona í lokin; þeir sem vita ekki hvað Langur djókur er..... spyrjið Binna Geirs..
Kveðja frá háborg skemmtanalífsins
Hrabba
mánudagur, október 10, 2005
Afmæli á sunnudegi kl.11.30...... hvað er það?
Allt fínt að frétta frá Germany..... hér er búið að vera yfir 20 stiga hiti og sól, svo ekki er hægt að væla yfir veðrinu! Mín var að koma í hús, skellti mér í "kraftgöngu" aldrei svo vant með tónlist í eyrunum á meðan á göngunni stóð. Jebbs.... ég er ekki frá því að beibsí-ið fílar hana Tinu Turner, mér fannst ég finna fyrir einhverju diddli þarna inni.... En nú er bara vika í þann 17 okt, svo við skulum bara vona að barnið verði "punktlich" eins og muttan sín! Annars kemur Mamma út þann 16 okt..... sem er bara hið besta mál, meiri reynslubolta fann ég ekki:)
Helgin var annars bara hin besta, liðið hans Gunnars gerði jafntefli á móti toppliðinu Gummersbach, en í því liði eru 2 íslendingar, þeir Robbi Gunn og Guðjón Valur. Menn voru bara sáttir við jafnteflið þrátt fyrir að vera 2 mörkum yfir nánast allan tíman.
Sunnudagurinn var ekki eins og ég hafði óskað mér.... mín var rifin fram úr kl.10.00 því við vorum að fara í eitthvað 50 ára afmæli hjá liðstjóranum í Kronau, við erum að tala um það að veislan byrjaði kl.11.30, hef aldrei heyrt annað eins! Enda var helmingurinn af gestunum enn með stírur í augunum..... mjög smart!
Næstu helgi er eitthvað svaka Gala-boð í Mannheim. Allt liðið ásamt spússum eiga að mæta í einhverjum brjáluðum Gala-fatnaði.....eitthvað "selep" lið mun mæta á staðinn, við erum að tala um rauða teppið og læti! Össss..... að kellan skuli missa að þessu, annars var ég í fyrstu að spá í að fara, en svo hugsaði ég með mér að það væri nú ekki beint smekklegt að missa vatnið á sjálfum dúkknum eða hvað? Látum okkur annars sjá! ég hef þetta bara allt saman opið:)
Pepp dagsins! Fær íslenska kvenna landsliðið í handbolta, en þær eru staddar úti í Hollandi.... "Go girls", ég veit þið þurfið ekki meira þar sem "Die super Pepperin" Gunnur Sveins er stödd með ykkur! Hún kann á þetta stelpan.... hún átti nokkra góða slagara í FH á sínum tíma!
Hafið það gott
Dagný
Helgin var annars bara hin besta, liðið hans Gunnars gerði jafntefli á móti toppliðinu Gummersbach, en í því liði eru 2 íslendingar, þeir Robbi Gunn og Guðjón Valur. Menn voru bara sáttir við jafnteflið þrátt fyrir að vera 2 mörkum yfir nánast allan tíman.
Sunnudagurinn var ekki eins og ég hafði óskað mér.... mín var rifin fram úr kl.10.00 því við vorum að fara í eitthvað 50 ára afmæli hjá liðstjóranum í Kronau, við erum að tala um það að veislan byrjaði kl.11.30, hef aldrei heyrt annað eins! Enda var helmingurinn af gestunum enn með stírur í augunum..... mjög smart!
Næstu helgi er eitthvað svaka Gala-boð í Mannheim. Allt liðið ásamt spússum eiga að mæta í einhverjum brjáluðum Gala-fatnaði.....eitthvað "selep" lið mun mæta á staðinn, við erum að tala um rauða teppið og læti! Össss..... að kellan skuli missa að þessu, annars var ég í fyrstu að spá í að fara, en svo hugsaði ég með mér að það væri nú ekki beint smekklegt að missa vatnið á sjálfum dúkknum eða hvað? Látum okkur annars sjá! ég hef þetta bara allt saman opið:)
Pepp dagsins! Fær íslenska kvenna landsliðið í handbolta, en þær eru staddar úti í Hollandi.... "Go girls", ég veit þið þurfið ekki meira þar sem "Die super Pepperin" Gunnur Sveins er stödd með ykkur! Hún kann á þetta stelpan.... hún átti nokkra góða slagara í FH á sínum tíma!
Hafið það gott
Dagný
sunnudagur, október 09, 2005
Mikilvægur sigur en samt allir fúlir - lamað..
Ekkert smá leiðinlegt. Vorum að keppa við liðið sem féll með okkur og á útivelli sem þýddi rúmlega 3ja tíma rútuferð. Þessi sigur var nú svo sem aldrei í hættu, vorum 28-22 yfir þegar tæpar 10 mínútur voru eftir en þá vorum við nánast einum færri það sem eftir var. Þær náðu að minnka niður í eitt alveg í lokin.. Mjög mikilvægur sigur og vorum við að vinna þrátt fyrir slaka vörn og 8 bolta varða. Þjálfarinn tók kastið á okkur eftir leikinn, ég hef nánast aldrei séð hann svona brjálaðan.. Ekki það að við áttum alveg að vinna þetta lið með 10 mörkum, við klikkum á 4 vítum og endalaust af dauðafærum..
Hápunktur dagsins var að það kom sjónvarpsstjarna að horfa á okkur spila (kom með varaformanninum okkar og sat fyrir aftan bekkinn hjá okkur).. Steini Arndal heldurðu að Morten í Morten og Peter hafi ekki mætt á leikinn og ég fór að sjálfsögðu og gaf honum búning af mér. Vildi svo skemmtilega til að við fengum tvo búninga frá í fyrra á æfingu um daginn og ég var ennþá með þá í töskunni..
Þið sem vitið ekkert hver Morten og Peter eru þá eru þeir snillingar með Downs heilkenni og það voru gerðir nokkrir þættir um þá hérna. Ég hef nú reyndar bara séð einn þátt en þá fara þeir til Ítalíu að hitta Matin Jörgensen í danska fótboltalandsliðinu og eru með honum í nokkra daga.. Þvílíkt fyndnir og skemmtilegir þættir. Algjörir snillingar og ég er búin að vera í 2 ár núna að reyna að redda mér hinum þáttunum en ekkert gengið. Morten var allavega þvílíkt sáttur við mig og var nú ekki lengi að fara í búninginn.. Bara krútt..
Svo á morgun er það bara Hollandið góða.. Verður gaman að hitta allar stelpurnar og spila nokkra landsleiki..
Verð með tölvuna með mér og vona að ég geti komist á netið og uppfært eitthvað..
Hrabban kveður
Hápunktur dagsins var að það kom sjónvarpsstjarna að horfa á okkur spila (kom með varaformanninum okkar og sat fyrir aftan bekkinn hjá okkur).. Steini Arndal heldurðu að Morten í Morten og Peter hafi ekki mætt á leikinn og ég fór að sjálfsögðu og gaf honum búning af mér. Vildi svo skemmtilega til að við fengum tvo búninga frá í fyrra á æfingu um daginn og ég var ennþá með þá í töskunni..
Þið sem vitið ekkert hver Morten og Peter eru þá eru þeir snillingar með Downs heilkenni og það voru gerðir nokkrir þættir um þá hérna. Ég hef nú reyndar bara séð einn þátt en þá fara þeir til Ítalíu að hitta Matin Jörgensen í danska fótboltalandsliðinu og eru með honum í nokkra daga.. Þvílíkt fyndnir og skemmtilegir þættir. Algjörir snillingar og ég er búin að vera í 2 ár núna að reyna að redda mér hinum þáttunum en ekkert gengið. Morten var allavega þvílíkt sáttur við mig og var nú ekki lengi að fara í búninginn.. Bara krútt..
Svo á morgun er það bara Hollandið góða.. Verður gaman að hitta allar stelpurnar og spila nokkra landsleiki..
Verð með tölvuna með mér og vona að ég geti komist á netið og uppfært eitthvað..
Hrabban kveður
laugardagur, október 08, 2005
Fróðleiksmoli dagsins í boði Hröbbu Skúla...
Já ágætu lesendur nú eiga margir eftir að verða hissa.. Í dag fór ég upp á hæsta "tind" Danmerkur og nú eiga allir að hugsa; Já Himmelbjerget (vá hvað við Íslendingar erum nú búnir að gera mikið grín af því). En nei nei ég komst nú að því um daginn að Himmelbjerget er ekkert hæsti tindurinn eins og allir kennarar og kennslubækur segja. Takið nú vel eftir og munið að Ejer Bavnehöj er hæsti tindur/punktur/fjall í Danmörku (reyndar segja sumir að það sé Yding Skovhöj en það á víst að hafa breyst). Þetta með Himmelbjerget það er allavega bara bull og hafiði það. Þetta var fróðleiksmoli dagsins í boði Hröbbunar.. Vá hvað ég held að margir séu hissa núna....
Úr fróðleiknum í annað.. Fórum í Hrossanesið í dag í afmælisboð til Tinnunnar minnar. Alltaf frábærar kræsingar í boði þar og ég get alveg lofað því að ég svelti mig ekki (ótrúlegt en satt). Byrjuðum reyndar daginn í morgun/hádegiskaffi hjá Stulla og Matthildi. Alltaf jafn huggulegt að vera með þeim.. Við vorum farin að sakna þeirra svo mikið um daginn því við vorum ekki búin að hitta þau í svo langan tíma..
Svo er leikur á morgun og Holland með landsliðinu á mánudaginn.. 6 leikir á 7 dögum. Gaman að sjá hvað 28 ára gamli líkaminn segir við því.. Úff hvað ég er orðin gömul, skelfilegt....
Bið að heilsa í bili
Hrabba
Úr fróðleiknum í annað.. Fórum í Hrossanesið í dag í afmælisboð til Tinnunnar minnar. Alltaf frábærar kræsingar í boði þar og ég get alveg lofað því að ég svelti mig ekki (ótrúlegt en satt). Byrjuðum reyndar daginn í morgun/hádegiskaffi hjá Stulla og Matthildi. Alltaf jafn huggulegt að vera með þeim.. Við vorum farin að sakna þeirra svo mikið um daginn því við vorum ekki búin að hitta þau í svo langan tíma..
Svo er leikur á morgun og Holland með landsliðinu á mánudaginn.. 6 leikir á 7 dögum. Gaman að sjá hvað 28 ára gamli líkaminn segir við því.. Úff hvað ég er orðin gömul, skelfilegt....
Bið að heilsa í bili
Hrabba
miðvikudagur, október 05, 2005
5.oktober og það er bikíníveður í Danaveldi..
Allavega í Árósunum góðu.. Þvílík snilld í dag og í gær er búið að vera heiðskírt, glampandi sól og um 18° hiti í skugga. Ég var að stikna í stuttermabol í vinnunni í dag. Ef ég hefði verið heima þá hefði ég farið út á bekk í sólbað. Spurning um að fara að kíkja í heimsókn og sleppa við að skafa þarna á klakanum... hehehe..
Alltaf gaman af því þegar nýjar íþróttagreinar líta dagsins ljós.. Já og það nýjasta er Skák-box.. Sambland af hnefaleikum og boxi.. Hvað er það?? Það er skipst á að tefla hraðskák og boxa. Hvaða snillingi hefur dottið í hug að blanda saman þessum tveimur íþróttagreinum??
Annars ekkert merkilegt að gerast. Bara njóta góða veðursins..
Hrabba
Alltaf gaman af því þegar nýjar íþróttagreinar líta dagsins ljós.. Já og það nýjasta er Skák-box.. Sambland af hnefaleikum og boxi.. Hvað er það?? Það er skipst á að tefla hraðskák og boxa. Hvaða snillingi hefur dottið í hug að blanda saman þessum tveimur íþróttagreinum??
Annars ekkert merkilegt að gerast. Bara njóta góða veðursins..
Hrabba
þriðjudagur, október 04, 2005
Hellu!!
Þessi fína helgi að baki, nennti ekki að skrifa í gær þar sem mín var í einhverju allsherjar letistuði..... fór ekki út úr húsi, þóttist eitthvað hafa litið í bækur! En helgin hefur bara tekið svona helvíti mikið á mína. En hún var reyndar fín, það var ekkert smá gaman að fá íslendingana alla yfir og er óhætt að segja að við höfum borðað á okkur gat! held að þetta hafi bara heppnast vel til allt saman:) Kellan bauð upp á rjómalagaða sveppasúpu "ala Dagga" í forrétt, nautalundir með öllu tilheyrandi í aðalrétt og svo setti mín í eina skúffuköku í desert, en Elfan bætti um betur og kom með eina Marens. Svo nóg var á boðstólnum!
En framundan hjá bumbulíusu og Gunther er Sirkusferð með liðinu hans Gunther, það verður örugglega fínt. Mér skilst að þetta sé einhver Sirkus með engum dýrum svo það verður örugglega nóg af einhverjum loftfimleikamönnum og einhverju fíneríi. En þjálfinn ákvað bara að gefa þeim frí á fimmtudaginn svo þeir gætu farið á Sirkus! Jebbsss... alltaf eitthvað fundið til að drepa niður tímann hjá kellu! Tala nú ekki um að mín var að frétta af þessu glænýja Molli í Karlsruhe.... ætli maður verði ekki að pína sig þangað!
Annars mest lítið að frétta, hafið það gott.
Kveðja Daggan.
P.s þeir sem eru ekki búnir að fara inn á kvikmynd.is (stelpur eru einstakar) ættu að gera það núna, þetta er bara snilld! Hló mig máttlausa þegar ég skoðaði þetta!
En framundan hjá bumbulíusu og Gunther er Sirkusferð með liðinu hans Gunther, það verður örugglega fínt. Mér skilst að þetta sé einhver Sirkus með engum dýrum svo það verður örugglega nóg af einhverjum loftfimleikamönnum og einhverju fíneríi. En þjálfinn ákvað bara að gefa þeim frí á fimmtudaginn svo þeir gætu farið á Sirkus! Jebbsss... alltaf eitthvað fundið til að drepa niður tímann hjá kellu! Tala nú ekki um að mín var að frétta af þessu glænýja Molli í Karlsruhe.... ætli maður verði ekki að pína sig þangað!
Annars mest lítið að frétta, hafið það gott.
Kveðja Daggan.
P.s þeir sem eru ekki búnir að fara inn á kvikmynd.is (stelpur eru einstakar) ættu að gera það núna, þetta er bara snilld! Hló mig máttlausa þegar ég skoðaði þetta!
mánudagur, október 03, 2005
Ef ykkur langar til að hlæja......
Farið þá inn á kvikmynd.is og kíkið á ,,Stelpur eru einstakar" og ,,Allir detta". Þetta er inn á Topp 10 vinstra megin á síðunni. Jesús minn hvað ég er búin að hlæja mikið. Snilld snilld snilld.. Þið vitið að það er rosalega hollt að hlæja.. Þið verðið að kíkja á þetta..
sunnudagur, október 02, 2005
Best að ljúka klukkinu af..
Mjög sniðugt þetta klukk.. Ég er búin að hlæja mikið af klukksögum.. Guðrún Drífa hvernig er hægt að vera svona óheppinn, málningardollan var snilld.. Það er líka búið að klukka Dagnýju og Drífu, það verður nú ekkert erfitt fyrir þær að koma með nokkrar góðar sögur.. En allavega þetta er ÉG:
1. Það var víst algjör martröð að passa mig þegar ég var lítil, það segir allavega Jónína frænka.. Einu sinni vorum við að tannbursta okkur saman þegar mér fannst hún búin að vera allt of lengi að spýta og skola og var allt of mikið fyrir mér þannig að ég tók auðvitað bara allt góssið upp í mér og spýtti því ofan á hausinn á henni.. Hún er enn pirruð yfir þessu atviki.. Hún var líka einhvern tímann að passa mig, Dagnýju og Drífu og voru þær nýbúnar að læra að hjóla á þríhjólum.. Ég auðvitað rosalega sniðug og lét þær hjóla í sitthvora áttina svo Jónína þyrfti aðeins að hafa fyrir því að ná þeim.. Á meðan hló ég mig vitlausa.. Ég veit það ekki en mér finnst ég bara rosa fyndin...
2. Þegar ég var lítil var ég einu sinni með pabba í sturtu. Allt í einu segi ég: Pabbi kúka í sturtuna (og benti á milli lappanna á honum).. Það var víst eitthvað annað en kúkur sem hékk þarna á milli lappanna á honum.. Ég hefði nú skilið þetta ef hann væri svertingi..
3. Ég er rugl hjátrúarfull og neyddist t.d. til að henda lukkunærbuxunum um daginn þar sem þær voru komnar í sundur. Nenni ekki einu sinni að telja upp allt hjátrúarruglið í mér..
4. Undanfarið er ég búin að vera á fullu að þýða danskt spil yfir á íslensku (hrikalega skemmtilegt) og er það á leið í prentun. Það á sem sagt að vera komið á klakann fyrir jól þannig að nú þurfið þið ekkert að hugsa meira um hvað þið ætlið að setja í jólapakkana í ár (besta jólagjöfin).. Þetta er SPIL SPILANNA... Er búin að prófa það á mörgum vinum og kunningjum (fær bestu dóma frá öllum).. Þetta er sem sagt ástæðan fyrir of fáum bloggfærslum undanfarið.. Ég mun kynna spilið mun betur seinna hérna á síðunni og láta alla góða bloggara auglýsa fyrir mig..
5. Það er svo mikil snilld að búa í Danaveldi að mig langar ekkert heim til Íslands. Hélt að ég myndi aldrei segja þetta en þetta er satt.
Þetta var klukk dagsins.. Dagný og Drífa koma svo.. Get ekki beðið eftir því að sjá hvað þið komið til með að skrifa..
Ég klukka: Matthildi, Svölu, Eivor, Hönnu Lóu og Grjónann okkar (Grjóni minn þú verður bara að setja klukkið þitt í comments hjá okkur).
Annars vorum við að spila á móti Ydum áðan, liðinu hennar Hörpu og unnum við 39-32.. Vorum samt að spila illa.. Markmennirnir okkar tóku ekkert, hefðum getað sett keilu í markið. Dómararnir í þessum leik voru líka bara grín munaði reyndar mjög litlu að annar dómarinn þyrfti að fara útaf þegar hornamaðurinn okkar hljóp hann niður í hraðaupphlaupi (hann var fyrir).. Við eigum svo leik á sunnudaginn á móti TMS sem er spáð einu af fjórum efstu sætunum.
Hef þetta ekki lengra í bili.
Hrabba
1. Það var víst algjör martröð að passa mig þegar ég var lítil, það segir allavega Jónína frænka.. Einu sinni vorum við að tannbursta okkur saman þegar mér fannst hún búin að vera allt of lengi að spýta og skola og var allt of mikið fyrir mér þannig að ég tók auðvitað bara allt góssið upp í mér og spýtti því ofan á hausinn á henni.. Hún er enn pirruð yfir þessu atviki.. Hún var líka einhvern tímann að passa mig, Dagnýju og Drífu og voru þær nýbúnar að læra að hjóla á þríhjólum.. Ég auðvitað rosalega sniðug og lét þær hjóla í sitthvora áttina svo Jónína þyrfti aðeins að hafa fyrir því að ná þeim.. Á meðan hló ég mig vitlausa.. Ég veit það ekki en mér finnst ég bara rosa fyndin...
2. Þegar ég var lítil var ég einu sinni með pabba í sturtu. Allt í einu segi ég: Pabbi kúka í sturtuna (og benti á milli lappanna á honum).. Það var víst eitthvað annað en kúkur sem hékk þarna á milli lappanna á honum.. Ég hefði nú skilið þetta ef hann væri svertingi..
3. Ég er rugl hjátrúarfull og neyddist t.d. til að henda lukkunærbuxunum um daginn þar sem þær voru komnar í sundur. Nenni ekki einu sinni að telja upp allt hjátrúarruglið í mér..
4. Undanfarið er ég búin að vera á fullu að þýða danskt spil yfir á íslensku (hrikalega skemmtilegt) og er það á leið í prentun. Það á sem sagt að vera komið á klakann fyrir jól þannig að nú þurfið þið ekkert að hugsa meira um hvað þið ætlið að setja í jólapakkana í ár (besta jólagjöfin).. Þetta er SPIL SPILANNA... Er búin að prófa það á mörgum vinum og kunningjum (fær bestu dóma frá öllum).. Þetta er sem sagt ástæðan fyrir of fáum bloggfærslum undanfarið.. Ég mun kynna spilið mun betur seinna hérna á síðunni og láta alla góða bloggara auglýsa fyrir mig..
5. Það er svo mikil snilld að búa í Danaveldi að mig langar ekkert heim til Íslands. Hélt að ég myndi aldrei segja þetta en þetta er satt.
Þetta var klukk dagsins.. Dagný og Drífa koma svo.. Get ekki beðið eftir því að sjá hvað þið komið til með að skrifa..
Ég klukka: Matthildi, Svölu, Eivor, Hönnu Lóu og Grjónann okkar (Grjóni minn þú verður bara að setja klukkið þitt í comments hjá okkur).
Annars vorum við að spila á móti Ydum áðan, liðinu hennar Hörpu og unnum við 39-32.. Vorum samt að spila illa.. Markmennirnir okkar tóku ekkert, hefðum getað sett keilu í markið. Dómararnir í þessum leik voru líka bara grín munaði reyndar mjög litlu að annar dómarinn þyrfti að fara útaf þegar hornamaðurinn okkar hljóp hann niður í hraðaupphlaupi (hann var fyrir).. Við eigum svo leik á sunnudaginn á móti TMS sem er spáð einu af fjórum efstu sætunum.
Hef þetta ekki lengra í bili.
Hrabba